fellibylur

70.000 sagt að flýja strax vegna flóðahættu

Um eða yfir 70.000 Púertó-Ríkönum hefur verið gert að rýma heimili sín og forða sér hið snarasta eftir að sprunga myndaðist í stíflu svo flæða tók í gegn. Tekist hefur að hemja lekann og stýra honum að nokkru leyti en óttast er að stíflugarðurinn...
23.09.2017 - 00:25

Minnst 15 létust á Dóminíku vegna Maríu

Minnst 15 létu lífið þegar fellibylurinn María böðlaðist á karíbahafsríkinu Dóminíku á mánudag. 20 til viðbótar er enn saknað. Roosevelt Skerrit, forsætisráðherra Dóminiku, greindi frá þessu í sjónvarpsviðtali og segir það ganga kraftaverki næst að...
22.09.2017 - 03:41

Flóð og útgöngubann í kjölfar fellibyls

Fellibylurinn María þokast nú frá ströndum Púertó Ríkó eftir að hafa valdið þar gríðarlegri eyðileggingu. Fregnir af manntjóni hafa ekki borist enn sem komið er, en símasamband, fjarskipti og samgöngur eru meira og minna í lamasessi svo fréttir...
21.09.2017 - 02:21

María eflist enn og ógnar Púertó Ríkó

Fimmta stigs fellibylurinn María, sem gerði mikinn usla á eyríkinu Dóminíku þegar hann fór þar yfir á mánudag, er enn að sækja í sig veðrið og nálgast nú Bandarísku Jómfrúreyjarnar og Púertó Ríkó. Óttast er að bylurinn valdi enn meira tjóni á...
20.09.2017 - 01:36

Fellibylurinn María á svipuðum slóðum og Irma

Fellibylurinn María er nú kominn á þriðja stig, á skala yfir fellibylji sem er frá einum og upp í fimm, samkvæmt upplýsingum frá bandarísku fellibylja-stofnuninni. Því er spáð að á næstu tveimur sólarhringum verði María fjórða stigs fellibylur.
18.09.2017 - 17:35

Tjón af völdum Harveys og Irmu 30 billjónir

Tjón af völdum fellibyljanna Harveys og Irmu á bandarískri grund gæti samtals numið allt að 290 milljörðum Bandaríkjadala, um 1,5 prósenti af vergri þjóðarframleiðslu Bandaríkjanna. Þetta er mat sérfræðinga einkareknu veðurstofunnar AccuWeather í...
11.09.2017 - 05:47

Kúbverjar kanna tjónið af völdum Irmu

Á meðan Flórídabúar leita skjóls og bíða þess að fellibylurinn Irma gangi annaðhvort yfir eða niður eru nágrannar þeirra á Kúbu teknir til við hreinsunarstörf og könnun á því, hversu miklu tjóni Irma olli þegar hún fór þar hamförum. Engar fréttir...
11.09.2017 - 02:57

Mikil eyðilegging en ekkert manntjón á Kúbu

Mikil eyðilegging varð á Kúbu þegar fellibylurinn Irma fór þar hamförum síðasta sólarhringinn. Irma var 5. stigs fellibylur þegar hann tók land á norðuströnd Kúbu næstliðna nótt og var meðalvindhraði um 72 m/s þegar mest var. Er þetta fyrsti 5....
10.09.2017 - 01:25

Of seint að forða sér frá Suður-Flórída

Fellibylurinn Irma færist stöðugt í aukanna á leið sinni frá Kúbu til Flórída og talið nokkuð víst að hann verði orðinn að fimmta stigs fellibyl þegar hann gengur á land. Ystu belti stormsins eru þegar farin að hamast á eyjunum undan suðurodda...
10.09.2017 - 00:34

Fellibylurinn Katia genginn á land í Mexíkó

Fellibylurinn Katia, þriðji og minnsti fellibylurinn sem geisað hefur á Karíbahafi síðustu daga, gekk í morgun á land í Verecruz-ríki í Mexíkó. Heldur hefur dregið af Kötju, sem náði mest að verða annars stigs fellibylur en flokkast nú sem fyrsta...
09.09.2017 - 07:24

Allir fluttir frá Barbúda vegna stormsins José

Allir íbúar Karíbahafseyjarinnar Barbúda hafa verið fluttir þaðan til eyjarinnar Antigua, þar sem skotið verður skjólshúsi yfir þá á meðan fellibylurinn José fer hjá síðar í dag eða nótt. Íbúar Barbúda eru um 1.600 talsins. Forsætisráðherra Antigua...
09.09.2017 - 06:39

Irma komin til Kúbu - Bahama slapp naumlega

Fellibylurinn Irma tók land á kúbanska Camaguey-eyjaklasanum skammt undan norðurströnd Kúbu um óttubil í nótt að íslenskum tíma, um ellefuleytið á föstudagskvöld að staðartíma. Samkvæmt upplýsingum bandarísku Fellibyljastofnunarinnar var Irma búin...
09.09.2017 - 04:08

José orðinn 4. stigs fellibylur

Fellibylurinn José, sem fetar svipaða slóð yfir Karíbahafið og Irma en er þó nokkru austar, er mjög að sækja í sig veðrið og flokkast nú sem stórhættulegur fjórða stigs fellibylur, þar sem meðalvindhraði nær um 67 metrum á sekúndu. Hann er nú um 500...
09.09.2017 - 00:26

Ástandið á Barbúda líkt og í hryllingsmynd

Ástandið á Barbúda í gær var líkt og í hryllingsmynd þegar fellibylurinn Irma reið þar yfir. Bílar og gámar fuku um og fólk batt sig niður til að fjúka ekki. Þrettán hafa látist af völdum fellibylsins.
07.09.2017 - 17:40

Mikil eyðilegging af völdum Irmu

Fellibylurinn Irma hefur valdið mikilli eyðileggingu á nokkrum eyjum í Karíbahafi í nótt og í morgun. Eyjan Barbúda er alveg rafmagnslaus. Gert er ráð fyrir að fellibylurinn komi að suðurhluta Flórída á sunnudag.
06.09.2017 - 18:40