Donald Trump

Johnny Depp hótar Trump lífláti

„Ég er ekki að gefa neitt í skyn," sagði Johnny Depp á Glastonbury tónlistarhátíðinni í gærkvöld, skömmu eftir að hafa beðið áhorfendur um að færa sér Donald Trump Bandaríkjaforseta upp á svið. Eftir óánægjuraddir meðal áhorfenda sagði Depp að...
23.06.2017 - 05:40

Stefna Trump fyrir brot á upplýsingalögum

Tvenn samtök sem hafa eftirlit með starfsemi bandarískra stjórnvalda stefndu Bandaríkjaforseta og skrifstofu forsetans í gær. Starfsfólki forsetans er gefið að sök að nota skilaboðaforrit sem senda dulkóðuð skilaboð sín á milli, á borð við Signal og...
23.06.2017 - 03:24

Trump fordæmir stjórnvöld í Norður-Kóreu

Donald Trump forseti Bandaríkjanna fordæmir stjórnvöld í Norður-Kóreu í yfirlýsingu sem gefin var út eftir að tilkynnt var um andlát Ottós Warmbiers, 22 ára bandarísks háskólanema, sem lést í kvöld. Norður Kórea slepptu honum úr haldi í síðustu viku...
19.06.2017 - 23:25

Trump riftir Kúbusamningi Obama

Donald Trump fordæmdi í dag grimmilega harðstjórn Raul Castro, forseta Kúbu, í ræðu sem hann hélt fyrir kúbverska innflytjendur í Miami. Hann sagðist hafa ákveðið að rifta samningi sem Barack Obama gerði við yfirvöld á Kúbu á síðasta ári og að sú...
16.06.2017 - 18:58

Trump staðfestir að hann sé til rannsóknar

Svo virðist sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi á Twitter í dag staðfest að hann sé til rannsóknar hjá bandarísku alríkislögreglunni FBI. Fregnir hafa borist af því að rannsókn á óeðlilegum afskiptum Rússa af forsetakosningunum vestanhafs í...
16.06.2017 - 16:08

Mike Pence ræður sér lögmann

Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, hefur ráðið sér lögmann vegna rannsóknar á hugsanlegum tengslum Donalds Trumps og starfsfólks hans við Rússa í kosningabaráttunni í nóvember.
15.06.2017 - 22:51

Handtökuskipun gefin út á lífverði Erdogans

Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa gefið út handtökuskipun á hendur tólf lífvörðum Recep Tayyip Erdogans. Tólfmenningarnir réðust gegn mótmælendum af kúrdískum og armenskum uppruna þann 16. maí á mótmælum fyrir utan aðsetur sendiherra Tyrklands í...
15.06.2017 - 19:51

Setja viðskiptaþvinganir á Íran og Rússland

Öldungabeild bandaríska þingsins samþykkti í dag frumvarp um viðskiptaþvinganir gegn Rússlandi og Íran.

Vitnaleiðsla Jeff Sessions

Jeff Sessions situr fyrir svörum hjá bandarískri þingnefnd.
13.06.2017 - 18:27

Sessions vitnar um Rússlandstengsl í kvöld

Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, mætir fyrir þingnefnd klukkan 18:30 að íslenskum tíma. Þar þarf hann að svara fyrir meint tengsl sín við Rússland.
13.06.2017 - 13:44

Engar upptökur til frá skrifstofu forseta

Bandaríska leyniþjónustan segist ekki eiga neinar upptökur eða afrit af samtölum Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu. Leynilegur upptökubúnaður var á skrifstofu forseta í tíð John F. Kennedy og Richard Nixon. Wall Street Journal spurði leyniþjónustuna...
13.06.2017 - 01:09

Staðfesta ólögmæti ferðabanns Trumps

Áfrýjunardómstóllinn í San Francisco hefur staðfest niðurstöðu dómstóls á Hawaii þess efnis að endurskoðað ferðabann Donalds Trump Bandaríkjaforseta sé ekki í samræmi við lög.
12.06.2017 - 20:41

Ætla að ákæra Trump fyrir spillingu

Ríkissaksóknarar Maryland og Washingtonborgar segjast ætla að höfða mál gegn forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, í dag vegna spillingar. Þeir telja hann hafa farið á svig við spillingarlög með því að þiggja milljónagreiðslur frá erlendum...
12.06.2017 - 06:45

Melania og Barron Trump flytja í Hvíta húsið

Íbúum Hvíta hússins fjölgaði um tvo í gærkvöld þegar Melania Trump, eiginkona Donalds Trumps forseta, og sonur þeirra Barron Trump fluttu inn. Mæðginin bjuggu í New York á meðan Barron lauk skólaárinu. Hann fer í skóla í Washington næsta haust.
12.06.2017 - 04:52

Trump rýfur þögn um Comey

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tjáði sig á Twitter í morgun um vitnisburð James Comey, fyrrverandi forstjóra FBI, fyrir njósnanefnd Bandaríkjaþings í gær. Hann segir að þrátt að þrátt fyrir margar rangar staðhæfingar og lygar þá hafi hann...
09.06.2017 - 11:59