austurland

Háir stýrivextir bíta þar sem síst skyldi

Háir stýrivextir hafa komið illa við sumar atvinnugreinar og staði á landinu sem þenslan nær ekki til. Á sama tíma virðast vextirnir ekki hemja greinar eins og ferðaþjónustu sem knýja þensluna. Þá eru dæmi um að háum vöxtum sé velt í út vöruverð og...
25.04.2017 - 21:32

Hleypur klyfjaður af vegarusli

Hlaupara á Egilsstöðum ofbauð allt ruslið sem hent er út um bílglugga og liggur með fram vegum. Hann hefur í þrjú ár hirt upp allt rusl sem hann sér á hlaupum og fékk í dag viðurkenningu Náttúruverndarsamtaka Austurlands, á degi umhverfisins.
25.04.2017 - 21:16

Langförul smávél á Egilsstöðum

Lítil eins hreyfils flugvél lenti á Egilsstöðum í gærkvöld eftir flugferð alla leið frá Gosse Bay í Kanada. Vélin er af gerðinni Cesna 182 en óvenjulegt er að smærri vélar fari svo langa leið.
25.04.2017 - 11:29

„Ég var kallaður svertingi“

Heimildamynd hefur verið gerð um óvenjulega ævi Hans Jónatans, sem fæddist þræll á eyju í Karíbahafi en varð síðar verslunarmaður á Djúpavogi. Niðjar hans eru nú um þúsund talsins um allan heim en afkomendur á Íslandi hafa sumir orðið fyrir aðkasti...
24.04.2017 - 15:37

Ákveðin stefna að tæma ríkisjarðir

Oddviti Skaftárhrepps gagnrýnir að ríkið hafi tekið sér mörg ár í að móta stefnu um ríkisjarðir. Á meðan fari góðar bújarðir í eyði vegna þess að þær séu ekki auglýstar. Áralangt aðgerðaleysi feli í raun í sér stefnu um að fækka bújörðum.
24.04.2017 - 15:18

Kona handtekin á Höfn fyrir kattarsmygl

Svissnesk kona var handtekin á Höfn í Hornafirði á laugardagskvöld fyrir að smygla lifandi ketti með sér til landsins í bíl sínum með ferjunni Norrænu. Kötturinn var aflífaður og bíllinn verður sótthreinsaður á kostnað eigandans.
24.04.2017 - 11:57

„Ástandið ekkert verra en það hefur verið"

Fasteignaverð er víða á landsbyggðinni mun lægra en á höfuðborgarsvæðinu. Á Akureyri eru minni eignir jafnvinsælar og fyrir sunnan. Á Vesturlandi hafa frístundahús mikil áhrif og fyrir austan er verið að prófa nýjar leiðir til að liðka fyrir...
21.04.2017 - 10:03

Hvað ætlar Ratcliffe að gera við landið?

Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe er einn stærsti landeigandi hérlendis. Þær jarðir sem hann hefur keypt, svo vitað sé, eru Grímsstaðir á Fjöllum (72% hlutur), Síreksstaðir, Guðmundarstaðir og Háteigur í Vopnafirði.
19.04.2017 - 13:56

Víðast hvar vel heppnaðir skíðapáskar

Góð aðsókn var að flestum skíðasvæðum landsins um páska og veðrið var yfirleitt gott. Aðsóknin í Bláfjöllum og Skálafelli olli þó vonbrigðum og á Dalvík dró snjóleysi úr aðsókn.
18.04.2017 - 16:54

Flugvél Primera lenti á Egilsstöðum

Flugvél Primera flugfélagsins á leið frá Tenerife til Keflavíkur lenti á Egilsstöðum rétt fyrir klukkan tíu í kvöld. Vélin átti að lenda í Keflavík klukkan 20:20, en eftir að hafa hringsólað yfir flugvellinum ákváðu flugmenn að hætta við lendingu...
17.04.2017 - 23:12

Hæfileikastúlka syngur sig frá einelti

Fjórtán ára stúlka frá Fáskrúðsfirði hefur vakið athygli fyrir mikla tónlistarhæfileika en hún vann til verðlauna á Nótunni og sigraði í söngkeppni Samfés. Hún segir að lag sem hún samdi hafi hjálpað sér að brjótast út úr einelti og nú þori hún að...
15.04.2017 - 22:16

Bújarðir ríkisins ekki auglýstar til leigu

Bújarðir í eigu ríkisins hafa ekki verið auglýstar til leigu um nokkurt skeið þótt þær losni úr ábúð. Bóndi á Úthéraði, sem ætlar að bregða búi, segir grátlegt að ríkið geri ekkert til að forða jörðinni frá því að leggjast í eyði. Mun erfiðara sé að...
13.04.2017 - 19:14

Snjóar fyrir austan

Það snjóar austantil í dag og dálítil él verður fyrir norðum en annars verður skýjað með köflum og yfirleitt þurrt um landið suðvestanvert. Með morgninum verður norðaustanátt, átta til fimmtán metrar á sekúndu. Á morgun verður norðlægari átt og sums...
13.04.2017 - 07:22

Þúsundir á skíðum um páskana

Mestu skíðadagar ársins eru framundan þegar fjölskyldur halda í páskafrí og dvelja löngum stundum í skíðabrekkunum. Öll helstu skíðasvæði landsins verða opin um páskana þó útlitið hafi ekki verið sem best fyrir fáum dögum.
12.04.2017 - 18:42

Ráðhúsið á Hornafirði í nauðungarsölu

Ráðhúsið á Höfn í Hornafirði er komið á nauðungarsölu vegna kröfu sambýlisins Hólabrekku sem telur sig eiga inni rúmar 8 milljónir hjá bænum.  Lögmaður sambýlisins segir málið afar sérstakt.
12.04.2017 - 12:40