Andri Freyr Viðarsson

Andri Freyr og Karen til liðs við fasta dagskrá Rásar 2

Nokkrar breytingar verða á Morgun- og Síðdegisútvarpi Rásar 2 næsta vetur. Karen Kjartansdóttir hefur verið ráðin sem dagskrárgerðarmaður inn í Morgunútvarpið.

Tónlistarhátíðir á Íslandi og Risaeðlurokk

Í Rokklandi vikunnar er fjallað um þrjár tónlistarhátíðir sem fara fram á Íslandi núna í júní og júlí; Nigh + Day (Skógafoss 14.-16. júlí), Laugarvatn Music Festival (14.-16. júlí) og Secret Solstice (15.-18. júní) og svo er það Dinosaur Jr. sem...