Donald Trump

„Vitum ekki af hverju hann fékk ekki að fara“

Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, staðfestir í samtali við fréttastofu að velski kennarinn, sem fékk ekki að ferðast til New York með nemendum sínum, hafi verið í flugvél flugfélagsins. Hann segir að starfsmaður flugfélagsins hafi...
21.02.2017 - 12:06

Bildt segir Trump flytja falsfréttir

Carl Bildt, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, segir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í hópi fávísustu manna í heimi og hann hafi flutt falsfréttir af Svíþjóð. Trump tvítaði í dag enn á ný um Svíþjóð og stefnu landsins í málefnum...
20.02.2017 - 22:04

Múslima frá Wales vísað frá borði í Keflavík

Kennara frá Wales, sem var á leið til Bandaríkjanna með nemendum sínum, var vísað frá borði í Keflavík þann 16. febrúar þegar hann millilenti hér á leið vestur um haf. Ástæðan var sögð sú að bandarísk stjórnvöld vildu ekki leyfa kennaranum, sem er...
20.02.2017 - 17:32

Carl Bildt hæðist að Donald Trump

Carl Bildt, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, hæðist að Donald Trump Bandaríkjaforseti á Twitter í dag og í gær. Bildt og fleiri Svíar hafa gert gys að forsetanum eftir að hann virtist halda því fram að hryðjuverk hafi verið framið í Svíþjóð á...
20.02.2017 - 16:33

Dýrkeypt að vera nágranni Trumps

Nágrannar Donalds Trumps í Flórída eru misjafnlega ánægðir með aukna viðveru Donalds Trumps á svæðinu. Síðustu þremur helgum hefur Trump varið í því sem hann kallar Vetrar-Hvíta húsið. Líkt og fram kemur í New York Times eru margir spenntir fyrir...
20.02.2017 - 15:38

Úkraínumenn æfir vegna tillögu lögmanns Trumps

Lögmaður Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, sem starfar fyrir hann persónulega, hefur lagt fyrir forsetann tillögur að friðarsamkomulagi í Úkraínu. Stjórnvöld í Úkraínu eru æf vegna tillaganna. Sendiherra Úkraínu í Washington segir þær brjóta...
20.02.2017 - 10:19

„Erum ekki í Írak til að stela olíu“

Bandaríkjamenn eru ekki í Írak til að stela olíu, segir James Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna. Hann kom til Baghdad, höfuðborgar Íraks í morgun. Talið er að Mattis vilji með heimsókn sinni róa írakska ráðmenn sem eru uggandi vegna ýmissa...
20.02.2017 - 09:30

Átti ekki við neitt sérstakt atvik í Svíþjóð

Donald Trump útskýrði í kvöld ástæðu þess að hann minntist á atvik í Svíþjóð í fyrrakvöld á útifundi sínum í Flórída í gærkvöld. Hann segir á Twitter að yfirlýsing hans hafi verið vísun í frétt frá fréttastofu Fox varðandi innflytjendur í Svíþjóð.
19.02.2017 - 22:52

„Sjáið hvað gerðist í Svíþjóð í gærkvöld“

„Sjáið hvað er að gerast í Þýskalandi, sjáið hvað gerðist í Svíþjóð í gærkvöld. Svíþjóð, hver hefði trúað því. Svíþjóð. Þeir tóku inn mikinn fjölda. Þeir hefðu aldrei getað trúað vandamálunum sem þeir þurfa að kljást við." Þetta sagði Donald...
19.02.2017 - 06:16

Trump talaði beint til fólksins í Flórída

Donald Trump hélt útifund í borginni Melbourne í Flórída í kvöld þar sem þúsundir komu saman til að hlýða á forsetann. Fundurinn minnti á stundum á fundi hans í kosningabaráttunni. Trump sagðist halda fundinn til þess að geta talað beint til...
19.02.2017 - 01:30

Nýja tilskipunin verði betur undirbúin

John F. Kelly, ráðherra heimavarna í Bandaríkjunum, segir að ný tilskipun Bandaríkjaforseta um tímabundið komubann, sem ætlað er að meina borgurum tiltekinna múslímaríkja að ferðast til Bandaríkjanna, verði betur undirbúin en sú fyrri.
18.02.2017 - 22:12

Fox News snýst gegn Trump - myndskeið

Shepard Smith, þulur hjá Fox News, lét Donald Trump Bandaríkjaforseta heyra það eftir blaðamannafundinn sem Trump hélt á fimmtudaginn. Shepard segir að forsetinn ljúgi ítrekað og taki upp hanskann fyrir samstarfsfélaga sína sem hafa reynt að krefja...
18.02.2017 - 11:20

Trump segir fjölmiðla óvini þjóðarinnar

Bandaríkjaforseti réðist enn eina ferðina á fjölmiðla í gegnum samfélagsmiðilinn Twitter í kvöld. Hann nafngreindi fimm fjölmiðla og sagði þá flytja falskar fréttir. Þeir væru ekki óvinir hans, heldur óvinir bandarísku þjóðarinnar.
18.02.2017 - 00:31

Fundur Trumps „ótrúlegt augnablik í sögunni“

Blaðamannafundur Donalds Trumps í gær þykir ótrúlegur. Forsetinn sakaði fjölmiðla um óheiðarleika og hatur í sinn garð - þeir eigi að skammast sín. Trump sagðist hafa tekið við hörmulegu búi frá fyrri ríkisstjórn. Þá fullyrti hann að hneykslismál...
17.02.2017 - 10:06

Hafnar starfi þjóðaröryggisráðgjafa

Robert Harward ákvað í gær að hafna tilboði Bandaríkjaforseta um að verða þjóðaröryggisráðgjafi ríkisstjórnar hans. Harward átti að koma í stað Michael Flynn, sem krafinn var afsagnar vegna meintra símtala hans við rússneska embættismann fyrir...
17.02.2017 - 06:56