Alþjóðamál

„Óöryggið eykst og launin lækka“

„Fram er sprottin ný stétt fólks sem er í lausamennsku og nýtur ekki starfsöryggis eða réttinda.“ Þetta segir Guy Standing, hagfræðingur við Lundúnaháskóla. Hann kallar þessa stétt Prekaríat, stétt hinna ótryggu, og hefur skrifað um hana bækur. Hann...
13.09.2017 - 14:58

Þurfa ekki að standa við loforð um samdrátt

Lagalega séð breytir ákvörðun Trumps um að draga Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu ekki miklu. Þetta segir Hrafnhildur Bragadóttir, lögfræðingur hjá Umhverfisráðgjöf Íslands, búsett í Boston. Bandaríkin verða formlega aðilar að samningnum næstu...
02.06.2017 - 17:40

Losun koltvísýrings eykst sennilega um 60%

Heildarlosun Íslands hefur aukist undanfarin ár og heldur áfram að aukast. Útlit er fyrri að ný kísilver og önnur stóriðja geri það að verkum að hún verði á næstu árum 60% meiri en hún var árið 1990. Önnur losun virðist líka vera að aukast. Einungis...

Bjartsýni í Marrakech þrátt fyrir Trump

„Það er ómögulegt að stöðva aðgerðir gegn loftslagsbreytingum af mannavöldum.“ Þetta segir Ban Ki-Moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna. Fleiri taka undir með honum, orkumarkaðurinn sé að grænka og Donald Trump, sem gárungarnir kalla Voldemort...

Ebóla-faraldurinn kenni læknavísindunum lexíu

„Þegar banvæn og bráðsmitandi farsótt geisar og fólk stráfellur allt um kring lamast samfélagið. Við slíkar aðstæður þarf heilbrigðisstarfsfólk að vinna með almenningi að lausnum. Ef það beitir valdi og hlustar ekki fær það almenning upp á móti sér...
28.10.2016 - 18:22

Ekki ástæða til að takmarka losun sérstaklega

Umhverfisstofnun telur ekki þörf á því að takmarka sérstaklega magn brennisteins í eldsneyti skipa sem sigla um íslenska lögsögu. Rannsóknir á umfangi og áhrifum brennisteinsmengunar frá skipum við landið hafa þó ekki verið gerðar. Ísland er...

Fjártjón af völdum náttúruhamfara eykst

Fjártjón af völdum náttúruhamfara jókst verulega á heimsvísu fyrstu sex mánuði þessa árs samanborið við fyrstu sex mánuði ársins 2015. Þetta kemur fram í skýrslu frá þýska endurtryggingafyrirtækinu Munich Re. Það sem helst skýrir aukninguna eru...
12.07.2016 - 13:11

Loftslagsstefna Íslands: Fyrstu skrefin stigin

Vinna við sóknaráætlun í loftslagsmálum, sem kynnt var í haust, er hafin en enn er margt óljóst. Ekki liggur fyrir hversu miklum loftslagsávinningi hvert verkefni mun skila og sömuleiðis er óljóst hversu mikið stjórnvöld hyggjast í raun draga úr...

Gagnsæi og umsvif banka, heima og aflands

Líkt og yfirvöld víða um heim hyggjast íslensk skattyfirvöld nýta sér Panamaskjölin til gagnaöflunar. En svo eru það löndin sem ekkert gera, til dæmis Úkraína, Rússland og mörg önnur lönd þar sem valdhafar eru háðir aflandssvæðum. Þar er enginn...
12.04.2016 - 19:14

Hversdagsrof skapar rými fyrir andóf

Í kjölfar efnahagshrunsins varð smám saman til mótmælahefð á Íslandi. Fólk áttaði sig á því að það gat haft áhrif og komið ráðamönnum frá með því að skapa ótta um glundroða. Þetta segir Jón Gunnar Bernburg, prófessor í félagsfræði við Háskóla...

Tyrkjasamningur: Sýnd veiði en ekki gefin

Allir flóttamenn sem koma ólöglega frá Tyrklandi til Grikklands verða sendir til baka og Tyrkland verður skilgreint sem öruggt þriðja ríki þrátt fyrir að það hafi ekki fullgilt Flóttamannasáttmála Sameinuðu þjóðanna nema að hluta. Ingibjörg Sólrún...

Óttast að ríkið breytist í flóttamannabúðir

Evrópusambandið hefur aldrei staðið frammi fyrir stærri áskorun. Aðildarlöndin virðast ekki geta komið sér saman um hvernig taka skuli á flóttamannavandanum. Þúsundir flóttamanna eru strandaglópar við landamæri Grikklands að Makedóníu og Grikkir...

Tuskudýralögmálið: Framtíð Bangladess björt

Við skoðum miðann innan í flíkinni. Framleitt í Bangladess. Hrundi ekki heil verksmiðja þar? Hafa ekki alþjóðleg stórfyrirtæki svikið loforð og brugðist verkamönnum sem sumir hverjir eiga á hættu að brenna inni ef eldur verður laus í verksmiðjunum?...

„Við horfum fram á breytta heimsmynd“

„Hlutirnir hafa gerst mjög hratt, við sáum það í umræðunni sem var á Norðurlandaráðsþinginu. Sænski forsætisráðherrann var þar í fyrirspurnatíma og fékk fjölmargar spurningar sem sneru að flóttamannamálunum og það var alls ekki að heyra á honum að...
11.01.2016 - 17:09

Vill koltvísýringsskert hringekjuhagkerfi

Hans Bruyninckx, forstjóri Umhverfisstofnunar Evrópu, kynnti í dag skýrslu um stöðu og horfur umhverfismála í álfunni á Hótel Natura. Bruyninckx segir að á næstu 35 árum þurfi sú kynslóð sem nú er við völd, ekki sú næsta, að breyta hagkerfinu,...
23.09.2015 - 18:46