Donald Trump

Áfall fyrir Donald Trump

Donald Trump Bandaríkjaforseti ákvað í kvöld að draga til baka heilbrigðisfrumvarp sitt. Honum tókst ekki að tryggja því nægt fylgi meðal þingsheims, þrátt fyrir að flokkur hans - Repúblikanar - hafi mikinn meirihluta á Bandaríkjaþingi....
24.03.2017 - 20:59

Trump dregur heilbrigðisfrumvarp sitt til baka

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur ákveðið að draga heilbrigðisfrumvarp sitt til baka eftir að ljóst var að það nýtur ekki meirihlutastuðnings í Bandaríkjaþingi.
24.03.2017 - 19:49

Bakhjarl ólöglegs landnáms sendiherra í Ísrael

Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gær skipun Davids Friedmans, strangtrúaðs gyðings og þekkts stuðningsmanns ólöglegra landtökubyggða gyðinga á Vesturbakkanum og Jerúsalem, í embætti sendiherra Bandaríkjanna í Ísrael. Friedman er...

Nató heldur ekki bókhald yfir gamlar skuldir

Atlantshafsbandalagið, Nató, heldur ekki bókhald yfir gamlar skuldir aðildarríkjanna, sagði Jim Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna þegar hann sat fyrir svörum á fundi varnarmálanefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings í gær, nokkrum dögum eftir...
23.03.2017 - 05:52

Gorsuch: „Enginn er hafinn yfir lög“

Neil Gorsuch, sem Donald Trump tilnefndi sem níunda dómarann við hæstarétt Bandaríkjanna á dögunum, lagði áherslu á sjálfstæði sitt gagnvart öllum öðrum en lögunum, þegar hann kom öðru sinni fyrir hæfisnefnd öldungadeildar þingsins í gærkvöld. Þá...

Reyna að letja fyrirtæki til að byggja múrinn

Þrír þingmenn Demókrata á ríkisþingi Kaliforníu hafa lagt fram lagafrumvarp sem miðar að því að letja fyrirtæki til að taka þátt í að reisa fyrirhugaðan múr á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Í frumvarpinu er kveðið á um að báðir...
22.03.2017 - 03:48

Samdráttur í ferðamennsku í forsetatíð Trumps

Talið er að Bandaríkin verði af allt að 10 milljörðum dala vegna samdráttar í ferðamennsku á þessu ári. Talið er að ástæðan sé ferðabann á íbúa sjö múslímaríkja, óánægja með framgöngu nýs Bandaríkjaforseta og neikvæð ímynd Bandaríkjanna.
19.03.2017 - 18:13

Segir Breta hafa aðstoðað við njósnir um Trump

Ekkert bendir til þess að njósnað hafi verið um Donald Trump, Bandaríkjaforseta, í Trump-turninum í New York samkvæmt rannsókn þingnefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings. Trump hefur sakað forvera sinn, Barack Obama, um að hafa skipað leyniþjónustum...
17.03.2017 - 01:36

Ferðabannið fyrir Hæstarétt ef þess þarf

Donald Trump segir alríkisdómara í Hawaii hafa farið út fyrir starfsvið sitt með úrskurði gegn ferðabanni forsetans. Dómarinn segir í úrskurði sínum að tilskipun forsetans feli í sér augljósa mismunun.

Lögbann á nýtt ferðabann Trumps

Alríkisdómari á Hawaii hefur sett lögbann á nýtt ferðabann Donalds Trumps Bandaríkjaforseta. Bannið, sem meinar fólki frá sex múslímaríkjum að stíga fæti á bandaríska grund, mun því ekki öðlast gildi. Það átti að taka gildi á morgun, 16. mars....
15.03.2017 - 23:10

Engar sannanir fyrir ásökunum Trumps

Ekkert bendir til þess að nokkuð sé hæft í ásökunum Donalds Trumps Bandaríkjaforseta á hendur forvera sínum í embætti. Þetta er niðurstaða þingnefndar sem kannaði málið. Trump sakaði Obama um að hafa látið hlera sítöl á skrifstofu sinni í New York....
15.03.2017 - 18:23

Bandaríkjaforseti hneykslaður á Snoop Dogg

Donald Trump Bandaríkjaforseti er hneykslaður á nýju tónlistarmyndbandi Snoop Dogg. Í því sést rapparinn skjóta trúð í gervi Trumps. Trump fullyrðir í færslu á Twitter nú í morgun, að hefði Snoop Dogg gert fyrrverandi forseta, Barack Obama, að...
15.03.2017 - 15:21

Skattframtal Trumps frá 2005 upp á yfirborðið

Yfirlýsing barst úr Hvíta húsinu í Washington rétt eftir miðnætti, eftir að Rachel Maddow fréttamaður MSNBC sjónvarpsstöðvarinnar í Bandaríkjunum, tilkynnti á Twitter að hún ætlaði að birta skattskýrslu Donalds Trumps Bandaríkjaforseta frá 2005 í...
15.03.2017 - 01:24

Afnám Obamacare sparar fé en fækkar tryggðum

Milljarðar Bandaríkjadala sparast en milljónir Bandaríkjamanna missa sjúkratryggingar, verðiverði frumvarp Repúblikana um breytingar á sjúkratryggingakerfi landsins að veruleika. Þetta eru meginniðurstöður fjármálaskrifstofu Bandaríkjaþings, sem...
14.03.2017 - 01:51

Peskov: Fólk Clintons fundaði líka með Rússum

Ráðgjafar Hillaryar Clinton funduðu með rússneska sendiherranum í Washington í aðdraganda forsetakosninganna vestra í nóvember á síðasta ári. Dimitri Peskov, talsmaður stjórnvalda í Kreml, greindi frá þessu í viðtali við CNN-fréttastöðina. Um leið...
12.03.2017 - 23:17