Edduverðlaun

Eddan 2017: Sjónvarpsefni RÚV sigursælt

Á sunnudagskvöld fór Edduverðlaunahátíðin fram fyrir árið 2016. Sjónvarpsefni RÚV var þar sigursælt en sex af þeim sjö verðlaunum sem í boði voru fyrir sjónvarpsefni fóru til þátta á vegum RÚV.
28.02.2017 - 17:22

Eddan 2017: Fjórir af fimm sjónvarpsmönnum ársins á RÚV

Tilkynnt var um tilnefningar til Edduverðlaunanna í Bíó Paradís í vikunni. Þar var einnig frumsýnd ný Eddu-verðlaunastytta ásamt því að nýr flokkur, Sjónvarpsefni ársins, var kynntur. Áhorfendur munu koma til með að kjósa um sigurvegara í þeim...
01.02.2017 - 15:23

Eddan: Allir verðlaunahafar — Hrútar með 11

Edduverðlaunin, eða íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunin, voru afhent í kvöld. Kvikmyndin Hrútar hlaut langflest verðlaun og var m.a. valin besta myndin. Grímur Hákonarson tók við verðlaunum fyrir bæði handrit og leikstjórn Hrúta, Sigurður...
28.02.2016 - 21:45

Eddan: Ragna Fossberg sæmd heiðursverðlaunum

„Ferilskrá Rögnu Fossberg er samofin íslenskri kvikmyndasögu. Hún hefur leitt förðun og hárgreiðslu hjá RÚV frá því fyrir litasjónvarp.“ Ragna hefur áður unnið til fimm Edduverðlauna og var í ár sæmd heiðursverðlaunum, fyrir störf sín í tæplega...
28.02.2016 - 21:33

„Ég hef ekki séð neitt af þessu drasli“

Kynnir kvöldsins á Edduverðlaununum 2016, Anna Svava Knútsdóttir, opnaði hátíðina með uppistandi. Þar viðurkenndi hún m.a. að hún hefði ekki séð neina af þeim myndum sem tilnefndar eru og gerði góðlátlegt grín að Jóni Gnarr.
28.02.2016 - 20:07

Eddan 2016: Fjórir af fimm sjónvarpsmönnum ársins á RÚV

Tilkynnt var um tilnefningar til Edduverðlaunanna 2016 á blaðamannafundi í Bíó Paradís fyrr í dag. RÚV hlýtur (sem framleiðandi eða meðframleiðandi) 22 tilnefningar alls fyrir sjónvarpsefni.
10.02.2016 - 19:24