Halla Tómasdóttir

Mun sterkari utan kjörfundar en á kjördag

Munurinn á Guðna Th. Jóhannessyni, næsta forseta Íslands, og Höllu Tómasdóttur var mun minni þegar litið er til atkvæða sem féllu á kjörfundi á laugardag heldur en þeirra sem greidd voru utan kjörfundar síðustu tæpu tvo mánuðina. Guðni hefði þó...

5,5 meðmælendur fyrir hvert atkvæði

Fjórir frambjóðendur fengu fleiri undirskriftir á meðmælendalista sína fyrir forsetaframboð en atkvæði í sjálfum kosningunum. Þrír þeirra fengu margfalt fleiri meðmælendur en atkvæði.

Guðni með 38,7 prósent atkvæða

Guðni Th. Jóhannesson er með 38,7 prósent atkvæða (55.174) þegar talin hafa verið rúmlega 146.343 þúsund atkvæði, eða sem nemur 59,7 prósentum þeirra sem eru á kjörskrá. Guðni hefur tíu prósentustiga forskot á Höllu Tómasdóttur sem er með 28,7...

Lokatölur úr Reykjavík norður

Yfirkjörstjórn í Reykjavík norður var sú fyrsta á landinu til að ljúka talningu atkvæða í forsetakosningunum 2016. Guðni Th. Jóhannesson hlaut 36,0 prósent atkvæða í kjördæminu, (12.055 talsins). Andri Snær Magnason varð annar í kjördæminu með 23,8...

Mikill munur eftir kjördæmum

Andri Snær Magnason er sá forsetaframbjóðendanna sem á ólíkustu gengi að fagna eftir landshlutum. Hann fékk fjórfalt hærra atkvæðahlutfall í því kjördæmi þar sem hann nýtur mest stuðnings en þar sem hann á erfiðast uppdráttar. Andri Snær fékk 6,2...

Úr einu prósenti í að velgja Guðna undir uggum

Lægsti punkturinn í kosningabaráttu Höllu Tómasdóttur rann upp að morgni 11. maí. Þá birti Fréttablaðið skoðanakönnun sem gaf til kynna að aðeins einn af hverjum hundrað kjósendum hygðist kjósa hana. Hún mældist þá með minna fylgi en Guðni Th....
26.06.2016 - 01:09

Baráttan um Bessastaði: Halla Tómasdóttir

Frambjóðendur til embættis forseta Íslands eru kynntir til sögunnar. Viðtal við forsetaframbjóðandann Höllu Tómasdóttur.

Halla Tómasdóttir með RÚV-snappið í dag

Halla Tómasdóttir sér um Snapchat-reikning RÚV í dag. Þar er hægt að fylgjast með því hvað hún tekur sér fyrir hendur, en allir forsetaframbjóðendur fá RÚV-snappið í einn dag næstu virku daga.

Fylgi Guðna minnkar um tæp 14 prósent

Guðni Th. Jóhannesson mælist með 56,6% fylgi í nýrri skoðanakönnun MMR sem gerð var dagana 26. maí til 1. júní. Halla Tómasdóttir bætir við sig tæpum 5 prósentustigum og Davíð Oddson tveimur.

Forsetinn á að vera fyrirliði

Frambjóðandinn Halla Tómasdóttir telur að forseti Íslands eigi að vera fyrirliði. „Við þurfum fyrirliða, manneskju sem virkjar aðra með sér, hjálpar okkur að mála framtíðarsýn, leggur grunngildi, heldur þeim á loft og virkjar sem flesta í að skapa...

Vill mýkri áherslur á Bessastaði

„Ég myndi einungis vilja sjá þjóðaratkvæðagreiðslu í kjölfar vandaðrar umræðu sem tryggir að Íslendingar geti kynnt sér málin frá öllum hliðum áður en gengið er til kjörklefa. Ég sé ekkert því til fyrirstöðu að Bessastaðir og forseti geti beitt sér...

Frambjóðendur segja ákvörðun Ólafs ekki óvænta

Guðni Th. Jóhannesson og Andri Snær Magnason segja að ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar um að hætta við framboð sitt hafi ekki komið þeim á óvart. Guðni segir að menn þurfi ekki annað en að skoða nýársávarp forsetans. Andri Snær segir eitt víst -...

Halla býður sig fram til forseta

Halla Tómasdóttir tilkynnti formlega í dag að hún bjóði sig fram til embættis forseta Íslands. Á fundi á heimili sínu klukkan þrjú í dag sagðist hún vilja búa í samfélagi jafnréttis og jafnra tækifæra. Þá ræddi hún mikilvægi menntunar og þess að...
17.03.2016 - 15:10