Alþingi

Telur ólíklegt að sameiningarátak hljóti fylgi

Háskólaprófessor á Akureyri telur ólíklegt að nýjar tillögur starfshóps um eflingu sveitarstjórnarstigsins nái fram að ganga. Lagasetning um víðtæka sameiningu sveitarfélaga hafi aldrei verið samþykkt á Alþingi og ekkert bendi til að svo verði nú.
20.09.2017 - 16:52

Kosningaundirbúningur RÚV hafinn

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra tilkynnti í gær að þingrof yrði og að kosningar til Alþingis hafa verið ákveðnar þann 28. október næstkomandi.

Hættir í borgarmálum nái hún kjöri á þing

Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, tók þá ákvörðun að gefa kost á sér í fyrsta sæti á lista Framsóknarflokks í Reykjavíkurkjördæmi norður eftir fjölmargar áskoranir. Hún tilkynnti um ákvörðun sína í...

Guðfinna býður sig fram til Alþingis

Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarmanna og flugvallarvina í Reykjavík, ætlar að gefa kost á sér í fyrsta sæti á lista Framsóknarflokks í Reykjavíkurkjördæmi norður í Alþingiskosningum 28. október næstkomandi.
19.09.2017 - 09:59

Eygló Harðardóttir hættir á Alþingi

Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, gefur ekki kost á sér í næstu Alþingiskosningum. Þetta kemur fram í tilkynningu sem hún sendi frá sér í morgun.
19.09.2017 - 09:35

Sigríður og Theódóra meðal ræðumanna í kvöld

Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, flytur stefnuræðu sína á Alþingi í kvöld og verður ræðunni og umræðum um hana sjónvarpað á RÚV og útvarpað á Rás 2.
13.09.2017 - 11:45

Hægt að setja sérreglur um lögmenn

Bergur Þór Ingólfsson, faðir stúlku sem Róbert Downey braut gegn mætti á fund allsherjar- og menntanefndar Alþingis í morgun. Hann sagði að nauðsynlegt væri að breyta lögum um uppreist æru og einnig að það verði tekið á lögum um ofbeldi gegn börnum...
30.08.2017 - 17:36

Biðst afsökunar á að hafa beðið um boxstreymi

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis og ritari Sjálfstæðisflokksins, hefur beðist afsökunar á Twitter-færslu sinni frá því um helgina, þar sem hún óskaði eftir upplýsingum um það hvar hún gæti horft á...
30.08.2017 - 14:28

Stuðningur við ríkisstjórnina dalar

Stuðningur við ríkisstjórnina hefur dalað og mælist 27,2 prósent, samkvæmt niðurstöðu skoðanakönnunar MMR. Í síðustu könnun, sem gerð var fyrir mánuði síðan, kváðust 34,1 prósent styðja ríkisstjórnina.
23.08.2017 - 12:08

Varaformaðurinn ósammála hinum í meirihlutanum

Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar og varaformaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, hyggst á næsta fundi nefndarinnar óska eftir og kynna sér til hlítar öll gögn sem fulltrúar meirihlutans ákváðu á fundi hennar í gær að skoða ekki....
15.08.2017 - 15:36

Segir uppákomuna í gær þarfnast skýringa

Uppákoman sem varð í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd í gær, þegar fulltrúar meirihlutans neituðu að kynna sér gögn sem vörðuðu uppreist æru Roberts Downeys, þarfnast skýringa. Þetta segir Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra og formaður Bjartrar...
15.08.2017 - 12:41

„Nefndarstarfið í fordæmalausu uppnámi“

Gögn, sem fulltrúar minnihlutans í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis kynntu sér á fundi nefndarinnar í gær, vöktu nýjar spurningar um framkvæmd laga um uppreist æru dæmdra sakamanna, segir í bréfi minnihlutans til forsætisnefndar Alþingis....
15.08.2017 - 10:18

Vill ekki lögvernda starfsheiti leiðsögumanna

Ekki er rétt á þessu stigi að lögvernda starfsheitið „leiðsögumaður“, að mati ferðamálaráðherra. Það mundi leiða til þess að ófaglærðir einstaklingar, sem sumir hverjir hafi áratugalanga reynslu af leiðsögn, þyrftu leyfi frá stjórnvöldum til að geta...
29.06.2017 - 06:30

Dýrasta lyf heims ekki forgangsmál Landspítala

Það er ekki í forgangi hjá Landspítala - háskólasjúkrahúss að innleiða hér á landi lyfið Spinraza, sem er notað við meðhöndlun á taugahrörnunarsjúkdómi sem kallast SMA og er ein helsta erfðafræðilega orsök ungbarnadauða í heiminum. Lyfið er það...
29.06.2017 - 04:06

Gaf „jafnvel rangt“ svar um flugstöðvarsölu

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra gaf „ónákvæmt og jafnvel rangt“ svar á Alþingi 31. maí við fyrirspurn um það hvort einhverjir hefðu sett sig í samband við ráðuneytið og sýnt áhuga á kaupum á Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Hann sagði að svo væri...
15.06.2017 - 12:04