Tækni og vísindi

„Merkileg tímamót í íslenskum sjávarútvegi“

Óhætt er að segja að hagkerfi heimsins standi frammi fyrir miklum áskorunum, að takast á við breytingar sem fylgja gervigreind og aukinni sjálfvirkni. Mannshöndin verður óþörf víða á hefðbundnum vinnustöðum. Hvernig ætla íslenskt menntakerfi og...

Facebook leyfir streymi af sjálfsskaða

Facebook leyfir myndir af dýraníði á samskiptasíðunni, myndefni af misnotkun barna er ekki fjarlægt nema misnotkunin sé kynferðisleg, myndbönd af fóstureyðingum eru heimiluð svo framarlega sem á þeim sést engin nekt og beinar útsendingar af fólki að...
22.05.2017 - 07:53

Hvernig þekkja má falsfréttir

Í þriðjudagspistli sínum fjallar Karl Ólafur Hallbjörnsson um falsfréttir og þekkingu. Hann spyr: „Hvernig veit maður eitthvað? Hvernig veit maður hvað maður veit? Hvað vitum við með algjörri vissu og hvað vitum við bara líklega?“
17.05.2017 - 16:58

Þekkingarskortur hamli samkeppnishæfi Íslands

Þekkingaskortur á náttúruvísindum og rannsóknum hér á landi hamlar alþjóðlegri samkeppnishæfni Íslands á sviði sjálfbærni og nýsköpunar. Þetta segir Vistfræðingafélag Íslands, sem sendi þingmönnum ályktun í dag. Þar eru stjórnvöld hvött til að setja...
17.05.2017 - 11:53

Tvö WannaCry-tilvik skráð á Íslandi

Netöryggissveitinni CERT-ÍS hefur fengið tilkynningu frá einu netfyrirtæki hér á landi þar sem WannaCry-vírusinn hefur borist til tveggja viðskiptavina þess. Póst-og fjarskiptastofnun segir á vef sínum að í hvorugu tilvikinu sé þetta starfsemi sem...
16.05.2017 - 10:42

Óttast eftirhermuárásir

Engar staðfestar tilkynningar um sýktar tölvur hafa enn borist Póst- og fjarskiptastofnun. Fundað var um töluvuárásina hjá stofnuninni í morgun en hún hefur staðið yfir frá því fyrir helgi og sýkt tölvur í meira en 200 löndum. Hrafnkell V. Gíslason...
15.05.2017 - 12:24

Hundruð tölva sýktar í Danmörku

Að minnsta kosti þrjú hundruð tölvur í Danmörku eru smitaðar af veirunni sem dreifði sér um heimsbyggðina um nýliðna helgi. Fréttastofa danska ríkisútvarpsins hefur þetta eftir öryggissérfræðingi hjá tölvufyrirtækinu CSIS. Að hans sögn hafa bæði...
15.05.2017 - 09:49

Seinna flöskuskeytið fannst í Húsavíkurfjöru

Seinna flöskuskeyti Ævars vísindamanns, sem hefur ferðast rúmlega 18 þúsund kílómetra um Atlantshafið, fannst í morgun í fjörunni við Húsavík í Færeyjum. Fyrra flöskuskeytið fannst á eyju við Skotland um miðjan janúar.
14.05.2017 - 13:07

Ólíklegt að við sleppum við netárásina

Forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar segir ólíklegt að Ísland sleppi við umfangsmikla netárás sem gerð var í gær, og hefur þegar náð til um hundrað landa. Hann ráðleggur fólki að uppfæra stýrikerfi og vírusvarnir strax til að koma í veg fyrir smit.
13.05.2017 - 12:15

Byrja nýtt líf á annarri plánetu

Í Berlín er starfrækt íslenskt tölvuleikjafyrirtæki, Klang Games, þar sem verið er að þróa leikinn Seed þar sem spilarar taka virkan þátt í mótun framvindunnar, en auk þess hafa persónur leiksins sjálfstætt líf. Guðmundur Hallgrímsson, eða Mundi...
11.05.2017 - 13:10

Glútenlaust mataræði eykur hættu á offitu

Það getur aukið hættuna á offitu að skipta yfir í glútenlaust mataræði. Þetta segja sérfræðingar sem hafa rannsakað málið og komist að því að glútenlaus fæða er oft fitumeiri en sambærilegar fæðutegundir sem innihalda glúten.
11.05.2017 - 05:39

Tesla tekur við innborgun í sólarorkuþak

Hátæknifyrirtækið Tesla byrjaði að taka á móti innborgunum í sólarorku-húsþök í gær. Eilífðarábyrgð er á þökunum, sem safna í sig sólarorkunni svo hægt sé að nota hana á heimilinu hvenær sem er sólarhringsins. Þakplöturnar líta allar eins út, en...
11.05.2017 - 02:46

Tveggja ára ferð njósnaflaugar lokið

Njósnaflaug bandaríska flughersins lenti í gærmorgun á flugvelli í Kennedy geimrannsóknastöðinni í Flórída eftir tveggja ára ferð út í geim. Flauginni var skotið á loft í maí 2015. Ferðin tók 718 daga. Ekkert er vitað um tilganginn eða hvað var...
08.05.2017 - 10:48

„Tómið mikla“ skilur Satúrnus og hringana

Ómannaða könnunarfarið Cassini hefur lokið tveimur hringferðum um Satúrnus, milli plánetunnar og hringanna sem umlykja hana. Það sem kemur vísindamönnum mest á óvart eftir að hafa skoðað gögnin sem Cassini sendi til Jarðar eftir fyrstu ferðina er...
06.05.2017 - 06:45

„Forðast að tæknibyltingin borði börnin sín“

Sífellt fleiri börn leita sér aðstoðar vegna snjalltækjafíknar. Barnalæknir segir forvarnir nauðsynlegar til að forðast það að tæknibyltingin borði börnin sín. Fjöldi foreldra sótti fund um snjalltækjanotkun barna í Laugardalshöll í kvöld.
03.05.2017 - 22:42