Tækni og vísindi

Tunglferja á Húsavík

Örlygur Hnefill Örlygsson er stofnandi Könnunarsögusafnsins á Húsavík. Hluti safnsins er tileinkaður geimferðum en árin 1965 og 1967 héldu Bandaríkjamenn úti þjálfunarbúðum fyrir geimfara á norðurlandi. Bandaríski geimfarinn Charlie Duke heimsótti...
19.07.2017 - 12:23

Sjálfsali með kannabis, áfengi og skotfæri

Fyrirtæki í Bandaríkjunum hefur búið til sjálfsala sem selur kannabis, áfengi og skotfæri. Sjálfsalinn notast við lífskennakerfi til að ganga úr skugga um að sá sem á í viðskiptum við sjálfsalann sé sá sem hann segist vera og megi kaupa þær vörur...
14.07.2017 - 14:29

OPEC vakna af værum olíusvefni

OPEC, samtök olíuútflutningslanda, hafa uppfært spá sína fyrir fjölda rafmagnsbíla á vegum heimsins á næstu árum og áratugum. Árið 2015 áætluðu samtökin að 46 milljón rafmagnsbílar yrðu á götunum árið 2040. Í fyrra spáðu samtökin hins vegar að 266...
14.07.2017 - 13:44

„Ég vil að allir viti að ég á ekki snjallsíma“

Margir íslendingar nota snjallsíma mörgum sinnum á dag, og er það gert í ýmsum tilgangi. Snjallsímar leysa af hólmi m.a. myndavélar, pósthólf, minnisbækur, leikjatölvur, vekjaraklukkur, sjónvörp og dagblöð, auk þess að vera í grunninn samskiptatæki...
12.07.2017 - 13:01

Apple fjárfestir fyrir milljarða í Danmörku

Bandaríski tæknirisinn áformar að fjárfesta í Danmörku á næstunni fyrir níu hundruð milljónir dollara, jafnvirði hátt í 95 þúsund milljóna íslenskra króna. Fyrirtækið hyggst reisa gagnaver í bænum Aabenraa á Suðaustur-Jótlandi, sem eingöngu verður...
10.07.2017 - 16:17

„Rafbílar eru farartæki framtíðar“

Bjarni Már Júlíusson, framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar, er ekki í vafa um að rafbílar séu farartæki framtíðarinnar á Íslandi. Tæknin sé tilbúin, rafmagnið fyrir hendi, það þurfi bara að breyta hugarfari fólks. Rafmagnsbílum fjölgar nú á Íslandi sem...

Volvo veðjar á rafbíla

Það vakti heimsathygli í vikunni þegar forráðamenn Volvo bílaverksmiðjunnar tilkynntu að allar nýjar tegundir bíla sem fyrirtækið framleiðir verði rafmagnsbílar frá árinu 2019. Nýju bílategundirnar verða rafknúnar að hluta eða öllu leyti.
08.07.2017 - 12:55

Fyrst íslenskra kvenna til að fá verðlaunin

Sandra Mjöll Jónsdóttir, stofnandi líftæknifyrirtækisins Platome, vann fyrst íslenskra kvenna aðalverðlaun á hátíð Alþjóðasamtaka uppfinninga-og frumkvöðlakvenna (GWIIN/EUWIIN), sem haldin var á Ítalíu í síðustu viku.
05.07.2017 - 15:53

Volvo einhendir sér í rafbílavæðinguna

Volvo bílaverksmiðjurnar kínversku stefna á að framleiða eingöngu rafmagnsbíla og bíla sem ganga fyrir rafmagni og jarðefnaeldsneyti frá árinu 2019. Fyrirtækið stefnir að því að setja á markað fimm nýjar gerðir á árunum 2019 til 2021, að því er...
05.07.2017 - 15:31

Trjáleifar tímasetja Kötlugos

Með rannsókn á 1200 ára trjádrumbum hefur í fyrsta sinn tekist að tímsetja nákvæmlega Kötlugos fyrri tíma. Það varð rétt fyrir landnám eða veturinn 822 til þrjú. Þessa nýju aðferð má nota til að tímasetja stórgos fyrri tíma, segir einn...
05.07.2017 - 11:57

Andlit lafðinnar af Cao endurskapað

Vísindamönnum i Perú tókst að endurskapa andlit áhrifamikillar konu sem lést fyrir um 1.700 árum. Konan, sem jafnan er nefnd lafðin af Cao, tilheyrði Moche ættflokknum í norðurhluta Perú og fannst hún í uppgreftri árið 2006.
05.07.2017 - 06:24

Tesla Model 3 tilbúinn á undan áætlun

Tesla Model 3, fyrsti bíll bílaframleiðandans Tesla sem verður fjöldaframleiddur fyrir almenning, verður afhentur á föstudaginn. Þetta kemur fram á Twitter hjá Elon Musk, framkvæmdastjóra Tesla. Musk segir á Twitter að bíllinn hafi staðist öll próf...
03.07.2017 - 15:56

Samsung setur endurunninn Note 7 á markað

Kóreski tæknirisinn Samsung tilkynnti í dag að til stæði að setja endurunna síma af gerðinni Galaxy Note 7 á markað. Fyrirtækið neyddist til að innkalla þrjár milljónir slíkra síma í fyrra eftir rafhlöður þeirra tóku upp á að springa. Þetta olli...
02.07.2017 - 06:35

Kengúrur rugla sjálfkeyrandi Volvóa

Sjálfkeyrandi bílar sem sænski framleiðandinn Volvo er nú að þróa geta ekki greint kengúrur – hopp og skopp kengúranna veldur því að tölvukerfi bílsins fer í tóma flækju. Fyrirtækið hefur hannað sérstakan „greiningarbúnað fyrir stór dýr“, eins og...
01.07.2017 - 08:30

Íslendingur hrekkti Geimgengil í vef-Jatsí

Íslenski forritarinn Einar Egilsson, sem er meðal annars með leikjasíðuna cardgames.io, hefur vakið nokkra athygli fyrir „hrekk“ sem hann gerði bandaríska leikaranum Mark Hamil. Einar nýtti sér stöðu sína til að setja upp „fyrsta“ bardaga milli...
29.06.2017 - 14:47