Ársskýrsla

Ársskýrsla RÚV 2016: Sterk staða

Aðalfundi Ríkisútvarpsins lauk rétt í þessu þar sem ný Ársskýrsla var kynnt. Jákvæðar fréttir einkenna árið, áframhaldandi hallalaus rekstur, merkir áfangar og viðurkenningar í dagskrár-,  frétta - og jafnréttismálum og viðhorf almennings til RÚV...
28.04.2017 - 14:12

Jákvæður rekstur árið 2016

Í nýjum  ársreikningi RÚV kemur fram að áframhaldandi hallalaus rekstur er hjá félaginu sem skilar 95 m.kr. hagnaði af reglulegri starfsemi.

Ársskýrsla RÚV 2015

Árið 2015 var viðburðaríkt hjá Ríkisútvarpinu og einkenndist af miklu breytingaferli sem hófst á árinu 2014. Leitast hefur verið við að skerpa á hlutverki almannaþjónustunnar og hefur dagskrá tekið áherslubreytingum.