Eddan 2017

Eddan 2017: Sjónvarpsefni RÚV sigursælt

Á sunnudagskvöld fór Edduverðlaunahátíðin fram fyrir árið 2016. Sjónvarpsefni RÚV var þar sigursælt en sex af þeim sjö verðlaunum sem í boði voru fyrir sjónvarpsefni fóru til þátta á vegum RÚV.
28.02.2017 - 17:22

Ófærð með Gísla Einars hefði verið 25 mínútur

Skemmtikrafturinn Sólmundur Hólm var kynnir á Edduverðlaunahátíðinni í gærkvöldi. Uppistand hans í upphafi kvölds vakti mikla lukku en þar gerði hann góðlátlegt grín að helstu menningarforkólfum landsins og tók nokkrar eftirhermur eins og honum...
27.02.2017 - 11:24

Hjartasteinn hlaut níu Eddur

Kvikmyndin Hjartasteinn var valin kvikmynd ársins á Eddunni í kvöld. Anton Máni Svansson og Guðmundur Arnar Guðmundsson tóku við verðlaununum fyrir bestu mynd ársins. Hjartasteinn sópaði að sér verðlaunum á hátíðinni en hörð barátta var milli hennar...
26.02.2017 - 22:17

„Loksins tókst þetta hjá okkur!“

„Við höfum reynt að vinna styttuna oft áður en loksins tókst þetta hjá okkur!“ sagði Andri Freyr Hilmarsson þegar hann tók við verðlaunum fyrir menningarþátt ársins, Með okkar augum, á Edduverðlaunahátíðinni í kvöld.
26.02.2017 - 21:14

„Enginn á að þola slíkt ofbeldi“

Helga Rós V Hannam, sem hlaut Edduna fyrir bestu búningahönnun fyrir myndina Hjartastein, varði stærstum hluta ræðu sinnar í að hvetja fólk til að sameinast gegn ofbeldi. Hú vísaði til þess að tveir ungir leikarar í myndinni, Eyvindur Runólfsson og...
26.02.2017 - 21:08
Mynd með færslu

Edduverðlaunin - nýjustu fréttir í beinni

Bein útsending er í sjónvarpi og hér á vefnum frá verðlaunahátíð Eddunnar sem fram fer á Hilton Reykjavík Nordica. Þar verða veitt verðlaun í meira en 20 flokkum fyrir það sem skaraði fram úr í íslenskum kvikmyndum og sjónvarpi á síðasta ári.
26.02.2017 - 19:35

Kosning: Sjónvarpsþáttur ársins 2016

Eddan, uppskeruhátíð Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, verður haldin hátíðleg sunnudagskvöldið 26. febrúar á hótel Hilton Reykjavík Nordica.
10.02.2017 - 16:15

Eddan 2017: Fjórir af fimm sjónvarpsmönnum ársins á RÚV

Tilkynnt var um tilnefningar til Edduverðlaunanna í Bíó Paradís í vikunni. Þar var einnig frumsýnd ný Eddu-verðlaunastytta ásamt því að nýr flokkur, Sjónvarpsefni ársins, var kynntur. Áhorfendur munu koma til með að kjósa um sigurvegara í þeim...
01.02.2017 - 15:23