Mynd: MMR  

MMR: Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar

12:18 Stuðningur við ríkisstjórnina dróst saman í síðustu viku, samkvæmt nýrri könnun MMR. Stuðningurinn mælist nú 40.9% en var 46,6% þegar MMR gerði síðustu könnun sína.

Fylgi Framsóknarflokks minnkar

Fylgi Framsóknarflokksins minnkar verulega frá kosningum en fylgi við Sjálfstæðisflokkinn eykst samkvæmt nýrri...

Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur

Rétt tæplega 28% kjósenda ætla að velja Sjálfstæðisflokkinn miðað við nýja skoðanakönnun Capacent Gallup. Flokkurinn...

Framsókn fengi 19 þingmenn

Framsóknarflokkurinn mælist með 25,4% samkvæmt nýrri fylgiskönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. 22,9% myndu kjósa...

Jafnir að fylgi

Sjálfstæðisflokkurinn fengi mesta fylgið, 26,7%, ef kosið yrði nú samkvæmt nýjustu skoðanakönnun MMR, borið saman við...