Ársskýrsla 2016

Ársskýrsla RÚV 2016: Sterk staða

Aðalfundi Ríkisútvarpsins lauk rétt í þessu þar sem ný Ársskýrsla var kynnt. Jákvæðar fréttir einkenna árið, áframhaldandi hallalaus rekstur, merkir áfangar og viðurkenningar í dagskrár-,  frétta - og jafnréttismálum og viðhorf almennings til RÚV...
28.04.2017 - 14:12

Jákvæður rekstur árið 2016

Í nýjum  ársreikningi RÚV kemur fram að áframhaldandi hallalaus rekstur er hjá félaginu sem skilar 95 m.kr. hagnaði af reglulegri starfsemi.