Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis. Mynd:RÚV 

Fyrirspurnum fjölgar á Alþingi

14:53 Forseti Alþingis segir að fyrirspurnum, þar sem farið er fram á skrifleg svör, hafi fjölgað gífurlega á þessu þingi. Ef svo fari sem horfir verði þær orðnar jafnmargar í vor og...

Nýtt frumvarp gegn heimilisofbeldi

Sex þingmenn allra flokka hafa lagt fram frumvarp á Alþingi um breytingar á hegningarlögum. Með frumvarpinu er lagt til...

Þingfundi frestað

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra frestaði fundum Alþingis á ellefta tímanum í kvöld. Fjárlagafrumvarp...

Fjárlagafrumvarpið samþykkt

Fjárlagafrumvarp næsta árs var samþykkt sem lög frá Alþingi á tíunda tímanum í kvöld. Bjarni Benediktsson...

Óska svara um Bankasýslu ríkisins

Þingfundur stendur enn á Alþingi. Fram kom í umræðum í kvöld að alger óvissa ríki um framtíð Bankasýslu ríkisins. Össur...

Vill að pyntingum verði mótmælt

11.12- 16:14 Helgi Hrafn Gunnarsson þingflokksformaður Pírata vill að Íslendingar mótmæli því sem kemur fram í nýrri skýrslu þar sem...

Vill lægra eldsneytisverð

11.12- 15:26 Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokks, vekur athygli á háu eldsneytisverði hér á landi. Hann segir...

Vill að kristni verði í heiðri höfð

11.12- 14:43 Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokks ræddi kirkjuferðir grunnskólabarna nú á aðventunni á Alþingi í dag og...

Frumvarp um makrílkvóta í athugun

02.12- 23:47 Til athugunar er að leggja fram lagafrumvarp um makrílkvóta, segir Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra. Þetta...

Deilt um náttúrupassa á Alþingi

02.12- 18:05 Ráðherra ferðamála sagði á Alþingi í dag að ekki væri verið að skerða almannarétt með náttúrupassanum. Ef Íslendingar...

Vegagerðin fær 720 milljónir í viðbót

27.11- 13:06 Nærri 5,7 milljarðar króna fara í ný útgjöld stjórnvalda umfram það sem gert var ráð fyrir í fjárlagafrumvarpi næsta...

Framlög hækka um hundruð milljóna

09.11- 00:32 Útgjöld ríkisins til ákveðinna málaflokka hækka um hundruð milljóna, samkvæmt frumvarpi til fjáraukalaga. Kostnaður...

Segir útkomuna í samræmi við áætlanir

08.11- 18:42 Leiðrétting á höfuðstóli húsnæðislána verður kynnt af ríkisstjórninni á mánudag. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson...

„Pönkast á almenningi í landinu“

16.10- 00:21 Stórútgerðin er vafin í bómull en pönkast er á almenningi í landinu. Þetta sagði Lilja Rafney Magnúsdóttir þingmaður...

Frumvarp um úrskurðarnefnd velferðarmála

09.10- 18:24 Félagsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp á Alþingi um úrskurðarnefnd velferðarmála. Sú nefnd skal samkvæmt...

Tillaga um strandveiðiferðamennsku

09.10- 14:34 Sex þingmenn Sjálfstæðisflokks hafa lagt fram tillögu á Alþingi um að ríkisstjórninni verði falið að undirbúa...

Spyr um eftirlit með hvalveiðum

26.09- 11:04 Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hefur lagt fram fyrirspurn í fimm liðum á Alþingi til...

Rætt um hagvöxt á þingi

26.09- 06:58 Fjármálaráðherra segir vöxt einkaneyslu vera til merkis um bættan hag heimilanna sem séu að koma úr djúpum dimmum dal....

Tillögur um galdtöku væntanlegar

25.09- 20:05 Ráðherra ferðamála boðar tillögur um gjaldtöku í ferðaþjónustu mjög fljótlega, verkið sé brýnt, áríðandi og aðkallandi...

Ragnheiður iðin á þingi í dag

25.09- 17:52 Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur haft í nógu að snúast á Alþingi í dag. Fyrir utan tvær...

Leita fjármagns fyrir nýjan Landspítala

25.09- 12:32 Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina nú leita leiða til að fjármagna og setja í forgang byggingu nýs Landspítala án...