Bandaríkjaforseti

„Við þurfum að fá VEGGINN“

Donald Trump Bandaríkjaforseti krafðist þess í dag að Bandaríkjaþing fyndi leið til að fjármagna vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Hann segir landið gróðrarstíu glæpa og því sé veggurinn nauðsynlegur.
27.08.2017 - 17:50

Hvíta húsið sendir bréf um frávísun transfólks

Trump Bandaríkjaforseti ætlar að reka allt transfólk úr bandaríska hernum. Jim Mattis, landvarnarráðherra, fær á næstu dögum erindi frá forsetanum um að hefjast handa við að koma þessu stefnumáli forsetans í framkvæmd.
24.08.2017 - 13:30

Time vill að Trump fjarlægi falskar forsíður

Time tímaritið hefur farið þess á leit við Trump-samsteypuna að falskar forsíður, sem eru innrammaðar uppi á vegg á að minnsta kosti fimm klúbbum Trumps, verði fjarlægðar.
28.06.2017 - 12:46