Áramótaskaupið

Einvalalið grínista skrifar Skaupið í ár

RÚV hefur valið einvalalið grínista úr hópi umsækjenda um gerð Áramótaskaupsins árið 2017.

Viltu gera Skaupið?

RÚV er fjölmiðill í almannaþjónustu með það hlutverk að vekja, virkja og efla. Hjá RÚV starfar öflugur og samhentur hópur sem segir mikilvægar sögur úr umhverfi okkar, rýnir samfélagið á gagnrýninn hátt og þróar nýjar leiðir til frásagnar.

Fóstbræðrabragur á Skaupinu í ár

Það má með sanni segja að Áramótaskaupið í ár verði með sterkum Fóstbræðrabrag.

Fóstbræður verða með áramótaskaupið

Jón Gnarr leikstýrir Áramótaskaupinu í ár. Höfundar þess verða auk Jóns þau Helga Braga Jónsdóttir, Sigurjón Kjartansson, Þorsteinn Guðmundsson og Katla Margrét Þorgeirsdóttir. Öll nema Katla Margrét voru í Fóstbræðragenginu. Katla var einn höfunda...
10.09.2016 - 21:52