Donald Trump

Flynn veitti villandi upplýsingar

Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps Bandaríkjaforseta veitti villandi upplýsingar um tengsl sín við Rússa og tekjur frá rússneskum fyrirtækjum, þegar hann sótti á síðasta ári um að endurnýja heimild sína til að fara með...
22.05.2017 - 22:14

Trump: Fágætt tækifæri til að koma á friði

Donald Trump Bandaríkjaforseti kom í morgun til Ísraels. Hann segir það markmið sitt að koma friðarviðræðum Ísraela og Palestínumanna af stað að nýju. Ísraelsstjórn samþykkti í morgun aðgerðir til þess að liðka fyrir að friðarviðræður geti hafist að...

Mynd af Trump vekur furðu og kátínu

Donald Trump Bandaríkjaforseti tók í gær þátt í hátíðarathöfn við opnun miðstöðvar um baráttu gegn hryðjuverkastarfsemi í Riyadh, höfuðborg Sádi-Arabíu. Ásamt Trump voru þeir Abdel Fattah al-Sisi, forseti Egyptalands, og Salman bin Abdulaziz,...
22.05.2017 - 11:41

Comey mun vitna um meint afskipti Rússa

James Comey, sem Donald Trump rak úr forstjórastöðu bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, á dögunum, mun bera vitni á opnum fundi leyniþjónustunefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings á næstu vikum. Efni fundarins eru meint afskipti Rússa af...
19.05.2017 - 23:52

Embættismaður Hvíta hússins til rannsóknar

Háttsettur starfsmaður í Hvíta húsinu er meðal þeirra sem rannsókn á tengslum fylgismanna Donalds Trumps við Rússa beinist að. Þetta herma heimildir bandaríska dagblaðsins Washington Post. Þetta er sagt til marks um að rannsóknin sé farin að snerta...
19.05.2017 - 22:56

Versta meðferð sögunnar á stjórnmálamanni?

Donald Trump virðist dag frá degi koma sér í enn meiri vandræði eftir að hann rak yfirmann FBI, James Comey, úr starfi á dögunum. Forsetinn kvartar sáran undan fjölmiðlum þar vestra og segir að enginn stjórnmálamaður í sögunni hafi fengið verri...
19.05.2017 - 15:05

Kosningasigrar og auglýsingatækni

Eftir bandarískar forsetakosningar undanfarna áratugi hefur ráðgjöfum sigurvegarans oft verið þakkaður sigurinn. Cambridge Analytica, fyrirtæki í eigu auðmannsins Robert Mercers, naut þessarar auglýsingar í fyrra. Fyrirtækið og Mercer komu einnig...
18.05.2017 - 18:49

Segist fórnarlamb nornaveiða

Donald Trump Bandaríkjaforseti segist sæta mestu nornaveiðum sem nokkru sinni hafi verið efnt til gegn bandarískum stjórnmálamanni. Þar vísar forsetinn til þess að Roberts Mueller, fyrrverandi forstjóra alríkislögreglunnar, hefur verið fenginn til...
18.05.2017 - 12:39

Fyrrum FBI-forstjóri rannsakar Rússatengslin

Bandaríska dómsmálaráðuneytið hefur skipað Robert Mueller, fyrrverandi forstjóra alríkislögreglunnar FBI, til að stjórna ítarlegri rannsókn á mögulegum afskiptum Rússa af forsetakosningunum 2016 og samkrulli þeirra og starfsmanna Trump-framboðsins....
18.05.2017 - 01:41

Erdogan hjá Trump: Eindrægni og ágreiningur

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, og starfsbróðir hans frá Tyrklandi, Recep Tayyip Erdogan, funduðu í Hvíta húsinu í gær. Að fundi loknum lögðu þeir mikla áherslu á samstarf og samstöðu ríkjanna tveggja. Þó fór ekki framhjá neinum að djúpstæður...
17.05.2017 - 04:58

Trump má deila þeim upplýsingum sem hann vill

Demókratar hafa lýst þungum áhyggjum af meðferð Donalds Trumps Bandaríkjaforseta á trúnaðarupplýsingum. Repúblikanar hafa krafist skýringa. Þjóðaröryggisráðgjafi forsetans segir hins vegar að Trump hafi ekki gert neitt óviðeigandi.
16.05.2017 - 17:00

Trump: Rétt að deila upplýsingum með Rússum

Donald Trump varði í dag ákvörðun sína um að deila trúnaðarupplýsingum með rússneskum stjórnvöldum. Upplýsingarnar, sem varða hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki, voru taldar svo viðkvæmar að þeim hefur ekki verið deilt með nánustu...
16.05.2017 - 11:41

Sagður hafa veitt Rússum trúnaðarupplýsingar

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, deildi trúnaðarupplýsingum með utanríkisráðherra Rússlands og sendiherra Rússlands á fundi þeirra í Hvíta húsinu í síðustu viku. Bandaríska dagblaðið Washington Post hefur þetta eftir ónefndum núverandi og...
16.05.2017 - 01:23

Trumpfjölskyldan fær fyrirgreiðslur í Kína

Donald Trump Bandaríkjaforseti, fjölskylda hans og tengdarfjölskylda hafa fengið verðmætar fyrirgreiðslur í Kína.
14.05.2017 - 16:01

WikiLeaks býður fé fyrir upptöku

Uppljóstrarasíðan WikiLeaks hefur lofað að greiða 100 þúsund bandaríkjadala fyrir upptökur af samtali Donalds Trumps forseta Bandaríkjanna og James Comey, fyrrverandi forstjóra Alríkislögreglunnar FBI. Forsetinn rak Comey á þriðjudag og hefur verið...
13.05.2017 - 15:11