gengisþróun

Titringur í kringum krónuna

Gengi krónunnar veiktist um þrjú prósent miðað við evru í dag, samkvæmt upplýsingum frá Arion banka. Sérfræðingur hjá Arion banka segir að búast hafi mátt við auknum sveiflum í gengi eftir að skref voru stigin í átt að afnámi gjaldeyrishafta fyrr á...
11.07.2017 - 21:25

Útgerðin kallar eftir verulegri vaxtalækkun

Formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi kallar eftir verulegri vaxtalækkun Seðlabanka Íslands. Áhrifin af sterkri krónu og lækkandi fiskverði séu farin að valda miklum vandræðum í rekstri þessarra fyrirtækja. Framlegðin sé lítil sem engin og víða...
12.06.2017 - 18:03

Sterk króna skilar sér ekki í vasa neytenda

Verð á fatnaði og byggingarvöru hefur ekki lækkað í samræmi við styrkingu krónunnar og tollalækkanir, og verð á innfluttri matvöru hefur ekki lækkað til jafns við gengisþróun.
02.05.2017 - 16:08