Bandaríkin

Flynn veitti villandi upplýsingar

Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps Bandaríkjaforseta veitti villandi upplýsingar um tengsl sín við Rússa og tekjur frá rússneskum fyrirtækjum, þegar hann sótti á síðasta ári um að endurnýja heimild sína til að fara með...
22.05.2017 - 22:14

Trump: Fágætt tækifæri til að koma á friði

Donald Trump Bandaríkjaforseti kom í morgun til Ísraels. Hann segir það markmið sitt að koma friðarviðræðum Ísraela og Palestínumanna af stað að nýju. Ísraelsstjórn samþykkti í morgun aðgerðir til þess að liðka fyrir að friðarviðræður geti hafist að...

Mynd af Trump vekur furðu og kátínu

Donald Trump Bandaríkjaforseti tók í gær þátt í hátíðarathöfn við opnun miðstöðvar um baráttu gegn hryðjuverkastarfsemi í Riyadh, höfuðborg Sádi-Arabíu. Ásamt Trump voru þeir Abdel Fattah al-Sisi, forseti Egyptalands, og Salman bin Abdulaziz,...
22.05.2017 - 11:41

Trump stígur sverðdans

Donald Trump Bandaríkjaforseti lauk fyrsta degi heimsóknar sinnar til Sádí-Arabíu í kvöld með því að stíga arabískan ardah-sverðdans ásamt karlmönnum úr fylgdarliði sínu og embættismönnum Sáda. Trump vaggaði sér til og frá með bjúgsverð í hendi...
21.05.2017 - 00:54

Kínverjar drápu minnst 12 uppljóstrara CIA

Kínversk yfirvöld drápu að minnsta kosti tólf uppljóstrara bandarísku leyniþjónustunnar CIA á árunum 2010 til 2012 í kerfisbundnum aðgerðum til að lama njósnastarfsemi Bandaríkjamanna í landinu. Hjá bandarísku leyniþjónustunni og lögreglunni vita...
21.05.2017 - 00:20

Kaupa vopn fyrir þúsundir milljarða

Donald Trump Bandaríkjaforseti og Salman, konungur Sádi-Arabíu, gengu í dag frá kaupum þeirra síðarnefndu á bandarískum vopnum fyrir hátt í 110 milljarða dollara. Það er upphæð sem nemur um það bil fimmtánföldum fjárlögum Íslands. Embættismaður...
20.05.2017 - 14:32

Bandaríkjaforseti í Sádi-Arabíu - myndskeið

Donald Trump Bandaríkjaforseti kom í dag til Riyadh í Sádi-Arabíu í sinni fyrstu ferð út fyrir landsteinana eftir að hann tók við forsetaembættinu. Salman konungur tók á móti Trump og eiginkonu hans á flugvellinum. Forsetarnir ræða saman í dag og á...
20.05.2017 - 08:11

Reyndi að ryðjast inn í flugstjórnarklefann

Bandaríski flugherinn sendi tvær orrustuþotur til móts við farþegaflugvél American Airlines eftir að maður reyndi að brjóta sér leið inn í flugstjórnarklefa vélarinnar. Maðurinn hafði ekki erindi sem erfiði og var yfirbugaður af flugliðum og...
20.05.2017 - 04:25

Comey mun vitna um meint afskipti Rússa

James Comey, sem Donald Trump rak úr forstjórastöðu bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, á dögunum, mun bera vitni á opnum fundi leyniþjónustunefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings á næstu vikum. Efni fundarins eru meint afskipti Rússa af...
19.05.2017 - 23:52

Trump fundar með leiðtogum múslimaríkja

Donald Trump Bandaríkjaforseti heldur í dag í sína fyrstu utanlandsferð eftir að hann varð forseti. Trump fer til Sádi-Arabíu þar sem hann hittir konuginn Salman bin Abdul-aziz al Saud og ræðir sölu á bandarískum vopnum til Sádi-Arabíu fyrir 100...
19.05.2017 - 09:12

Ökumaður ákærður fyrir manndráp

Maðurinn, sem ók í gær á hóp fólks á gangstétt við Times torg á Manhattan, hefur verið ákærður fyrir manndráp. Hann varð átján ára stúlku að bana og slasaði 22 til viðbótar. Hann er jafnframt ákærður fyrir tuttugu tilraunir til manndráps.
19.05.2017 - 08:11

„Óviðeigandi“ flug kínverskra herþotna

Tveimur kínverskum orrustuþotum var flogið til móts við flugvél Bandaríkjahers í Austur-Kínahafi á miðvikudag til að hindra för hennar. Að sögn Bandaríkjahers var flugvélin á svæðinu við mælingar á geislavirkni og var í alþjóðlegri lofthelgi þegar...
19.05.2017 - 05:41
Erlent · Asía · Bandaríkin · Kína

Bíl ekið á fólk á Times-torgi í New York

Einn er látinn og tólf slasaðir eftir að bíl var ekið á miklum hraða á vegfarendur á Times-torgi í New York í Bandaríkjunum. Atvikið varð rétt eftir klukkan fjögur að íslenskum tíma. Fjöldi sjúkrabíla og lögreglubíla er á vettvangi.
18.05.2017 - 16:27

Segist fórnarlamb nornaveiða

Donald Trump Bandaríkjaforseti segist sæta mestu nornaveiðum sem nokkru sinni hafi verið efnt til gegn bandarískum stjórnmálamanni. Þar vísar forsetinn til þess að Roberts Mueller, fyrrverandi forstjóra alríkislögreglunnar, hefur verið fenginn til...
18.05.2017 - 12:39

Fyrrum FBI-forstjóri rannsakar Rússatengslin

Bandaríska dómsmálaráðuneytið hefur skipað Robert Mueller, fyrrverandi forstjóra alríkislögreglunnar FBI, til að stjórna ítarlegri rannsókn á mögulegum afskiptum Rússa af forsetakosningunum 2016 og samkrulli þeirra og starfsmanna Trump-framboðsins....
18.05.2017 - 01:41