Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands. Mynd: RÚV 

Segir niðurskurð til HÍ áhyggjuefni

18:08 Skorið er niður til Háskóla Íslands á fjárlögum fyrir árið 2015 og er það sjöunda árið í röð sem fjárframlag til skólans er minnkað. Kristín Ingólfsdóttir rektor segir að þetta...

Vestmannaeyingar gagnrýna fjárlagafrumvarp

Bæjarráð Vestmannaeyja lýsti yfir undrun sinni og vonbrigðum á fundi sínum í vikunni með að ekki væri tryggð fjármögnun...

Formaður VG spyr um ráðningar

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hefur lagt fram tíu fyrirspurnir á Alþingi til jafnmargra ráðherra um...

Tillaga um nýja áburðarverksmiðju

Sjö þingmenn Framsóknarflokks hafa lagt fram tillögu á Alþingi um að fela ríkisstjórninni að kanna svo fljótt sem verða...

Annasamur dagur á þinginu

Fjölmörg mál voru lögð fram á Alþingi í dag. Meðal þeirra er til dæmis tillaga ellefu þingmanna stjórnarflokkanna og...

Tillaga um mat á hagsmunum vegna hvalveiða

11.09- 22:43 Níu þingmenn stjórnarandstöðuflokkanna hafa lagt fram tillögu á Alþingi um mat á heildarhagsmunum vegna hvalveiða....

Endurskoðun laga um lögheimili

11.09- 21:43 Þingmenn allra flokka nema Sjálfstæðisflokks hafa lagt fram tillögu á Alþingi um endurskoðun laga um lögheimili. Fyrstu...

Ný þingmál lögð fram í dag

10.09- 22:08 Fjölmörg mál hafa verið lögð fram á Alþingi í dag. Meðal þeirra er tillaga þingflokks Vinstri grænna og Birgittu...

Aukið fé til framhaldsskóla og nýsköpunar

09.09- 22:16 Fjárframlög til framhaldsskóla eru aukin í nýju fjárlagafrumvarpi og meira fé fer í nýsköpun en áður. Það tímabil sem...