Stjórnmál

Stuðningur gæti numið hundruðum milljóna

Ríkið gæti þurft að verja nokkur hundruð milljónum til lausnar á vanda sauðfjárbænda. Fjármálaráðherra segir að ef hægt er að finna varanlega lausn á vandanum muni ríkisstjórni ekki hika.
21.08.2017 - 21:41

Ný verslun Olís sett á ís vegna yfirtöku Haga

Áform um nýja 400 fermetra verslun og bensínstöð sem Olís ætlaði að reisa við Austurveg 16 í Vík í Mýrdal hafa verið sett á ís vegna fyrirhugaðra kaupa Haga á Olíuverslun Íslands. Sveitastjórn Mýrdalshrepps hafnaði öðru sinni beiðni Olís um að fá að...
20.08.2017 - 21:22

27 handteknir eftir mótmæli í Boston

27 mótmælendur voru handteknir í Boston þegar hátt í fimmtán þúsund mótmælendur komu saman í borginni til að mótmæla fyrirhuguðum baráttufundi fyrir tjáningafrelsinu. Skipuleggjendur fundarins, hópur sem kallar sig Boston Free Speech, sór af sér...
19.08.2017 - 21:24

Norðurþing biður um að fá flóttamenn til sín

Byggðarráð Norðurþings telur að ekki sé nóg gert í málefnum flóttamanna hér á landi og samþykkti á fundi sínum í vikunni að senda skriflega beiðni þegar í stað þar sem sveitarfélagið lýsir yfir vilja sínum til að taka á móti flóttamönnum. Ef...
19.08.2017 - 18:24

Útilokar ekki að stöðva frekari vöxt laxeldis

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir það koma vel til greina að skoða hvort stöðva þurfi frekari vöxt eldis á frjóum laxi á forsendum þess að vernda náttúrulega stofna og lífríki. Þetta velti þó á því hvort sú...
19.08.2017 - 17:30

„Athafnir hafa ekki fylgt orðum“

Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna segir að flokkurinn ætli sér stærri hlut í sveitarstjórnarkosningunum í vor, enda hafi ekki gengið eins vel þar og á landsvísu. Katrín gagnrýndi samstarfsflokka Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórn í ræðu...

Andlát ógilti atkvæðið

Rúmlega hundrað atkvæði sem greidd voru utankjörfundar við síðustu þingkosningar voru ekki tekin til greina þegar atkvæði voru talin. Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn Björns Levís Gunnarssonar, þingmanns Pírata.
19.08.2017 - 11:19

Stjórnlagaráð tekur völdin í Venesúela

Yfirgnæfandi meirihluti nýstofnaðs stjórnlagaráðs í Venesúela greiddi atkvæði með tillögu um að ráðið taki völdin úr höndum þingsins. Meirihluti þingsins er setinn andstæðingum stjórnar forsetans Nicolas Maduro.
19.08.2017 - 01:51

Samantekt Sigmundar aftur til úrskurðarnefndar

Umboðsmaður Alþingis hefur lagt fyrir úrskurðarnefnd um upplýsingamál að taka aftur fyrir mál manns sem óskaði eftir að fá afhenta samantekt um síma og tölvurmál fyrir ráðherra sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þáverandi forsætisráðherra, lét taka...
18.08.2017 - 22:21

Segir Tyrkjum hvaða flokka eigi ekki að kjósa

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, skorar á Tyrki sem búsettir eru í Þýskalandi og hafa þar kosningarétt að kjósa ekki ákveðna flokka í þingkosningunum í næsta mánuði. Samskipti Þjóðverja og Tyrkja hafa farið versnandi undanfarna mánuði.
18.08.2017 - 20:30

Óttinn „klýfur samfélag okkar og eitrar“

Hulda Þórisdóttir, stjórnmálasálfræðingur, segir að hryðjuverk eigi að valda ótta en hættan sé að sá ótti kljúfi samfélagið og eitri. „Hann getur orðið til þess að við förum að óttast hina og verðum tilbúin að gefa upp mannréttindi - ekki bara...
18.08.2017 - 19:57

Bannon hættur sem ráðgjafi Trumps

Stephen Bannon, einn nánasti ráðgjafi Donalds Trumps, er hættur.. Bannon lýsti því yfir í vikunni að öfgaþjóðernissinnar á borð við þá sem skipulögðu uppákomuna í Charlottesville væru aumingjar og Bandaríkjaher ætti enginn svör við við kjarnorkuógn...
18.08.2017 - 17:12

Björn Valur hættir sem varaformaður

Björn Valur Gíslason hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til varaformennsku á komandi landsfundi VG. Björn Valur hefur verið varaformaður flokksins frá árinu 2013 þegar forystuskipti urðu í flokknum. Í færslu á bloggsíðu sinni segir Björn að hann...

Tillaga um nýtt nafn Samfylkingar komin fram

Hópur flokksmanna innan Samfylkingarinnar hefur boðað tillögu fyrir landsfund flokksins þar sem lagt er til að nafni Samfylkingarinnar - jafnaðarmannaflokks Íslands verði einfaldlega breytt í Jafnaðarmenn. Meðal þeirra sem standa að tillögunni er...
18.08.2017 - 15:32

Tíu flokkar vilja bjóða fram á Akureyri

Að minnsta kosti tíu stjórnmálaflokkar ætla sér að bjóða fram til sveitarstjórnarkosninga á Akureyri næsta vor. Viðreisn og Píratar koma nýir inn og er vinna hafin við að finna fólk á lista. Flokkur fólksins og Íslenska þjóðfylkingin stefna einnig á...
18.08.2017 - 14:59