Amnesty International

Fjölskyldur eiga rétt á útskýringum

Mannréttindasamtökin Amnesty krefjast þess að stjórnvöld í Nígeríu rannsaki óútskýrð mannshvörf í landinu. Benda samtökin sérstaklega á hvarf um 600 sjíta-múslima sem ekkert hefur spurst til.
30.08.2017 - 05:52

Gagnslausir múrar, lögbrot og skortur á mannúð

Evrópusambandið hefur brugðist við auknum straumi flóttamanna með ómannúðlegum hætti. Með því að reisa veggi og gera ólöglegan samning við Tyrkland um móttöku flóttafólks. Ef sambandið gerir fleiri slíka samninga er úti um Flóttamannasáttmála...