Ævar vísindamaður

Flöskuskeytið fékk far með forsetanum

Flöskuskeyti Ævars vísindamanns, sem fannst í Færeyjum um helgina, er á leið aftur heim til Íslands. Svo heppilega vildi til að forsetahjónin voru í opinberri heimsókn í Færeyjum og var þeim afhent skeytið við hátíðlega athöfn í skólanum á...
18.05.2017 - 08:30

Seinna flöskuskeytið fannst í Húsavíkurfjöru

Seinna flöskuskeyti Ævars vísindamanns, sem hefur ferðast rúmlega 18 þúsund kílómetra um Atlantshafið, fannst í morgun í fjörunni við Húsavík í Færeyjum. Fyrra flöskuskeytið fannst á eyju við Skotland um miðjan janúar.
14.05.2017 - 13:07

Ævar Þór á meðal bestu barnabókahöfunda Evrópu

Alþjóðlega barnabókahátíðin Hay Festival hefur kynnt hinn svokallað Århus 39-lista, yfir 39 bestu barnabókahöfunda Evrópu 40 ára og yngri. Ævar Þór Benediktsson, eða Ævar vísindamaður, er þar á meðal samkvæmt tilkynningu frá Forlaginu.

Jane Goodall kennir Ævari að tala eins og api

Dr. Jane Goodall, ein merkasta og ástsælasta vísindakona heims hefur helgað líf sitt náttúru- og dýravernd en þekktust er hún fyrir rannsóknir sínar á simpönsum. Hún heimsótti Ísland síðasta sumar og Ævar vísindamaður gat ekki látið tækifærið til að...
01.02.2017 - 10:30

Vísindamaður og bókaormur

Ævar Þór Benediktsson, rithöfundur og sjónvarpsmaður, hlaut í dag sérstaka viðurkenningu fyrir störf sín í þágu íslensks máls. Ævar hefur skrifað fjölda barnabóka og gert sjónvarpsþætti í hlutverki Ævars vísindamanns, svo fátt eitt sé nefnt.

Vísindatónleikar Ævars

Á annan í hvítasunnu kl. 16.05 verður útvarpað hljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Ævars vísindamanns sem fram fóru í Eldborgarsal Hörpu 6. febrúar sl.

Grunnskólabörn lásu 54 þúsund bækur

54 þúsund bækur voru lesnar í lestrarátaki Ævars vísindamanns, sem stóð frá 1. janúar til 1. mars, samkvæmt talningu á innsendum lestrarmiðum.
14.03.2016 - 15:07

Fylgst með ferðalagi flöskuskeyta um heimshöf

Þann 10. janúar flaug tökulið RÚV ásamt Ævari vísindamanni og starfsmönnum Verkís suður fyrir land frá Reykjanesvita í þyrlu Landhelgisgæslunnar.
03.03.2016 - 10:32

Vísindavarpið - Talan einn

Í Vísindavarpi kvöldsins ætlum við að tala um tölur. En ekki allar tölur - heldur eina ákveðna tölu. Fyrstu töluna: Einn. Ég segi ykkur frá því hvað einn er gamall (hann er mun eldri en þig grunar), hvernig hann hefur þróast í gegnum aldirnar og...

Hin mikilvæga traktorskassetta

Ævar Þór Benediktsson leikari og rithöfundur ólst upp í Borgarfirðinum og á traktornum var nausynlegt að vera með góða tónlist til að stytta sér stundir.
30.05.2015 - 13:25

ÆVAR VÍSINDAMAÐUR - BROT AF ÞVÍ BESTA

2. þáttaröð af Ævari vísindamanni er lokið. Hér er brot af því besta sem við gerðum í vetur. Takk fyrir okkur!
02.03.2015 - 17:44

NÝ STIKLA

11.01.2015 - 21:01