Daði Freyr Pétursson

Svala fékk brottfarargjöf frá Daða Frey

Svala Björgvinsdóttir fékk skemmtilega gjöf frá Daða Frey Péturssyni rétt fyrir brottför til Kænugarðs, þar sem hún stígur á svið fyrir Íslands hönd í Eurovision.

„Svo hló RÚV bara þegar ég vildi fá Pál Óskar“

Tónlistarmaðurinn Daði Freyr vinnur nú að endurhljóðblöndun á lagi keppandans sem bar sigurorð af honum í Söngvakeppninni, „Paper“ með Svölu Björgvinsdóttur.

Hvað með það í undankeppninni

Daði Freyr flytur lagið Hvað með það í seinni undankeppninni í Háskólabíói.
04.03.2017 - 22:37

Daði Freyr setti Gleðibankann í nýjan búning

Daði Freyr Pétursson keppir í Söngvakeppninni næsta laugardag með lagið Hvað með það? Hann heimsótti Dagvaktina á Rás 2 í dag og tók sína eigin elektrónísku útgáfu af Gleðibankanum eftir Magnús Eiríksson.

Keppandinn - Daði Freyr í hnotskurn

Daði Freyr Pétursson er 24 ára tónlistarnemi. Hann býr í Berlín og finnst gaman að teikna og horfa á bíómyndir. Og hann er hræddur við kríur! Við spurðum hann spjörunum úr.