Bandaríkin

Framlengir bann við tilskipun Trumps

Alríkisdómari í Havaí framlengdi í nótt tímabundið bann við tilskipun Bandaríkjaforseta um tímabundið ferðabann ríkisborgara sex landa. New York Times greinir frá þessu. Bannið er framlengt þar til áfrýjunardómstóll dæmir í því.  Málið verður tekið...
30.03.2017 - 04:51

Ivanka Trump aðstoðar forsetann

Ivanka Trump, dóttir Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, var kynnt til sögunnar sem aðstoðarmaður forsetans í gær. Starfið er launalaust en felur í sér aðgang að leynilegum upplýsingum. Eiginmaður hennar, Jared Kushner, er einnig að störfum í Hvíta...
30.03.2017 - 03:52

Húsaleiga og snjallsími fyrir leyniupplýsingar

Starfsmaður bandaríska sendiráðsins í Kína var ákærður í dag fyrir að taka við peningum og öðrum gjöfum úr hendi kínverskra leyniþjónustumanna. Dómsmálaráðuneytið segir hina sextugu Candace Marie Claiborne hafa vitað að tveir kínverskir menn sem hún...
30.03.2017 - 01:17

Banki greiðir viðskiptavinum milljarða í bætur

Wells Fargo samþykkti að greiða viðskiptavinum sínum samanlagt 110 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði rúmlega 12 milljarða króna, í skaðabætur vegna máls sem þeir höfðuðu gegn bankanum. Bankinn opnaði reikninga í nafni viðskiptavinanna án þeirra...
29.03.2017 - 06:59

Fær aftur stjórn á lamaðri hönd

Rúmum áratug eftir að hafa lamast fyrir neðan háls eftir hjólreiðaslys getur Bill Kochevar nú stjórnað hreyfingum hægri handar og fingra. Kochevar hlaut mænuskaða í slysinu sem olli því að boð úr heila bárust ekki lengur til útlima hans. Með hjálp...
29.03.2017 - 01:48

Skotárás á fjölsóttum skemmtistað

Einn lést og fjórtán særðust slösuðust í skotárás á næturklúbbi í Cincinnati í Bandaríkjunum í nótt. Fólkið var flutt á fjögur nærliggjandi sjúkrahús. Nokkrir eru sagðir í lífshættu.
26.03.2017 - 11:22

Stóraukið mannfall eftir valdatöku Trumps

Mannfall í loftárásum Bandaríkjanna og bandalagsþjóða þeirra í Írak og Sýrlandi hefur stóraukist eftir valdatöku Trumps. Trump hefur fyrirskipað endurskoðun á reglum um framgöngu hersins í bardögum og er talið að hann hyggist gefa hernum lausari...
25.03.2017 - 16:09

Myrtur af því að hann var svartur

28 ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir að myrða mann á sjötugsaldri. Talið er að ástæða morðsins sé eingöngu sú staðreynd að hinn myrti var svartur. Algjör tilviljun hafi ráðið því að hver fyrir árásinni varð. Sá sem grunaður er um morðið er...
25.03.2017 - 14:26

Ræddi við Tyrki um að losna við Gulen

Michael Flynn , fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trumps, ræddi við utanríkisráðherra Tyrklands, hvernig hægt væri að losna við tyrkneska klerkinn Fethullah Gulen frá Bandaríkjunum. Þetta fullyrðir fyrrverandi forstjóri bandarísku...
25.03.2017 - 12:32

Trump kennir Demókrötum um ófarir „Trumpcare“

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, kennir Demókrötum á þingi um að Repúblikanar neyddust til að falla frá nýrri löggjöf um heilbrigðistryggingar, sem ætlað var að koma í stað svokallaðs Obamacare-tryggingakerfis að stórum hluta. „Ef [Demókratar] ynnu...
25.03.2017 - 04:49

Áfall fyrir Donald Trump

Donald Trump Bandaríkjaforseti ákvað í kvöld að draga til baka heilbrigðisfrumvarp sitt. Honum tókst ekki að tryggja því nægt fylgi meðal þingsheims, þrátt fyrir að flokkur hans - Repúblikanar - hafi mikinn meirihluta á Bandaríkjaþingi....
24.03.2017 - 20:59

Trump dregur heilbrigðisfrumvarp sitt til baka

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur ákveðið að draga heilbrigðisfrumvarp sitt til baka eftir að ljóst var að það nýtur ekki meirihlutastuðnings í Bandaríkjaþingi.
24.03.2017 - 19:49

Stal bíl með tveimur kornungum bræðrum

Lögregla í Suður-Kaliforníu hefur síðustu klukkustundir gert dauðaleit að Honda Accord bíl sem stolið var í gærkvöld í bænum Cathedral City. Í aftursæti bílsins voru tveir bræður, Jayden og Carlos Cortez, eins og tveggja ára.
24.03.2017 - 09:14

Bakhjarl ólöglegs landnáms sendiherra í Ísrael

Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gær skipun Davids Friedmans, strangtrúaðs gyðings og þekkts stuðningsmanns ólöglegra landtökubyggða gyðinga á Vesturbakkanum og Jerúsalem, í embætti sendiherra Bandaríkjanna í Ísrael. Friedman er...

Nató heldur ekki bókhald yfir gamlar skuldir

Atlantshafsbandalagið, Nató, heldur ekki bókhald yfir gamlar skuldir aðildarríkjanna, sagði Jim Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna þegar hann sat fyrir svörum á fundi varnarmálanefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings í gær, nokkrum dögum eftir...
23.03.2017 - 05:52