Stjórnmál

Óeðlileg skriffinnska þegar fötluð börn eldast

Félagsmálaráðherra segir að það sé ekki eðlilegt að þegar fötluð börn nái 18 ára aldri þurfi að skila á nýjan leik inn upplýsingum um fötlunina til opinberra stofnana. Hann hyggst tryggja að upplýsingar flæði betur á milli staða svo að ekki þurfi að...
25.05.2017 - 18:57

Vilja skatt gegn sykruðum gosdrykkjum

Þrír þingmenn Framsóknarflokksins hafa lagt fram þingsályktunartillögu um lýðheilsuskatt. Þingmennirnir vilja sníða skattinn þannig að hann sporni gegn neyslu sykraðra gosdrykkja og afli tekna til að styðja við markmiðið um bætta lýðheilsu....
25.05.2017 - 16:21

Sigmundur: Alþingi ekki staður frjórrar umræðu

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, segir að Alþingi sé ekki góður vettvangur til að koma málum í framkvæmd eða efna til frjórrar umræðu. Meðal annars þess vegna hafi hann ákveðið að stofna hugveituna Framfarafélagið. Félagið...
25.05.2017 - 12:48

Draga úr rétti sjúklinga til að höfða mál

Minnihluti velferðarnefndar Alþingis leggst gegn því að lögum um sjúklingatryggingu verði breytt þannig að réttur sjúklinga til að höfða mál verði skertur. Stjórnarliðar segja að Sjúkratryggingar verði að fá rúm til að taka sínar ákvarðanir. 
25.05.2017 - 10:33

Sigmundur: Lilja yrði ekki öfundsverð

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, segir að afmarkaður hópur í flokknum hafi fellt sig af formannsstóli í andstöðu við vilja meirihluta flokksmanna. Þetta kemur fram í viðtali við Sigmund sem birtist í...
25.05.2017 - 08:25

Einn stjórnarflokka fylgjandi myntráði

Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur mjög miklar áhyggjur af afleiðingunum ef krónan heldur áfram að styrkjast. Myntráð sé róttæk lausn sem Viðreisn styðji einn stjórnarflokka. Sigurður Ingi Jóhannesson, formaður...
24.05.2017 - 13:18

Trump við Duterte „Þú vinnur frábært starf“

Donald Trump Bandaríkjaforseti hrósaði Rodrigo Duterte, forseta Filippseyja, í hástert fyrir framgöngu hans í baráttunni gegn fíkniefnum í samtali þeirra í síðasta mánuði. Þúsundir hafa látist í aðgerðum lögreglu og eru stjórnvöld sökuð um...
24.05.2017 - 10:19

Khan biður íbúa Lundúna um að halda ró sinni

Sadiq Khan, borgarstjóri í Lundúnum, biður íbúa Lundúna um að halda ró sinni en vera um leið vakand og tilkynna allt grunsamlegt til lögreglu. Íbúar höfuðborgarinnar verði varir við fleiri lögreglumenn á götum borgarinnar eftir að hæsta...
23.05.2017 - 23:28

„Aleinn, yfirgefinn á sviðinu á evrubolnum“

Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi fjármálaráðherra, segir að fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sé í uppnámi og best væri fyrir forsætisráðherra að rjúfa þing og boða til kosninga. Steingrímur vitnaði í grein í Morgunblaðinu þar sem segir að...
23.05.2017 - 16:24

Þarf „róttækar lausnir“ varðandi krónuna

Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, segir að hækkun virðisaukaskattsins á ferðaþjónustufyrirtæki eiga meðal annars að sporna við styrkingu krónunnar. Hann er ekki hrifinn af hugmyndinni um komugjöld og telur þau vera hinn eina sanna...
22.05.2017 - 20:27

Ekki vanhæfur vegna vinskapar á golfvellinum

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kæru þriggja íbúa við Hamarsbraut og Hellubraut í Hafnarfirði. Íbúarnir kröfðust þess að breyting á deiliskipulagi vegna lóðanna Hellubraut 5 til 7 sem bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti í...

„Troðið ofan í fólk með smjöri og kartöflum“

Fulltrúar stjórnarandstöðunnar gagrýndu hvernig staðið var að breytingum á umdeildu áfengisfrumvarpi og að aðrar þingnefndir skyldu ekki hafa fengið tækifæri til að skila nefndaráliti þrátt fyrir að óskað hefði verið eftir því. Sumar nefndir hefðu...
22.05.2017 - 15:39

Trump: Fágætt tækifæri til að koma á friði

Donald Trump Bandaríkjaforseti kom í morgun til Ísraels. Hann segir það markmið sitt að koma friðarviðræðum Ísraela og Palestínumanna af stað að nýju. Ísraelsstjórn samþykkti í morgun aðgerðir til þess að liðka fyrir að friðarviðræður geti hafist að...

Tryggja verði sambærileg kjör í kjölfar Brexit

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir  að það sé forgangsmál í ráðuneyti hans að tryggja Íslendingum og íslenskum fyrirtækjum sambærileg kjör eða betri gagnvart Bretlandi í kjölfar Brexit, útgöngu Breta úr Evrópusambandinu.
22.05.2017 - 11:09

Íhugar formannsframboð

Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, segir að ekki sé tímabært að gefa upp hvort hún gefur kost á sér til formanns á flokksþingi eftir níu mánuði. Hún segir enga forystukrísu í flokknum. 
22.05.2017 - 10:36