Dimma

Einfaldara, harðara og mun þyngra

Eldraunir er þriðja hljóðversplata hinnar „nýju“ Dimmu og er hinu magnþrungna en um leið melódíska þungarokki sem hefur aflað henni mikilla vinsælda viðhaldið sem fyrr. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.  

Eldraunir

DIMMA hefur skipað sér í flokk allra vinsælustu hljómsveita landsins á síðustu árum. Sveitin hefur komið fram á hundruðum tónleika út um allt land og gefið út fjölmargar plötur og mynddiska. Tónleikar Dimmu hafa verið sendir út í sjónvarpi og...
10.07.2017 - 11:34

Eldraunir og þessi þungu högg...

Gestur Füzz í kvöld er Birgir Jónsson trommuleikari Dimmu.
09.06.2017 - 17:54

Reykjavík kraumar af kátínu - Airwaves dagur 3

Það má með sanni segja að Reykjavík kraumi af kátínu. Hvar sem fæti er stigið niður er eitthvað að gerast, tónleikar á hverju götuhorni og bros á hverju mannsbarni.

Dimma hristi ryðið úr rjáfri Bræðslunnar

Bræðslan á Borgarfirði eystri var í þyngri kantinum í ár. Bræðslustjórinn, Áskell Heiðar Áskellsson, sagði fólk hafa fundið hvernig ryðið féll niður úr bitunum þegar hljómsveitin Dimma þandi böndin og sló á þunga strengi. „Það hristist allt og skalf...
27.07.2015 - 14:43