Framsóknarflokkurinn

Langflestir stilla upp á framboðslista

Nær allir stjórnmálaflokkar ætla að stilla upp á framboðslista fyrir Alþingiskosningarnar 28. október. Forsvarsmenn flokkanna vísa margir hverjir í að það sé vegna tímasparnaðar því mjög stutt sé til kosninga. Píratar eru eini flokkurinn sem heldur...

Fimm formenn fylgja Sigmundi

Formenn fimm aðildarfélaga Framsóknarflokksins og einn fyrrverandi þingmaður hafa sagt sig úr flokknum og ætla að styðja Sigmund Davíð Gunnlaugsson í stofnun nýs flokks. Framkvæmdastjóri flokksins vill ekki gefa upplýsingar um fjölda úrsagna úr...

Fyrrum þingmaður hættir í Framsóknarflokknum

Þorsteinn Sæmundsson, fyrrum þingmaður Framsóknarflokksins, hefur sagt skilið við flokkinn. Þorsteinn greindi frá þessu í fréttatilkynningu í morgun.

Tveir formenn aðildarfélaga fylgja Sigmundi

Tveir formenn aðildarfélaga Framsóknarflokksins hafa í kvöld tilkynnt um úrsögn sína úr flokknum og stuðning við Sigmund Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi formann flokksins.
24.09.2017 - 22:16

Enginn í stjórninni vissi um áform Sigmundar

Formaður Kjördæmissambands Framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi segir engan í stjórninni hafa vitað að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, efsti maður á lista flokksins í kjördæminu, ætlaði að segja sig úr flokknum og stofna nýjan. Þórunn Egilsdóttir,...
24.09.2017 - 20:49

Ástandinu innan Framsóknar ekki viðbjargandi

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins og forsætisráðherra, segir að ástandinu innan flokksins sé ekki viðbjargandi og þess vegna hafi hann sagt skilið við flokkinn. Hann segir að sumum í flokknum hafi þótt öllu til...

Gunnar Bragi stefnir á sæti hjá Framsókn

Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi, segist setja stefnuna á að halda fyrsta sæti á framboðslista flokksins þrátt fyrir brotthvarf Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Hann segist þó hafa gríðarlegar áhyggjur af...

Þriðji formaðurinn sem klýfur Framsókn

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er ekki fyrsti fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins sem klýfur flokkinn og tilkynnir um framboð undir öðrum merkjum. Það hafa tveir fyrri formenn flokksins einnig gert, sem áttu það sameiginlegt með Sigmundi að hafa...

Ákvörðun Sigmundar kemur Sigurði ekki á óvart

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segir að það komi sér ekki á óvart að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi formaður flokksins, hafi ákveðið að segja skilið við flokkinn. Þetta sé í takt við störf og yfirlýsingar...

Sótt að oddvitum Framsóknar

Oddvitar Framsóknarflokksins í Norð-austur og Norð-vesturkjördæmi, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Gunnar Bragi Sveinsson, eiga báðir von á því að þurfa að berjast fyrir efsta sætinu á framboðslista flokksins. Gunnar Bragi segir að grafið sé undan...

Fer fram gegn Sigmundi Davíð

Þingflokksformaður Framsóknarflokksins, Þórunn Egilsdóttir, hefur ákveðið að fara gegn fyrrverandi formanni flokksins, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, og sækist hún eftir fyrsta sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi. Þórunn segist hafa mikinn...

Hættir í borgarmálum nái hún kjöri á þing

Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, tók þá ákvörðun að gefa kost á sér í fyrsta sæti á lista Framsóknarflokks í Reykjavíkurkjördæmi norður eftir fjölmargar áskoranir. Hún tilkynnti um ákvörðun sína í...

Umrót í stjórnmálum í vetur

Landslag stjórnmálanna gæti breyst mikið á næstu vikum og mánuðum því allir flokkar á Alþingi boða til landsfunda þar sem skerpt verður á stefnu þeirra og forystusveit kosin. Að minnsta kosti tveir nýir varaformenn verða kjörnir og einn...

„Tel mig ekki eiga samleið með flokknum“

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins og flugvallarvina, ætlar að segja sig úr Framsóknarflokknum í dag. „Fyrir því eru nokkrar ástæður. Ég tel mig ekki eiga samleið með flokki sem hefur ekki kjark til að ræða þau mál sem...

„Getur verið feikilega klókt hjá Sigmundi“

Eiríkur Bergmann Einarsson, stjórnmálafræðingur, segir að stofnun Framfarafélagsins hjá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, þingmanni Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, sé mjög áhugavert framtak og þetta geti verið feikilega klókt útspil...
28.05.2017 - 12:21