Framapot

„Hættum að útskrifa karla og kerlingar“

„Í listnámi held ég að það skipti mjög miklu máli að fólk byrji ungt,“ segir Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikkona. Henni finnst fáránlegt að listnám sé kennt á háskólastigi hér á landi, en sjálf þurfti hún að fara til útlanda til að læra...

„Það er eins og menn skilji þetta ekki“

Mikil tækifæri eru fólgin í því að fjárfesta í velferðarkerfinu og hægt væri að spara háar fjárhæðir með fyrirbyggjandi aðgerðum, t.d. hraðari greiningum fyrir börn og betra aðgengi að úrræðum þeim tengdum.
06.04.2017 - 13:55

Hvað á ég að verða þegar ég verð stór?

Eftir að hafa verið ítrekað hafnað, af hinum ýmsu háskólum, höfðu þær Sigurlaug Sara Gunnarsdóttir og Steiney Skúladóttir ekki hugmynd um hvað þær ættu að gera í lífinu. „ Við vissum ekkert hvað okkur langaði að gera og vorum ekki að finna okkur og...
30.03.2017 - 08:19

Forsýning á Framapoti í Bíó paradís

Framapot er ný íslensk þáttaröð sem hefur göngu sína annað kvöld kl.20:05 en þættirnir fjalla um þær Steineyju og Sigurlaugu Söru sem vita ekkert hvert þær stefna í lífinu. Í gær var forsýning á fyrstu tveimur þáttunum í Bíó paradís við góðar...