Stjórnmál

Hollande lýsir yfir stuðningi við Macron

Francois Hollande, forseti Frakklands, styður Emmanuel Macron í síðari umferð forsetakosninganna í næsta mánuði. Í sjónvarpsávarpi kvað Hollande Frakkland verða í hættu ef Marine Le Pen sigraði í síðari umferðinni. Hætt væri við því að landið...

Bendir á hagsmunaárekstra og samskiptavanda

Aðgengi að þjónustu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins hefur árum saman verið ófullnægjandi og leitt til þess að almenningur leitar iðulega á bráðamóttöku Landspítalans með erindi sem Heilsugæslan gæti leyst. Hætta er á hagsmunaárekstrum þegar læknar...
24.04.2017 - 14:25

Viðurkennir mistök en stendur við niðurstöðuna

Ríkisendurskoðun viðurkennir á vefsíðu sinni að hafa gert mistök í skýrslu um bótasvik sem gefin var út fyrir fjórum árum. Ekki hafi verið tilgreint hvernig staðið var að dönsku skýrslunni sem vísað var til og fjallaði um bótasvik og ofgreiðslur...
24.04.2017 - 10:35

Sérkennilegt að selja í páskafríi þingsins

Það er sérkennilegt að nota páskafríið til að ganga frá sölu ríkisins á landi Vífilstaða til Garðabæjar, segir Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins. Hann sagði í Morgunútvarpinu á Rás 2 að þetta væri gert meðan þingið væri í fríi...
24.04.2017 - 08:14

Þingmenn ræða kennaraskort og húsnæðismál

Gera má ráð fyrir því að skortur verði áberandi í umræðu á Alþingi sem kemur saman í dag klukkan þrjú í fyrsta skipti frá því fyrir páska. Tvær sérstakar umræður eru á dagskrá. Fyrir og eftir þær umræður verða fyrirspurnartímar, annar undirbúinn en...
24.04.2017 - 07:22

Sjómannasambandið andvígt auknum strandveiðum

Sjómannasambandi Íslands er mótfallið því að strandveiðar verði auknar frá því sem nú er. Fréttablaðið greinir frá þessu. Gunnar Guðmundsson, Pírati, hefur lagt fram tillögu um að strandveiðitímabilið verði átta mánuðir í stað fjögurra nú, og að...
24.04.2017 - 05:27

Evrópusinni og þjóðernissinni í seinni umferð

Miðjumaðurinn og Evrópusinninn Emmanuel Macron bar sigur úr býtum í fyrri umferð frönsku forsetakosninganna, sem fram fór á sunnudag. Macron fékk 23,9 prósent atkvæða. Í öðru sæti varð öfga-hægrikonan og þjóðernissinninn Marine Le Pen, sem fékk...

Macron spáð yfirburðasigri í seinni umferð

Tvær nýjar skoðanakannanir benda til þess að Emmanuel Macron muni fara með afgerandi sigur af hólmi í einvíginu við Le Pen þann 7. maí. Önnur könnunin var gerð af Ipsos France, með 2024 manna úrtaki. Niðurstaðan var sú að Macron fengi 62% atkvæða en...
24.04.2017 - 02:29

Evran styrkist vegna úrslitanna í Frakklandi

Evran tók kipp upp á við og hækkaði gagnvart hvort tveggja bandaríkjadal og japönsku jeni í kauphöllum Asíu þegar ljóst varð að Emmanuel Macron kæmi til með að etja kappi við Marine Le Pen í seinni umferð forsetakosninganna. Macron er einarður...

Macron efstur, Le Pen önnur

Allt útlit er fyrir að miðjumaðurinn Emmanuel Macron og þjóðernissinninn Marine Le Pen beri sigur úr býtum í fyrri umferð forsetakosninganna í Frakklandi og mætist því í síðari umferðinni þann 7. maí næstkomandi. Búið er að telja atkvæði í 104 af...

„Jarðskjálfti í evrópskum stjórnmálum“

Eiríkur Bergmann, stjórnmálafræðiprófessor segir að það sé kominn nýr átakaás í alþjóðlegum stjórnmálum. Eiríkur og Dominique Plédel Jónsson, blaðakona, ræddu forsetakosningarnar í Frakklandi í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. Umræðurnar má sjá í...

Ekki rétt staðið að undirbúningi

Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokks og fyrsti þingmaður Suðurkjördæmis, segir að ekki hafi verið rétt staðið að undirbúningi verksmiðju United Silicon í Helguvík. Hann segir einboðið að verksmiðjan fari ekki aftur í gang, fyrr en mál hennar...
23.04.2017 - 19:05

Spyr hvort stjórnvöld séu gullgrafarinn

Samtök ferðaþjónustunnar hafa miklar áhyggjur af því að ferðamenn séu að stytta dvöl sína á Íslandi. Styrking krónunnar leiki atvinnuveginn grátt og þróunin komi harðast niður á landsbyggðinni.
23.04.2017 - 18:51

Berbrjósta konur mótmæltu Le Pen

Nokkir óvenjulegir mótmælendur létu sjá sig við kjörstaðinn þar sem Marine Le Pen, leiðtogi frönsku Þjóðfylkingarinnar, greiddi atkvæði sitt í forsetakosningunum þar í landi í morgun. Sex konur, berar að ofan, með grímur sem líktust Trump...

Kosningar byrjaðar í Frakklandi

Fyrri umferð forsetakosninganna í Frakklandi er hafin. Kjörstaðir voru opnaðir klukkan sex í morgun að íslenskum tíma. Kjósendur eru um 47 milljónir talsins en kjörstaðir um 70.000. Um 50.000 lögreglumenn og 7.000 hermenn hafa það hlutverk að gæta...