Sveitarfélög

„Fólk vissi ekki hvað það ætti að segja“

„Það var bara ekkert hljóð. Fólk vissi ekki hvað það ætti að segja,“ segir Jónína Björg Magnúsdóttir, fiskverkakona á Akranesi. Hún er ein þeirra sem vinna í botnfiskvinnslu HB Granda sem nú stendur til að leggja niður á Akranesi og sameina...
27.03.2017 - 19:30

Óttast það versta á Akranesi

„Ég skal viðurkenna það að ég veit ekki mikið annað en að forstjóri HB Granda hafði samband við mig á föstudaginn og óskaði þá eftir að fá að hitta mig á fundi í dag. Og sá fundur verður í dag,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags...
27.03.2017 - 12:48

Engin ákvörðun um uppsagnir á Akranesi

Engin ákvörðun hefur verið tekin um hvort HB Grandi hætti starfsemi á Akranesi. Þetta segir Vilhjálmur Vilhjálmsson forstjóri fyrirtækisins. Þá segir hann að ekki hafi verið tekin nein ákvörðun um uppsagnir, þótt ákveðið hafi verið að draga verulega...
27.03.2017 - 11:22

Draga verulega úr kaupum á botnfiski

HB Grandi ætlar að draga verulega úr eða jafnvel hætta að kaupa botnfisk á fiskmarkaði. Ástæðan er sú að rekstrarhorfur fyrir botnfiskvinnslu hafa ekki verið lakari í áratugi.
27.03.2017 - 10:09

Veðjaði á súkkulaðið

„Ég vissi ekkert hvað ég var að fara út í, ég hafði engan reynslubanka til þess að sækja upplýsingar í,“ segir listakonan Fríða Gylfadóttir sem renndi blint í sjóinn þegar hún tók upp á því að opna súkkulaðikaffihús á Siglufirði í fyrra. Þar býr hún...
27.03.2017 - 09:25

Kafarinn kom frá Kanada

„Það eru forréttindi að geta nýtt gæði náttúrunnar með þessum hætti," segir Helgi Héðinsson formaður veiðifélags Mývatns. Helgi er frá Geiteyjarströnd í Mývatnssveit og hefur undanfarnar vikur stundað netaveiðar í gegnum ís á Mývatni.
27.03.2017 - 09:09

Verður tilbúin með áætlun sem veltur á ríkinu

Sveitastjórn Mývatns verður tilbúin með tímasetta áætlun um úrbætur í fráveitumálum við Mývatn fyrir 17. júní eins og Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra hefur krafist. „Sú áætlun verður þó gerð með þeim fyrirvara að ríkið komi fjármagni...
26.03.2017 - 17:21

Lóðir í stórum hluta Vogabyggðar til sölu

Níu lóðir í Vogabyggð hafa verið auglýstar til sölu. Byggja má íbúðir á hátt í 60 þúsund fermetrum á lóðunum. Ekkert verð er sett á lóðirnar, heldur óskað eftir tilboðum í gegnum fasteignasala, fyrir dagslok 19. apríl. Landsbankinn áskilur sér að...
26.03.2017 - 15:23

Birkir Jón vill feta í fótspor Hvergerðinga

Bæjarráð Kópavogs samþykkti á fundi sínum á fimmtudag tillögu Birkis Jóns Jónssonar, oddvita Framsóknarflokksins, um að bæjarstjórinn taki saman minnisblað um kosti þess að veita starfsmönnum bæjarins möguleika á launuðu fríi einum mánuði fyrir...
26.03.2017 - 10:32

Áfram deilt um fundartíma í bæjarráði Kópavogs

Áfram er rifist um breyttan fundartíma í bæjarráði Kópavogs. Minnihlutinn hefur haldið því fram að honum hafi verið breytt til að koma til móts við formann bæjarráðs, Theódóru Þorsteinsdóttur sem einnig er þingmaður Bjartrar framtíðar....
24.03.2017 - 09:06

Mega ekki upplýsa um bólusetningar

Kópavogsbær má ekki upplýsa foreldra um þau börn á leikskólum sem ekki hafa verið bólusett. Þetta kemur fram í umsögn lögfræðideildar Kópavogs sem lagt var fram á fundi bæjarráðs sveitarfélagsins í dag. Bæjarráðsfulltrúi hvetur Alþingi til að íhuga...
23.03.2017 - 19:45

Segir málaflokk fatlaðs fólks vanfjármagnaðan

Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar segir það ekki rétt að bærinn hafi ætlað að spara til málaflokksins með sölu íbúða í eigu tveggja fatlaðra kvenna. Með hagræðingu leitist bærinn við að veita sem besta þjónustu í málaflokki sem sé vanfjármagnaður.
23.03.2017 - 14:10

Reykjavík úthlutar færri lóðum en Kópavogur

Kópavogur, Hafnarfjörður og Reykjanesbær hafa hvert um sig úthlutað fleiri lóðum til byggingar íbúðarhúsnæðis en Reykjavík. Hins vegar er töluvert meira í byggingu í Reykjavík en í hinum sveitarfélögunum.

Hús Garðyrkjuskólans að grotna niður

Aðstæður í Garðyrkjuskólanum í Hveragerði eru sorglegar og óboðlegar; byggingarnar liggja undir skemmdum og sumar eru ónýtar. Þetta segir rektor Landbúnaðarháskólans. Nemendur og kennarar hafa fundið fyrir einkennum myglu. Rektor segir þær 70...
22.03.2017 - 15:39

Vilja koma í veg fyrir útilokun fleiri kosta

Borgarstjórn samþykkti á fundi sínum í gær að leita viðræðna við stjórnvöld um að vinna að arðsemismati og kostnaðargreiningu, ákvarða endanlega útfærslu og legu Sundabrautar og tímasetja framkvæmdina. Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi...
22.03.2017 - 08:38