Berlín

Kínverjar gefa Berlínarbúum pandabirni

Tvær risapöndur lentu heilar á húfi í Berlín í gær, ásamt kínverskum sérfræðingum um pöndur og um það bil tonni af bambus. Borgarstjóri Berlínar, sendiherra Kína í Þýskalandi og fjöldinn allur af fréttafólki beið í eftirvæntingu eftir pöndunum, sem...
25.06.2017 - 03:38
Erlent · Berlín · Kína

„Svo hló RÚV bara þegar ég vildi fá Pál Óskar“

Tónlistarmaðurinn Daði Freyr vinnur nú að endurhljóðblöndun á lagi keppandans sem bar sigurorð af honum í Söngvakeppninni, „Paper“ með Svölu Björgvinsdóttur.