Tækni og vísindi

Sjálfsmyndir Fridu Kahlo í formi tjákna

Sam Cantor, sýningastjóri og grafískur hönnuður í Los Angeles, gaf nýverið út snjallsímaforritið FridaMoji í samstarfi við Frida Kahlo Corporation eða Stofnun Fridu Kahlo, sem sér um réttindi er varða vörumerki og verk listakonunnar. Í FridaMoji má...
27.03.2017 - 17:01

Deila um grasafræði upp á líf og dauða

Rússneski grasafræðingurinn Nikolai Vavilov var á fyrstu áratugum tuttugustu aldar einn fremsti vísindamaður heims á sínu sviði, ferðaðist heimshorna á milli í leit að óþekktum korntegundum og byggði upp stærsta fræbanka heims. En síðar á ferlinum...
25.03.2017 - 09:33

Ný aðferð gæti umbylt kynbótarækt nautgripa

Nýjar aðferðir við greiningu á erfðamengi nauta gætu umbylt nautgriparæktun hér á landi, segir verkefnisstjóri Erfðamengis og fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda. Hægt er greina hvaða naut eru heppileg á mun skemmri tíma en áður....
24.03.2017 - 15:12

Nýjustu drónarnir sýndir í Japan

Á annað hundrað fyrirtæki og stofnanir sem framleiða svonefnda dróna kynna þessa dagana nýjustu gerðir þeirra á sýningu í Japan. Þar má sjá flygildi af ýmsum stærðum og gerðum, allt frá því að gefa flutt smáhluti milli skrifstofufólks upp í flykki...
24.03.2017 - 12:47

Snjalltækin hönnuð til að vera ómissandi

Atferlishagfræðingurinn Adam Alter gaf nýverið út bókina Irresistible: The Rise Of Addictive Technonolgy and the Business Keeping Us Hooked. Í henni skoðar hann tæknifíkn og þá markaði sem vinna hörðum höndum við að halda okkur háðum snjallsímum,...
21.03.2017 - 16:53

Köngulær eru mannkyninu nauðsynlegar

Köngulær heimsins éta 400 til 800 milljónir tonna af skordýrum á ári. Það er álíka mikið í tonnum talið og mannkynið borðar af kjöti og fiski á hverju ári.
14.03.2017 - 20:26

Nettengdir bangsar teknir í gíslingu

Nettengdir bangsar láku persónuupplýsingum um meira en 800 þúsund notendur. Gagnagrunnur bangsanna var tekinn í gíslingu af tölvuþrjótum þann 12. janúar og lausnargjalds krafist, og persónuupplýsingum notenda var stolið. Notendum smáforritsins og...
10.03.2017 - 16:24

„Tæknin á að laga sig að okkur, ekki öfugt.“

Auka þarf fjármagn til menntakerfisins verulega til þess að Ísland eigi möguleika á að verða nýsköpunar- og frumkvöðlaparadís. Guðmundur Hafsteinsson, framkvæmdastjóri vöruþróunar hjá Google Assistant, hefur unnið að þróun og innleiðingu...
07.03.2017 - 19:18

Flöskuskeytið á heimleið – „eins og handritin“

Seinna flöskuskeyti Ævars vísindamanns, sem hefur ferðast rúmlega 16 þúsund kílómetra um Atlantshafið, hefur snúið aftur að ströndum Íslands og gæti náð landi í dag eða á morgun. Skeytið er nú um 40 kílómetra austur af Djúpavogi. „Þetta er eins og...
07.03.2017 - 11:34

„Of seint að endurheimta einkalífið“ - viðtal

„Það er eins og margir hafi gefið frá sér einkalíf sitt á samfélagsmiðlunum án þess að átta sig á því, með því að spila leiki og taka próf,“ segir samfélagsmiðlasérfræðingurinn Oliver Luckett sem vann m.a. við seinna forsetaframboð Baracks Obama. „...
04.03.2017 - 14:30

„Öld einkalífsins er lokið“

Öld einkalífsins er lokið, því við höfum samþykkt að gefa það frá okkur. Þetta segir samfélagsmiðlasérfræðingurinn Oliver Luckett sem vann m.a. við seinna forsetaframboð Baracks Obama. Hann telur að samfélagsmiðlabyltingin sé að gerbreyta...
02.03.2017 - 22:48

Fundu ummerki um fyrstu lífverur jarðar

Vísindamenn fundu nýverið steingervinga sem þeir telja vera af fyrstu lífverum jarðar. Mælingar sýna að að þær séu allt að 4,3 milljarða ára gamlar, eða nokkur hundruð milljón árum eldri en þær sem áður hafa fundist. Lífverurnar fundust í örfínum...
02.03.2017 - 01:38

Persónuupplýsingar okkar eru verðmæt söluvara

Almenningur verður að átta sig á því að fyrirtæki nota samfélagsmiðla til að safna persónuupplýsingum og stunda stórtæka gagnavinnslu, segir forstjóri Persónuverndar. Það blasi við að þessar upplýsingar séu dýrmæt söluvara, og jafnvel notaðar til að...

Vill greiða öllum fyrir efni á samfélagsmiðlum

Forstjóri Ghostlamp segir að draumur sinn sé að allir geti fengið greitt fyrir það efni sem þeir setji inn á samfélagsmiðla. Ghostlamp nýtir sér upplýsingar af samfélagsmiðlum til að tengja saman fyrirtæki og áhrifavalda í markaðslegum tilgangi.
28.02.2017 - 19:20

Meirihluti mannkyns notar farsíma daglega

Yfir fimm milljarðar manna munu nota farsíma og önnur fjarskiptatæki á árinu 2017. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu GSMA, alþjóðlegra fjarskiptasamtaka. Heildarfjöldi mannkyns er 7,4 milljarðar.
27.02.2017 - 17:23