Mynd: MMR  

MMR: Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar

12:18 Stuðningur við ríkisstjórnina dróst saman í síðustu viku, samkvæmt nýrri könnun MMR. Stuðningurinn mælist nú 40.9% en var 46,6% þegar MMR gerði síðustu könnun sína.