Arnar Jónsson

Til mín í undankeppninni

Rakel Pálsdóttir og Arnar Jónsson flytja Til mín í undankeppni Söngvakeppninnar.
25.02.2017 - 23:35

Myndband: Arnar og Rakel

Rakel Pálsdóttir og Arnar Jónsson sendu í dag frá sér tónlistarmyndband við lagið Til mín, sem er framlag þeirra til Söngvakeppninnar 2017.

Keppendurnir - Arnar og Rakel í hnotskurn

Arnar Jónsson og Rakel Pálsdóttir syngja lagið Til mín í keppninni í ár. Við spurðum þau spjörunum úr. Arnar er hræddur við hákarla og er mjög heimakær en Rakel er hrædd við geitunga og elskar Hawai!

Arnar og Rakel í beinni

Kíkt var í heimsókn til Arnars og Rakelar, sem flytja lagið Til mín í Söngvakeppninni í ár og fengum að spyrja þau nokkurra laufléttra spurninga í beinni útsendingu á Facebook.