Grænland

Flóðbylgjurnar urðu 90 metrar

Öldurnar sem risu eftir að berghlaup varð í sjó fram á Norðvestur-Grænlandi 17. júní urðu allt að 90 metrar á hæð. Þetta sýna rannsóknir jarðvísindamanna sem hafa kannað svæðið þar sem hlaupið varð. Á vef danska útvarpsins DR segir Hermann Fritz...
25.07.2017 - 16:03

Öll sveitarfélögin styrktu Grænlendinga

Öll sveitarfélög hér á landi og þúsundir einstaklinga, félaga og fyrirtækja hafa tekið þátt í landssöfnuninni Vinátta í verki og þannig stutt við þá Grænlendinga sem misstu heimili sín þegar flóðbylgja reið yfir 18. júní síðastliðinn.
25.07.2017 - 08:30

Þörungar flýta fyrir bráðnun jökulsins

Vísindamenn hafa miklar áhyggjur af því að Grænlandsjökull bráðni hraðar og hækki sjávarmál meira en áður var ætlað. Þörungar, sem vaxa og dafna eftir því sem hlýnar í lofti, leika þar stórt hlutverk. Þeir dekkja yfirborð íshellunar og flýta fyrir...
24.07.2017 - 21:04

Norrænar byggðir á Grænlandi á heimsminjaskrá

Landnámsvæði norrænna manna á sunnanverðu Grænlandi hefur verið bætt á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO.  Heimsminjanefnd UNESCO þingar nú í Krakow í Póllandi og er búist við að 26 nýjum stöðum verði bætt á...

Sækja eigur 80 íbúa Nuugaatsiaq og Illorsuit

Danskir hermenn eru nú við Uummannaq-fjörð á Grænlandi til að aðstoða íbúa tveggja þorpa sem rýmd voru eftir að gríðarmikið berghlaup olli jarðskjálfta og mikilli flóðbylgju. Vonast er til að hægt verði að sækja eigur og hunda fólks sem þurfti að...
09.07.2017 - 14:52

„Hvað er framþróun og hvert viljum við fara?“

„Fólk er ennþá í biðstöðu,“ segir Ingibjörg Gísladóttir í Narsarsuaq um ástandið á norðanverðri vesturströnd Grænlands. Hún segir að fólk úr nokkrum þorpum hafi fengið að fara heim til sín, en önnur þorp séu á lokuðum svæðum, þar sem enginn má fara...
06.07.2017 - 11:36

Hafa safnað 27 milljónum fyrir Grænland

27 milljónur hafa safnast úi landssöfnuninni Vinátta í verki. Söfnunin er í þágu þeirra sem urðu fyrir náttúruhamförunum á Grænlandi aðfaranótt 18. júní. Þá gekk flóðbylgja yfir Naarsuuriaq, en hún kostaði fjóra lífið og olli miklu tjóni.
29.06.2017 - 19:34

Of hættulegt að sprengja bergið

Norskir sérfræðingar telja mikla hættu sé á því að laus fjallshlíð í Karrat-firði á Grænlandi hrapi niður sjó og valdi annarri flóðbylgju. Mjög hættulegt gæti þó verið að sprengja bergið þannig að það losni frá fjallinu.
29.06.2017 - 14:37

Hættan afstaðin á Grænlandi

Ekki er hætta á því að framhald verði á berghlaupinu sem olli nýverið bæði jarðskjálfta og flóðbylgju í grennd við Uummannaq á Grænlandi. Þetta er samkvæmt nýjum útreikningum sem danska ríkisútvarpið, DR, segir frá. Áhættan á því að aftur yrði...
25.06.2017 - 05:33

Landssöfnun fyrir íbúa Nuugaatsiaq

Hjálparstarf kirkjunnar hefur hrundið af stað landssöfnun vegna náttúrhamfaranna á Grænlandi í samvinnu við KALAK, Hrókinn og fleiri Grænlandsvini.
19.06.2017 - 17:58

Mikill samhugur eftir flóðbylgju á Grænlandi

Mikill samhugur ríkir á Grænlandi eftir að flóðbylgja reið yfir bæinn Nuugaatsiaq og olli gífurlegri eyðileggingu.
19.06.2017 - 09:30

Ný flóðbylgjuviðvörun á Grænlandi

Grænlenska lögreglan gaf út nýja flóðbylgjuviðvörun til íbúa Uummannaq-fjarða nú á tíunda tímanum. Íbúum í þorpinu Niaqornat hefur verið gert að búa sig undir að þorpið verði rýmt, en í þorpunum Saattut, Ukkusissat og Qaarsut er fólk beðið að...
18.06.2017 - 22:43

Óljóst hvað olli flóðbylgjunni

Ekki er ljóst hvort það var jarðskjálfti eða berghlaup sem olli flóðbylgju á vesturströnd Grænlands í nótt. Fjögurra er saknað úr bænum Nuugaatsiaq og er þar mikil eyðilegging. Níu eru særðir, þar af tveir alvarlega.
18.06.2017 - 18:29

Íslendingar bjóða Grænlendingum aðstoð

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, hefur boðið Grænlendingum aðstoð og stuðning íslenska ríkisins vegna flóðbylgju sem skall á byggð í Nuugaatsiaq í Uummannaq-firði á vesturströnd landsins í nótt.
18.06.2017 - 17:19

Fjögurra saknað eftir flóð á Grænlandi

Fjögurra er saknað í bænum Nuugaatsiaq á vesturströnd Grænlands eftir að flóðbylgja reið þar yfir í gærkvöld. 11 hús eru ónýt. Þetta kom fram á blaðamannafundi grænlensku lögreglunnar sem nú stendur yfir.
18.06.2017 - 11:45