Stjórnmál

Trump talaði við forseta Taívans

Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, brá út af 37 ára gamalli, óskrifaðri reglu í bandarískum utanríkismálum, þegar hann talaði beint og milliliðalauast við Tsai Ing-wen, forseta Taívans í dag. Í tilkynningu frá upplýsingafulltrúa Trumps segir...
03.12.2016 - 00:38

Óþarfi að veita umboð fyrir helgi

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Viðreisnar, telur að það hafi verið óþarfi hjá Guðna Th. Jóhannessyni forseta að veita stjórnarmyndunarumboð fyrir helgina. Þetta sagði hún í þættinum Vikunni hjá Gísla Marteini Baldurssyni. Guðni veitti...
02.12.2016 - 22:22

Píratar veikir fyrir embætti forseta Alþingis

Píratar eru veikir fyrir embætti forseta Alþingis en eru ekki komnir á þann stað að gera kröfu um annað hvort það embætti eða forsætisráðuneytið í fimm flokka stjórn ef af verður. Þetta sagði Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, í...
02.12.2016 - 19:19

Fjárlagafrumvarpið í Noregi í uppnámi

Leiðtogar stjórnarflokkanna í Noregi hafa í dag reynt hvað þeir geta að afla fjárlagafrumvarpi næsta árs meirihlutafylgis á þingi. Enn liggur ekki ljóst fyrir hvort tekist hefur að breyta afstöðu flokkanna tveggja sem stutt hafa stjórnina til þessa.
02.12.2016 - 18:31

Telur hægt að mynda fimm flokka stjórn

„Ég er vongóð um að okkur öllum takist að finna leið til að vinna saman,“ sagði Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, eftir að hún fékk stjórnarmyndunarumboð. Birgitta sagði að ekkert hefði breyst í viðræðum flokkanna fimm annað en að Pírötum hefði...
02.12.2016 - 16:52

Enn bjartsýnn á að stjórn verði mynduð

Guðni Th. Jóhannesson forseti veitti Birgittu Jónsdóttur, þingmanni Pírata, í dag umboð til stjórnarmyndunar. Hann sagðist frá upphafi hafa leyft sér að vera bjartsýnn um gang stjórnarmyndanaviðræðna þó ekkert fast væri í hendi og kvað að sér væri...
02.12.2016 - 16:46

Mætti ein að beiðni Guðna

Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, mætti til Bessastaða þegar klukkuna vantaði fimm mínútur í fjögur. Hún mætti ein á fund forseta en hingað til hafa fulltrúar Pírata verið þrír í stjórnarmyndunarviðræðum. „Forsetinn bað um það,“ sagði hún...
02.12.2016 - 16:14

Logi: Hættu fimm flokka viðræðum of snemma

„Engin sérstök skilaboð. Við ræddum bara um stöðu mála og vorum báðir sammála því að það væri allt í góðu í samfélaginu og þetta þyldi aðeins lengri tíma,“ sagði Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, að afstöðnum fundi með Guðna Th....
02.12.2016 - 15:06

Guðni boðar Birgittu á sinn fund

Guðni Th. Jóhannesson forseti hefur boðað Birgittu Jónsdóttur, þingmann Pírata, á sinn fund klukkan fjögur. Þetta er niðurstaða viðræðna forseta við formenn og fulltrúa allra flokka fyrr í dag.
02.12.2016 - 14:29

Hlutverk flokkanna að mynda starfhæfa stjórn

Samtalið á milli flokkanna í stjórnarmyndunarviðræðunum hefur þroskast á þessum vikum sem stjórnarmyndunarumræður hafa staðið yfir, segir Óttar Proppé formaður Bjartrar framtíðar.
02.12.2016 - 14:07

Allir flokkar þurfa að gefa eftir

Birgitta Jónsdóttir pírati segir að hugmynd um þjóðstjórn sé ótímabær. Hún segir að í viðræðum flokkanna fimm, Vinstri grænna, Pírata, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingar hafi stóru málin ekki verið rædd til þrautar.
02.12.2016 - 13:45

Þingforseti þarf að koma fyrir rétt

Renan Calheiros, forseti efri deildar brasilíska þingsins, þarf að koma fyrir rétt og svara til saka fyrir meintan fjárdrátt, samkvæmt niðurstöðu hæstaréttar Brasilíu. Saksóknarar í Brasilíuborg fullyrða að Calheiros hafi dregið sér fé úr opinberum...

Þjóðstjórn ekki tímabær

„Okkur finnst algjörlega ótímabært að ræða um þjóðstjórn á þessum tímapunkti,“ sagði Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, eftir fund viðræðunefndar Pírata með forseta í morgun.
02.12.2016 - 12:51

Treystir sér til að taka við umboðinu

„Það eru fimm vikur frá kosningum og enn er talsverður vandi að mynda ríkisstjórn. Hins vegar er líka staðreynd að hér er allt undir kontról. Það er starfsstjórn í landinu, þingið er að koma saman á þriðjudaginn og þau brýnu verkefni sem við þurfum...
02.12.2016 - 12:30

Forseti Gambíu játar sig sigraðan

Yahya Jammeh, sem setið hefur á forsetastóli í Afríkuríkinu Gambíu síðastliðin 22 ár, tapaði fyrir Adama Barrow, frambjóðanda stjórnarandstöðunnar, í forsetakosningum sem fram fóru í gær. Formaður landskjörstjórnar tilkynnti í dag að Jammeh hefði...
02.12.2016 - 12:18