halldór laxness

Áhugi erlendis á framleiðslu þáttaraðarinnar Sjálfstætt fólk

RÚV og RVK studios tilkynntu á dögunum áform um þróun og undirbúning 6-8 sjónvarpsþátta og kvikmyndar sem byggjast á skáldverki Halldórs Laxness, Sjálfstæðu fólki. Tilkynningin hefur vakið athygli víða og sjónvarps- og kvikmyndasíðan Variety...

Baltasar Kormákur, Rvk Studios og RÚV gera sjónvarpsþáttaröðina Sjálfstætt fólk

RÚV og RVK Studios, framleiðslufyrirtæki Baltasars Kormáks, hafa gert með sér samkomulag um þróun og undirbúning 6-8 sjónvarpsþátta og kvikmyndar sem byggjast á skáldverki Halldórs Laxness, Sjálfstæðu fólki.

Konur í ofbeldisfullri karlaveröld

„Þannig er sagt í upphafi: Þessi sýning fjallar ekki um þroskasögu Sölku heldur um konur í ofbeldisfullri karlaveröld, hvernig þær elska, lifa og deyja,“ er meðal þess sem leikhúsrýnir Víðsjár hefur að segja um Sölku Völku, jólasýningu...