Guðmundur Arnar Guðmundsson

Hjartasteinn tilnefnd hjá Norðurlandaráði

Kvikmyndin Hjartasteinn í leikstjórn Guðmundar Arnars Guðmundssonar verður framlag Íslands til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár.

Hjartasteinn: „Stórkostlega gert á allan hátt“

Hjartasteinn er feikilega áhrifarík kvikmynd um eldsumbrot unglingsáranna og borin uppi af ungum leikhópi sem vinnur stórsigur, að mati gagnrýnenda Menningarinnar.

„Ég átti frekar dramatísk unglingsár“

Kvikmyndin Hjartasteinn, fyrsta mynd leikstjórans Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd, verður frumsýnd hér á landi á föstudag eftir frægðarför erlendis á liðnu ári. Myndin fjallar um vináttu tveggja drengja sem upplifa ólgur unglingsáranna...
11.01.2017 - 14:30