Vilja virkjanakostina frá

15:37 Lilja Rafney Magnúsdóttir varaformaður atvinnuveganefndar Alþingis og Róbert Marshall þingmaður Bjartrar framtíðar hafa lagt fram frávísunartillögu á breytingartillögur meirihluta...

VG vill flokka og vernda ræktunarland

Þrír þingmenn Vinstri grænna vilja flokka, vernda og skrá ræktunarland. Þingsályktunartillaga þess efnis var lögð fram...

Sjálfsagt að endurskoða lög um guðlast

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir sjálfsagt mál að endurskoða lög um refsingar vegna guðlasts. Þetta...

Vilja afnema refsingu við guðlasti

Þingmenn Pírata vilja afnema bann við guðlasti. Samkvæmt frumvarpi til laga sem þingflokkur Pírata hyggst leggja fram...

Fyrirspurnum fjölgar á Alþingi

Forseti Alþingis segir að fyrirspurnum, þar sem farið er fram á skrifleg svör, hafi fjölgað gífurlega á þessu þingi. Ef...

Nýtt frumvarp gegn heimilisofbeldi

17.12- 00:23 Sex þingmenn allra flokka hafa lagt fram frumvarp á Alþingi um breytingar á hegningarlögum. Með frumvarpinu er lagt til...

Þingfundi frestað

16.12- 23:06 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra frestaði fundum Alþingis á ellefta tímanum í kvöld. Fjárlagafrumvarp...

Fjárlagafrumvarpið samþykkt

16.12- 21:52 Fjárlagafrumvarp næsta árs var samþykkt sem lög frá Alþingi á tíunda tímanum í kvöld. Bjarni Benediktsson...

Óska svara um Bankasýslu ríkisins

15.12- 23:21 Þingfundur stendur enn á Alþingi. Fram kom í umræðum í kvöld að alger óvissa ríki um framtíð Bankasýslu ríkisins. Össur...

Vill að pyntingum verði mótmælt

11.12- 16:14 Helgi Hrafn Gunnarsson þingflokksformaður Pírata vill að Íslendingar mótmæli því sem kemur fram í nýrri skýrslu þar sem...

Vill lægra eldsneytisverð

11.12- 15:26 Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokks, vekur athygli á háu eldsneytisverði hér á landi. Hann segir...

Vill að kristni verði í heiðri höfð

11.12- 14:43 Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokks ræddi kirkjuferðir grunnskólabarna nú á aðventunni á Alþingi í dag og...

Frumvarp um makrílkvóta í athugun

02.12- 23:47 Til athugunar er að leggja fram lagafrumvarp um makrílkvóta, segir Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra. Þetta...

Deilt um náttúrupassa á Alþingi

02.12- 18:05 Ráðherra ferðamála sagði á Alþingi í dag að ekki væri verið að skerða almannarétt með náttúrupassanum. Ef Íslendingar...

Vegagerðin fær 720 milljónir í viðbót

27.11- 13:06 Nærri 5,7 milljarðar króna fara í ný útgjöld stjórnvalda umfram það sem gert var ráð fyrir í fjárlagafrumvarpi næsta...

Framlög hækka um hundruð milljóna

09.11- 00:32 Útgjöld ríkisins til ákveðinna málaflokka hækka um hundruð milljóna, samkvæmt frumvarpi til fjáraukalaga. Kostnaður...

Segir útkomuna í samræmi við áætlanir

08.11- 18:42 Leiðrétting á höfuðstóli húsnæðislána verður kynnt af ríkisstjórninni á mánudag. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson...