Stjórnmál

Þingmenn samþykktu vantraust á Jeremy Corbyn

Meirihluti þingmanna breska Verkamannaflokksins greiddi í dag atkvæði með vantrauststillögu á Jeremy Corbyn, leiðtoga flokksins. Fjörutíu þingmenn studdu Corbyn; 172 lýstu vantrausti á hann. Niðurstaða atkvæðagreiðslunnar er ekki bindandi. Svo kann...
28.06.2016 - 16:12
Erlent · Bretland · Brexit · Evrópa · Stjórnmál

Vilja gera enska tungu brottræka úr ESB

Tveir franskir stjórnmálamenn leggja til, vegna ákvörðunar Breta um að yfirgefa Evrópusambandið, að enska verði ekki lengur eitt af opinberum tungumálum sambandsins.
28.06.2016 - 15:40

Brotthvarf úr ESB skapar óvissuástand

Írska lággjaldaflugfélagið Ryanair fjölgar að líkindum ekki áfangastöðum í Bretlandi næstu misserin. Ástæðan er yfirvofandi brotthvarf landsins úr Evrópusambandsins.
28.06.2016 - 15:39

Leitar leiða til að halda Skotlandi í ESB

Nicola Sturgeon, fyrsti ráðherra Skotlands, hyggst hitta leiðtoga Evrópuþingsins í Brussel að máli á morgun. Þar ræðir hún stöðuna sem upp er komin eftir að Bretar ákváðu í síðustu viku að ganga úr Evrópusambandinu. Meirihluti Skota er því andvígur...
28.06.2016 - 14:27

Hafna öllum óformlegum viðræðum við Breta

Evrópusambandið hafnar því alfarið að halda óformlegar viðræður við Breta um úrsögn þeirra úr ESB. Þetta var niðurstaða fundar þeirra Angelu Merkel Þýskalandskannslara, Francois Hollande Frakklandsforseta og Matteo Renzi, forsætisráðherra Ítalíu....
27.06.2016 - 22:59

Biður Breta að forðast að einangrast

David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segir að Bretar megi ekki einangra sig gagnvart öðrum ríkjum í Evrópu eða umheiminum, þótt þeir hafi ákveðið í þjóðaratkvæðagreiðslu að segja skilið við Evrópusambandið. Hann ætlar að standa við þá ákvörðun...
27.06.2016 - 16:53

Mun sterkari utan kjörfundar en á kjördag

Munurinn á Guðna Th. Jóhannessyni, næsta forseta Íslands, og Höllu Tómasdóttur var mun minni þegar litið er til atkvæða sem féllu á kjörfundi á laugardag heldur en þeirra sem greidd voru utan kjörfundar síðustu tæpu tvo mánuðina. Guðni hefði þó...

Lengur að telja vegna utankjörfundaratkvæða

Miklar vegalengdir og fjöldi þeirra sem greiddu atkvæði utan kjörfundar gerðu að verkum að talning atkvæða dróst sums staðar á langinn um helgina. Síðustu tölur bárust úr Norðvesturkjördæmi klukkan 20 mínútur í níu á sunnudagsmorgun, hátt í hálfum...
27.06.2016 - 12:01

„Hann á alla mína samúð í þessari stöðu“

Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, segir að hann hafi búist við að Davíð Oddsson fengi meira fylgi í forsetakosningunum. En hvað skýrir það? „Ég veit það ekki. Hann á bara alla mína samúð í þessari...
27.06.2016 - 11:21

Brexit „örlagaríkustu kosningar Evrópu“

Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra telur það hafa verið rétt af David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, að segja af sér eftir niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar um úrsögn Bretlands úr ESB (Brexit). Að henni lokinni hljóti þeir sem...
27.06.2016 - 11:06

„Fulllengi að svara og verjast“

Guðni Th. Jóhannesson segist hafa verið fulllengi að verjast í kosningabaráttunni þegar hann hefði viljað vera að sækja fram. Hann segist fyrst og fremst vilja vera hann sjálfur í embætti og vonast eftir stuðningi þjóðarinnar í mikilvægu embætti.

Bretland: Milljónir vilja kjósa á ný

Yfir 3,6 milljónir Breta hafa skrifað undir áskorun á veraldarvefnum um að þjóðaratkvæðagreiðsla um úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu verði endurtekin. Niðurstöður atkvæðagreiðslunnar í síðustu viku urðu þær að tæplega 52 próseént kjósenda...
27.06.2016 - 10:39
Erlent · Bretland · Brexit · Evrópa · Stjórnmál

Merkel og Hollande ræða úrsögn Breta

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, og Francois Hollande Frakklandsforseti ræða úrsögn Breta úr Evrópusambandinu á fundi í Berlín í dag. Leiðtogarnir eru sagðir sammála um hvernig bregðast eigi við niðurstöðum þjóðaratkvæðagreiðslunni í Bretlandi.
27.06.2016 - 10:02

Nýtt met í hverjum kosningum

Nýtt met fyrir lægsta atkvæðahlutfall frambjóðanda í forsetakosningum hefur verið sett í hverjum kosningum frá og með árinu 1988. Fram að þeim tíma hafði Gísli Sveinsson, fyrrverandi forseti Alþingis, átt verstu útkomu forsetaframbjóðanda í 38 ár....

Útlit er fyrir þriðju þingkosningarnar á Spáni

Ekki er útlit fyrir að margra mánaða þrátefli í spænskum stjórnmálum hafi lokið í gær þegar gengið var að kjörborði einungis hálfu ári eftir síðustu þingkosningar í landinu. Lýðflokkurinn, með starfandi forsætisráðherra Mariano Rajoy í fararbroddi,...
27.06.2016 - 04:23