Harðkjarni

Auðn kynna nýtt lag: Í Hálmstráið Held

Íslenska rokksveitin Auðn sendir frá sér nýja breiðskífu að nafni Farvegir Fyrndar 10. nóvember næstkomandi, en þetta er fyrsta breiðskífa sveitarinnar hjá Season of Mist útgáfunni. Til að svala þorsta íslenskra þungarokkara frumflytjum við hér...

Cult Leader, Killswitch Engage og L'esprit Du

Í þætti kvöldsins hlustum við á hágæða rokk, bæði gamalt og nýtt í bland, hávaðasamt og rólegt, íslenskt og erlent en umframt allt stór skemmtilegt, en meðal efnis er Cult Leader, Deftones, Muck, Mínus, Killswitch Engage og L'esprit Du
18.04.2016 - 22:56
deftones · Harðkjarni · hávaði · heavymetal · loud music · læti · metal · metallica · mínus · muck · punk · pönk · zhrine · þungarokk · Dordingull

Viðtal við Celestine, Great Grief og ITCOM!

Sérstakir gestir þáttar kvöldsins eru meðlimir hljósmveitanna Celestine og Great Grief, en sveitirnar halda tónleika núna í vikunni. Það að auki heyrum við viðtal við hljósmveitina In the company of men sem var tekið upp fyrr í vikunni.
18.01.2016 - 08:09

Black Desert Sun viðtal

Sérstakir gestir í þætti kvöldsins eru meðlimir íslensku rokksveitarinnar Black Desert Sun, en sveitin sendi nýverið frá sér sýna fyrstu breiðskífu. Í þættinum kynnumst við sveitinni nánar og hlustum á nokkur vel valin lög af nýju plötunni.
02.11.2015 - 22:27

Under the Church viðtal

Sérstakir gestir dordinguls mánudagskvöldið 26. október eru þeir Mik og Erik úr hljómsveitinni Under the Church, en sveitin sendir í þessarri viku frá sé plötuna Rabid armageddon.
26.10.2015 - 08:08

Brain Police og Kvelertak (Viðtöl)

Í þætti kvöldsins má heyra stutt viðtöl við hljómsveitirnar Brain Police og Kvelertak frá því á Eistnaflugi núna í sumar. Við það bætist við efni með Strife, Hiraeth, Akarusa Yami og fleira.
28.09.2015 - 20:15

Iron Maiden, Slayer og Baroness

í þætti kvöldsins má heyra nýjasta nýtt með ofur hljómsveitunum á borð við Iron Maiden, Slayer og Baroness.
02.09.2015 - 19:10

CONAN viðtal

Í þætti kvöldsins verður spjallað við hljómsveitina CONAN sem spilaði á eistnaflugi í ár, spila efni með tilvonandi Íslandsvinum í Every Time I Die og kynni ykkur nýtt efni með Axis og Fit for an autopsy.
26.08.2015 - 19:35

LLNN, Fear Factory og Cattle Decapitation

Í þætti kvöldsins heyrum við viðtal við dönsku sveitin LLNN frá því á Eistnaflugi í viðbót við nýtt efni með Fear Factory og Cattle Decapitation
12.08.2015 - 08:00

Teenage Time Killers & Lamb of God

Í þætti kvöldsins heyrum við í hljómsveitinni Teenage Time Killers, en það er stórstjörnu verkefni í rokkheiminum þar sem fram koma meðlimir Clutch, Lamb of god, Foo Fighters, Alkaline Trio,Queens of the, Eyehategod ofl. Í viðbót við það höldum...
05.08.2015 - 10:17

Nýtt efni með Logn & Old Wounds

Í þætti kvöldsins heyrum við glænýtt efni með íslensku rokksveitinni LOGN af nýju plötunni „Í sporum annarra” í viðbót við nýtt efni með Bandarísku harðkjarnasveitinni Old Wounds.
29.07.2015 - 08:30

Bootlegs - Ekki fyrir viðkvæma

Sérstakir gestir þáttar kvöldsins eru meðlimir íslensku þungarokksveitarinnar Bootlegs. Sveitin sendi nýverið frá sér plötuna "Ekki fyrir viðkvæma" og munum við spjalla við sveitina um nýju plötuna og allt henni tengt.
22.07.2015 - 00:00

Nýtt frá ZAO og Eistnaflugs upprifjun

Eftir heljarinnar Eistnaflug kynnumst við nýjum rokki frá Zao og Pro-Pain og rifjum upp góða tóna frá Behemoth, Carcass, Icarus, Dys og fleirri sveitum sem stóðu sig sérstaklega vel á nýliðinni hátíð.
15.07.2015 - 09:51