Fundu upp léttasta hjóladempara í heimi  • Prenta
  • Senda frétt

Tveir ungir menn ákváðu fyrir nokkrum misserum að söðla algjörlega um og gefa allt í að þróa og koma uppfinningu sinni á framfæri.

Þeir hafa nú hannað og fengið einkaleyfi fyrir hjóladempara úr karboni, sem er einn léttasti demparagaffall í heimi. Skammt er í framleiðslu á gaffalnum fyrir heimsmarkað. Iðnhönnuðurinn Guðberg Björnsson og verkfræðingurinn Benedikt Skúlason voru gestir Brynju Þorgeirsdóttur.

Ertu með athugasemd vegna fréttarinnar? Sendu á frettir@ruv.is

Tilkynna um bilaða upptöku