Eurovision

„Paper“ í klúbbvænum búningi

Tónlistarmaðurinn Eðvarð Egilsson hefur sent frá sér nýja og dansvæna útgáfu af Eurovision-lagi Svölu Björgvinsdóttur, „Paper“.
25.04.2017 - 13:44

Íslenska Eurovision-atriðinu lekið á netið

Þessa dagana er íslenski Eurovision-hópurinn að undirbúa atriði Svölu Björgvinsdóttur fyrir keppnina, sem fer fram í Kænugarði 9. - 13. maí. Snemma í morgun kom í ljós að upptaka þar sem atriði Íslands var prufukeyrt með staðgengli hafði lekið á...
24.04.2017 - 17:31

Svala fékk brottfarargjöf frá Daða Frey

Svala Björgvinsdóttir fékk skemmtilega gjöf frá Daða Frey Péturssyni rétt fyrir brottför til Kænugarðs, þar sem hún stígur á svið fyrir Íslands hönd í Eurovision.

„Ætlar hún að halda í sér andanum?“

Ef það er einhver þjóð jafn Eurovision brjáluð og við Íslendingar, þá eru það Maltverjar, sem senda metnaðarfulla listamenn á hverju ári og þrá ekkert heitar en að sigra í keppninni. Álitsgjafarnir í Alla leið voru sammála um að söngkonan í ár væri...
23.04.2017 - 14:03

„Lag sem ég mun hlusta á um ókomin ár“

Rúmenar komast nær alltaf í úrslit Eurovision og í ár ætla þeir að jóðla. Lagið er vægast sagt sérstakt og eru álitsgjafar í Alla leið alls ekki sammála um ágæti þess. Ari Eldjárn er mjög hrifinn og gefur laginu tíu stig af tólf.
22.04.2017 - 09:48

Svala með órafmagnaða útgáfu af Paper

Svala Björgvinsdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision í Úkraínu, birti á Facebook-síðu sinni í gær órafmagnaða útgáfu af laginu Paper. Svala hefur undirbúið sig fyrir keppnina í Los Angeles þar sem hún býr ásamt eiginmanni sínum.
20.04.2017 - 11:58

„Svo hló RÚV bara þegar ég vildi fá Pál Óskar“

Tónlistarmaðurinn Daði Freyr vinnur nú að endurhljóðblöndun á lagi keppandans sem bar sigurorð af honum í Söngvakeppninni, „Paper“ með Svölu Björgvinsdóttur.

„Tæknilegt undur“ á miðju Eurovision sviðinu

Eurovision höllin í Kænugarði er óðum að taka á sig mynd og fullyrða aðstandendur að hin svokallaða „ljósakróna“, sem staðsett verður yfir miðju sviðinu, muni vekja mikla athygli. Undirbúningur stendur nú sem hæst fyrir Eurovision, sem fram fer...
17.04.2017 - 15:13

„Þetta lag fer beint í hjartað á mér“

Portúgölum er spáð góðu gengi í Eurovision í ár og hefur sérstök sviðsframkoma söngvarans vakið athygli. Af þeim níu lögum sem skoðuð voru í þættinum Alla leið á laugardaginn fékk portúgalska lagið flest stig.
10.04.2017 - 14:50

„Þetta er bara fullkominn maður!“

Fyrsti þátturinn af Alla leið hefst í kvöld þar sem Friðrik Dór, Selma Björns, Gunna Dís og Benedikt Valsson munu rýna í lögin sem taka þátt í Eurovision í ár með Felixi Bergssyni.
08.04.2017 - 12:50

Þrýst á Úkraínu að leyfa Rússum að keppa

Rússneski keppandinn í Eurovision er skráð þriðja á svið í Kænugarði á seinna undanúrslitakvöldi Eurovision, samkvæmt gögnum EBU. „Maður getur eiginlega ekki ímyndað sér hvað gengur á bak við tjöldin við að reyna að leysa þetta mál og reyna að finna...
06.04.2017 - 10:11

Eurovision mögulega færð til Berlínar

Ingrid Deltenre, framkvæmdastjóri EBU, Sambands útvarps- og sjónvarpsstöðva í Evrópu, kann að hafa talað af sér í símagabbi tveggja rússneskra hrekkjalóma. Þar á hún að hafa sagt að Eurovision, sem til stendur að halda í Kænugarði í vor, verði flutt...
05.04.2017 - 14:12

Úkraínu settir afarkostir

Skipuleggjendur Eurovision söngvakeppninnar hafa gefið Úkraínu úrslitakosti. Annað hvort verður Rússlandi leyft að taka þátt í keppninni í Kænugarði í vor eða Úkraínu verður bönnuð þátttaka í keppninni næstu þrjú ár.
01.04.2017 - 04:17

Úlfakreppa í Eurovision

Stjórnendur Eurovision í Úkraínu eru í úlfakreppu eftir að ljóst varð hver verður fulltrúi Rússa í söngvakeppninni í vor. Samkvæmt lögum landsins verður að handtaka söngkonuna um leið og hún kemur til Úkraínu.
22.03.2017 - 12:28

Svala syngur Paper án undirleiks

Svala Björgvinsdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision í vor, segist hlakka til að taka þátt í keppninni sem í ár fer fram í Kænugarði í Úkraínu. Hún ætlar sér að njóta augnabliksins á meðan á ævintýrinu stendur, gera sitt besta og vonast til að gera...
12.03.2017 - 16:19