Ástralía

Sniglar bjargi Kóralrifinu mikla

Risasniglar gætu orðið bjargvættir Kóralrifsins mikla við Ástralíu, Great Barrier Reef. Sniglar, sem eru þeim eiginleika gæddir að leggja sér krossfiska til munns, verða ræktaðir í þeim tilgangi að éta krossfiska sem gæða sér á kóral.
18.09.2017 - 06:18

Bólusetningaandstæðingur bannaður í Ástralíu

Bandaríkjamanni, sem segist vera höfuðandstæðingur bólusetninga í heiminum, hefur verið bannað að koma til Ástralíu. Þangað hugðist hann fara í desember til að kynna bækur og aðgerðaráætlun til að koma í veg fyrir bólusetningar barna í Bandaríkjunum.
31.08.2017 - 06:40

Flóttamönnum á Nauru neitað um læknisaðstoð

Nærri 50 flóttamönnum og hælisleitendum sem haldið er í flóttamannabúðum á Kyrrahafseyjunni Nauru er neitað um nauðsynlega læknisþjónustu í Ástralíu, þrátt fyrir tilmæli lækna þar um. Þar á meðal eru þrjár þungaðar konur, sem samkvæmt læknisráði...
21.08.2017 - 01:28

Ætluðu að sprengja flugvél og úða eiturgasi

Tveir menn eru ásakaðir um tvenns konar tilraunir til hryðjuverka í Ástralíu. Þeir hafi annars vegar reynt að granda flugvél með sprengju að vopni og hins vegar reynt að smíða drápstæki sem átti að gefa frá sér eiturgas. Þetta er haft eftir...
04.08.2017 - 03:10

Heimagerð sprengja í hakkavél eða eiturgas

Ástralskir fjölmiðlar hafa misvísandi sögur að segja af hryðjuverkaáformum fjórmenninganna, sem handteknir voru í Sydney á laugardagskvöld, grunaðir um að leggja á ráðin um hryðjuverk. Annars vegar er greint frá sprengju, falinni í hakkavél, en hins...
31.07.2017 - 04:50

Segjast hafa komið í veg fyrir hryðjuverk

Áströlsk yfirvöld fullyrða að þeim hafi tekist að hrinda áformum fjögurra hryðjuverkamanna um að granda farþegaþotu með heimagerðri sprengju. Malcolm Turnbull, forsætisráðherra, greindi frá þessu á fréttamannafundi fyrir stundu, en þar syðra er nú...
29.07.2017 - 23:18

Kínverskt njósnaskip nærri Ástralíu

Ástralski herinn varð var við kínversk njósnaskip undan ströndum Ástralíu, skammt frá sameiginlegum heræfingum Bandaríkjanna, Nýja-Sjálands og Ástralíu. Fréttastofan Reuters hefur eftir varnarmálaráðuneyti Ástralíu að skipið hafi séð undan...
22.07.2017 - 07:16

Maðurinn fyrr á ferðinni í Ástralíu

Við fyrstu sýn virðist fornleifafundur í Ástralíu benda til þess að menn hafi sest þar að um 18 þúsund árum fyrr en áður var talið. Aldursgreiningar á haganlega útskornum hlutum í litlum helli á norðurhluta landsins benda til þess að innfæddir...
20.07.2017 - 04:22

Skutu kengúru og klæddu hana í hlébarðasjal

Ástralir eru æfareiðir út í dýraníðinga sem skutu kengúru til bana, bundu hana fasta í stól með vínflösku í hönd, klæddu hana í sjal með hlébarðamynstri og stilltu henni upp við þjóðveg í úthverfi borgarinnar Melbourne. „Þetta er viðurstyggileg og...
28.06.2017 - 03:02

Gíslataka í Melbourne rannsökuð sem hryðjuverk

Lögregla í Melbourne í Ástralíu skaut í dag til bana mann sem hafði tekið konu í gíslinu í íbúðablokk í borginni. Talið er að maðurinn hafi áður myrt mann í anddyri hússins. Þrír lögreglumenn særðust í umsátrinu, sem lögregla segist rannsaka sem...
06.06.2017 - 00:19

Barnaníðingum bannað að ferðast

Stjórnvöld í Ástralíu hyggjast koma í veg fyrir að dæmdir barnaníðingar geti níðst á börnum í útlöndum. Í nýju langafrumvarpi áströlsku ríkisstjórnarinnar eru ákvæði um að hægt sé að svipta barnaníðing vegabréfi og koma í veg fyrir að hann geti...
30.05.2017 - 08:45

Dæmd fyrir að drekkja börnunum sínum

Kona á fertugsaldri var dæmd í 26 ára fangelsi í Ástralíu í morgun fyrir morðið á þremur barna sinna, og morðtilraun í því fjórða. Konan ók ofan í á skammt utan Melbourne árið 2015.
30.05.2017 - 06:49

Atvinnulausir Ástralar sendir í fíkniefnapróf

Áströlsk yfirvöld hafa ákveðið að þeir sem koma nýir inn á atvinnuleysisskrá þar í landi skuli gangast undir fíkniefnapróf. Þetta er liður í herferð gegn því að fólk eyði atvinnuleysisbótunum í að komast í vímu. Rannsóknir á fíkniefnaleifum í skólpi...
11.05.2017 - 07:13

Gizzard konungur og galdraeðlan

Í landi furðanna og fjölbreytileikans, í landi rokksins og bjögunarinnar ríkir Gizzard konungur og galdraeðlan.
10.05.2017 - 16:59

Fimmti hver Ástrali fórnarlamb hefndarkláms

Einn af hverjum fimm Áströlum hefur orðið fyrir barðinu á svokölluðu hefndarklámi. Þetta er niðurstaða ítarlegrar rannsóknar sem gerð var í samstarfi tveggja háskóla þar í landi. Rannsóknin tók til 4.200 Ástrala og samkvæmt henni eru karlar og konur...
08.05.2017 - 10:40