dagskrá

Hugmyndadagar RÚV haldnir í fyrsta sinn 10.-11. október

Hugmyndadagar RÚV verða haldnir í fyrsta sinn í október 2017. Þar geta hugmyndasmiðir, höfundar, framleiðendur og aðrir kynnt hugmyndir og tillögur að dagskrárefni fyrir dagskrárstjórum RÚV.
28.08.2017 - 12:47

Fjölbreytt og skemmtileg vetrardagskrá RÚV 2016 – 2017

Vetrardagskrá RÚV hefur verið kynnt og er nú aðgengileg á kynningarvef. Í öllum miðlum er menningarefni í öndvegi, áhersla á innlent gæðaefni, þjónusta við börn stórbætt og starfsemi á landsbyggðinni efld.
06.09.2016 - 18:56

Landsleikur Íslands og Frakklands á dagskrá RÚV á sunnudag

Það hefur engum dulist velgengni íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og áhugi þjóðarinnar vex með hverjum leik. Á sunnudaginn þegar Ísland mætir Frakklandi mun RÚV gera eftirfarandi dagskrárbreytingar.
30.06.2016 - 12:15

Fjölbreytt vetrardagskrá RÚV kynnt

Vetrardagskrá RÚV hefur verið kynnt og er aðgengileg á nýjum kynningarvef. Í dagskrá vetrarins kennir ýmissa grasa og þó engar stórvægilegar breytingar séu á dagskránni þá má sjá ýmsar áherslubreytingar.
06.09.2015 - 12:41

Óvenjumörg stórmót í september

Almannaþjónustuhlutverk RÚV er fjölbreytt. Meðal þess sem RÚV er ætlað að sinna er að fylgja landsliðum þjóðarinnar eftir á stórmótum, þegar því verður við komið. Stundum eru þessir leikir á tíma þar sem nauðsynlegt reynist að riðla hefðbundinni...
03.09.2015 - 15:27