Stjórnmál

Sjálfstæðisflokkurinn stærstur í nýrri könnun

Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur, með rétt rúmlega fjórðung fylgis, í nýrri könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis sem birt var á Vísi.is seint í kvöld. Píratar mælast næst stærstir með ríflega 20 prósenta fylgi og Vinstri græn mælast með...
26.10.2016 - 01:36

Þátttaka ungs fólks ekki minni heldur öðruvísi

Ungu fólki finnst kosningarétturinn mikilvægur en það lítur ekki endilega svo á að það sé borgaraleg skylda þess að kjósa. Þetta segir Ragný Þóra Guðjohnsen, aðjúnkt við Menntavísindasvið HÍ. Hún varði nýlega doktorsrannsókn sem fjallar um sýn ungra...
25.10.2016 - 18:02

Lífskjör ungs fólks setið á hakanum

Ungt fólk virðist hafa setið svolítið eftir í lífskjarabata síðustu 25 ára eða svo. Sérstaklega fólk sem er á milli 16 ára og upp undir tvítugt. Í raun hefur fólk setið meira eftir eftir því sem yngra er.

Framsókn: Spítalinn við Hringbraut mistök

Framsóknarflokkurinn vill að hópur færustu sérfræðinga geri faglega úttekt og skili stjórnvöldum tillögum að staðarvali fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús þann 30. apríl 2017. Flokkurinn segir að forsendur fyrir uppbyggingu við Hringbraut séu brostnar og...

Krakkar kjósa til Alþingis

KrakkaRÚV hefur opnað kosningavef, þar sem börn og ungmenni geta kynnt sér stefnur og áhersluatriði stjórnmálaflokka sem eru í framboði til Alþingiskosninga. Verkefnið er unnið í samstarfi við Umboðsmann barna og er ætlað veita börnum og ungmennum...

Dögun vill þrjú ráðuneyti fyrir samstarf

Dögun lýsir yfir vilja til stjórnarsamstarfs við Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk að loknum kosningum. Hins vegar setur Dögun fram ströng skilyrði fyrir stjórnarsamstarfinu, er fram kemur í tilkynningu frá flokknum.
25.10.2016 - 15:05

Þingvallanefnd vill nýta forkaupsrétt

Þingvallanefnd leggur til að forkaupsrétti verði beitt svo þjóðgarðurinn eignist húsgrunn við Valhallarstíg nyrðri á Þingvöllum. Nefndin beinir því til forsætisráðuneytisins að kanna hvort ríkið hafi fjárráð til að ganga inn í kaupin, en það mun...
25.10.2016 - 14:26

Kosningapróf: Afstaða til skólagjalda

Rúmur fimmtungur þátttakenda í kosningaprófi RÚV er hlynntur því að tekin verði upp skólagjöld í opinberum háskólum. Þrír fjórðu þátttakenda er því hinsvegar ósammála. 
25.10.2016 - 13:05

Kosningapróf: Afstaða til verðtryggingar

Sex af hverjum tíu þátttakendum í kosningaprófi RÚV vilja að verðtrygging á nýjum lánum verði afnumin án tafar. Tæpur þriðjungur er því ósammála. 

Kosningabandalög geti veikt samningsstöðu

Útlit er fyrir, miðað við fylgiskannanir, að sjö framboð kunni að fá menn kjörna á þing í kosningunum á laugardag, einu framboði fleira en nú situr á þingi.
25.10.2016 - 08:09

Undrast orð formanns um forkaupsrétt

Fulltrúar stjórnarandstöðuflokkanna í Þingvallanefnd undrast orð formanns nefndarinnar, Sigrúnar Magnúsdóttur, að endanleg ákvörðun um nýtingu forkaupsréttar á húsgrunni við Þingvallavatn verði tekin í dag.
25.10.2016 - 07:03

Næstum 70 sentimetra kjörseðill tefur talningu

Formaður yfirkjörstjórnar í suðvesturkjördæmi, gerir ekki ráð fyrir að talningu atkvæða ljúki fyrr en á áttunda tímanum á sunnudagsmorgun. Fjöldi utankjörfundaratkvæða og næstum 70 sentimetra breiður kjörseðill vegi þar þungt.
24.10.2016 - 21:50

Skiptar skoðanir á kosningabandalagi

Skiptar skoðanir virðast vera hjá kjósendum um hugsanlegt ríkisstjórnarsamstarf sem stjórnarandstöðuflokkarnir ræða um í aðdraganda alþingiskosninga. Fréttastofan kannaði hvaða skoðun nokkrir kjósendur á Akureyri og Egilsstöðum hefðu á viðræðum...
24.10.2016 - 18:56

Fundur með frambjóðendum í Suðurkjördæmi

Bein útsending frá opnum kjördæmaþætti Rásar 2 í Suðurkjördæmi, sem fram fer í Fjölbrautaskóla Suðurnesja í Reykjanesbæ frá klukkan 19.30 til 22.00.
24.10.2016 - 19:15

Hefur áhyggjur af hönnun hótela í dreifbýli

Umhverfisstofnun er ekki ánægð með hvernig staðið var að skipulagi fyrir þriggja hæða, 90 herbergja, hóteli og 41 frístundahúsi í Heysholti í Rangárþingi ytra. Stofnunin telur að á fyrri stigum hefði átt að skoða hvort tveggja hæða byggingar hefðu...
24.10.2016 - 18:39