Stjórnmál

Spánverjar hafa áhyggjur af Brexit

Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, óttast að úrsögn Breta úr Evrópusambandinu eigi eftir að hafa alvarlegar afleiðingar fyrir Spánverja. Flestir ferðamenn sem leggja leið sína til landsins koma frá Bretlandi.
24.01.2017 - 18:00

Tæpur meirihluti kalli á meiri samvinnu

Það hve tæpur meirihluti ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar er, kallar á verulega aukinn vilja hans til samstarfs á Alþingi. Þetta segir Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og fráfarandi forsætisráðherra. Svandís Svavarsdóttir,...
24.01.2017 - 16:09

Kristján verður samstarfsráðherra Norðurlanda

Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra verður samhliða því starfi samstarfsráðherra Norðurlanda. Ríkisstjórnin samþykkti þetta á fundi sínum í morgun. Samstarfsráðherrar Norðurlanda frá hverru hinna norrænu ríkja starfa á vettvangi...
24.01.2017 - 14:35

Unnur Brá kjörin forseti Alþingis

Unnur Brá Konráðsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokks í Suðurkjördæmi var á þingfundi sem hófst klukkan hálftvö kosinn forseti Alþingis með 54 atkvæðum, fimm greiddu ekki atkvæði.
24.01.2017 - 13:56

Ánægja með forsetann í methæðum

Nær 82 prósent landsmanna eru ánægð með störf Guðna Th. Jóhannessonar forseta en tæp fjögur prósent eru ónægð, samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR sem birt var í dag. Þetta er mesta ánægja með störf forseta síðan fyrirtækið hóf að mæla hana árið 2011....
24.01.2017 - 13:32

Biðja um heimild þingsins fyrir úrsögn úr ESB

Breska ríkisstjórnin ætlar á næstu dögum að leggja fram frumvarp til laga á þingi til að fá heimild til að hefja viðræður um úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. David Davis, ráðherra ESB-úrsagnar, tilkynnti þetta á þingfundi í hádeginu.
24.01.2017 - 13:27

Mikilvægt að rannsaka plastbarkamálið

Heilbrigðisráðherra segir að draga verði lærdóm af plastbarkamálinu og afar mikilvægt sé að rannsaka það til fulls. Hann vill að ný stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis beiti sér fyrir áframhaldandi rannsókn málsins. Hann telur fullkomlega...
24.01.2017 - 13:06

Krefjast hundraða milljóna af ríkinu

Innflutningsfyrirtækin Innnes og Sælkeradreifing hafa stefnt ríkinu og krefjast endurgreiðslu á útboðsgjaldi sem innheimt hefur verið við úthlutun tollkvóta fyrir búvörur. Fleiri fyrirtæki eru í startholunum að stefna ríkinu. Þetta kemur fram í...
24.01.2017 - 11:55

Mótmæli gegn Trump nýjung í jafnréttisbaráttu

Milljónir kvenna mótmæltu um helgina í nafni jafnréttis víðsvegar um heiminn í kjölfar embættistöku Donalds Trumps í Bandaríkjunum á föstudag.
24.01.2017 - 10:09

Spáir erfiðu kjörtímabili fyrir stjórnina

„Ég held að þetta verði mjög erfitt kjörtímabil fyrir stjórnina. Þau eru með mjög tæpan meirihluta og þar að auki eiga þau svolítið erfitt með að manna nefndir,“ segir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata. „Þau fara af stað dálítið...
24.01.2017 - 09:14

Þing kemur saman

Alþingi kemur saman til fundar á ný í fyrsta skipti frá því fyrir jól. Það gerist í kjölfar deilna stjórnar og stjórnarandstöðu um hvernig eigi formennsku í nefndum og skoðanakönnunar sem sýnir sögulegar óvinsældir nýrrar ríkisstjórnar. Alþingi...
24.01.2017 - 07:23

Úrskurður um Brexit í dag

Hæstiréttur Bretlands kveður upp úrskurð í dag um hvort bera þurfi niðurstöðu Brexit atkvæðagreiðslunnar undir þingið. Úrskurðarins er að vænta um klukkan hálf tíu.
24.01.2017 - 06:34

Utanríkisráðherraefni Trumps samþykkt

Utanríkismálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings samþykkti í kvöld val Donalds Trump, forseta, á utanríkisráðherraefni. Rex Tillerson verður að öllum líkindum næsti utanríkisráðherra Bandaríkjanna, en öldungadeild Bandaríkjaþings á eftir að greiða...
24.01.2017 - 01:37

Engin sátt um þingnefndir

Formenn þingflokka hafa ekki, þrátt fyrir stíf fundahöld, náð samkomulagi um nefndaskipan á Alþingi. Því verður kosið í nefndirnar á morgun þegar þing kemur saman. Formenn og varaformenn nefnda verða kosnir á fyrstu fundum nefndanna. Deilt er um...
23.01.2017 - 20:47

Reykjavík stefnir á að draga úr matarsóun

Reykjavíkurborg stefnir á að draga úr matarsóun á næstu árum. Borgin vill standa fyrir vitundarvakningu meðal íbúa um áhrif matarsóunar. 
23.01.2017 - 19:30