Stjórnmál

Felldu tillögu um að setja kjararáð á dagskrá

Tillaga Pírata við upphaf þingfundar um að frumvarp þeirra um breytingar á lögum um kjararáð yrði sett á dagskrá þingfundar í dag var felld. Jón Þór Ólafsson, fyrsti flutningsmaður frumvarpsins, sagði tímapressuna mikla því stutt væri í að...
23.02.2017 - 11:33

Listaháskólinn olnbogabarn háskólasamfélagsins

Listaháskóli Íslands er hálfgert olnbogabarn íslenska háskólasamfélagsins, segir Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata, sem lagt hefur fram þingsályktunartillögu um að háskólinn fái framtíðarhúsnæði.
23.02.2017 - 08:12

Vilja tryggja rétt aldraðra hjóna til sambúðar

Svandís Svavarsdóttir þingmaður Vinstri grænna og níu aðrir þingmenn VG, Samfylkingar, Framsóknar og Pírata hafa lagt fram frumvarp á Alþingi um breytingu á lögum um málefni aldraðra. Frumvarpinu er ætlað að tryggja hjónum og sambúðarfólki rétt til...
23.02.2017 - 04:00

Vilja lækka kosningaaldur í 16 ár

Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna og fjórtán þingmenn allra flokka á þingi, nema Framsóknar, hafa lagt fram frumvarp á Alþingi um breytingar á lögum um kosningar til sveitarstjórna. Í frumvarpinu er lagt til að kosningarétt við kosningar...
23.02.2017 - 03:16

Upphafsmaður „Hawaii“ kemur ananas til varnar

Ummæli Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, um ananas á pizzur og yfirlýsing hans um að geta ekki bannað áleggið með lögum hafa vakið heimsathygli. Kanadíska ríkisútvarpið hefur nú grafið upp upphafsmann Hawaii-pizzunnar sem samanstendur af...
22.02.2017 - 23:02

Var á lista hjá bandarískum yfirvöldum

Stofnunin sem meinaði velskum kennara að fljúga frá Íslandi til Bandaríkjanna hefur það meginhlutverk að koma í veg fyrir að hryðjuverkamenn, vopn og hættuleg efni komist til Bandaríkjanna. Maðurinn, Mohammad Juhel Miah, var á lista bandarískra...
22.02.2017 - 23:27

Juhel ekki leitað til íslenskra yfirvalda

Velski kennarinn Juhel Miah hefur ekki leitað til íslenskra yfirvalda eftir að honum var vísað frá borði flugvélar Icelandair á fimmtudag í síðustu viku. Þetta ítrekaði Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, á þingi í dag. „Ef það er gert þá læt...
22.02.2017 - 16:40

Með engin ósvöruð símtöl frá ráðherrum

Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis, segist ekki hafa verið með nein ósvöruð símtöl frá ráðherrum ríkisstjórnarinnar í kjördæmavikunni sem var í síðustu viku. Þá hefði sjávarútvegsráðherra ekki haft neitt samband við hana og óskað eftir að...
22.02.2017 - 16:22

„Kolvitlausasta fýlubomba“ stjórnarndstöðunnar

Þingmenn stjórnarandstöðunnar kvörtuðu við upphaf þingfundar í dag að þingmenn Bjartrar framtíðar og Viðreisnar hefðu ekki tekið þátt í umræðum um tvær skýrslur í gær - önnur var um skil á skattaskjólsskýrslunni en hin um Leiðréttinguna....
22.02.2017 - 15:46

„Óþolandi að þurfa að ræða um kjör þingmanna“

Forsætisráðherra segir að vinnumarkaðsmódelið sé mölbrotið og á meðan fáist engin sanngirni í umræðu um kjaradeilur. Hann segist ekkert kæra sig um að hafa neitt með kjör þingmanna að gera. Píratar vilja breyta lögum um kjararáð og snúa við hækkunum...
22.02.2017 - 14:09

Verðum að breyta okkur sjálfum

Kosið verður til þýska þingsins í haust og meðal helstu kosningamála verður vafalaust móttaka flóttamanna. Þetta mál kemur við kviku Þjóðverja, sem í ljósi sögunnar eru viðkvæmir fyrir tali um útlendingahatur. Í nýlegri þýskri bók er fjallað um það...
22.02.2017 - 11:39

BBC birtir myndskeið af brottvísun kennarans

BBC birti í gærkvöld á Facebook-síðu sinni myndskeið af því þegar Juhel Miah, velskum kennara, var vísað frá borði flugvélar Icelandair á Keflavíkurflugvelli í síðustu viku. Juhel var á leið til New York með nemendum sínum. Málið hefur vakið mikla...
22.02.2017 - 10:12

Brynjar um kjararáð: „Þetta er ruglumræða“

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir að flokkurinn vilji að lögin um kjararáð verði löguð og að kveðinn verði upp nýr úrskurður um laun þingmanna sem taki mið af sömu forsendum og gildi um aðra á vinnumarkaði.
22.02.2017 - 08:33

Vilja lækka laun þingmanna með lagasetningu

Jón Þór Ólafsson og allur þingflokkur Pírata hefur farið fram á að frumvarpi þeirra um breytingar á lögum um kjararáð verði dreift á Alþingi. Í greinargerð er vitnað í ákvörðun kjararáðs frá því í lok október um að hækka laun forseta Íslands,...
22.02.2017 - 07:12

Vilja færa Gæsluna til Reykjanesbæjar

Silja Dögg Gunnarsdóttir og fjórir aðrir þingmenn Suðurkjördæmis úr Framsókn, Samfylkingu og Sjálfstæðisflokki hafa lagt fram tillögu á Alþingi um að fela dómsmálaráðherra að hefja undirbúning að flutningi Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar. Er...
22.02.2017 - 07:06