Stjórnmál

Sykurhúðuð framsetning á LÍN-frumvarpi

Katrín Júlíusdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir framsetningu á væntanlegu frumvarpi um Lánasjóð íslenskra námsmanna sykurhúðaða og mörgum spurningum sé ósvarað. Drífa Snædal, framkvæmdarstjóri Starfsgreinasambands Íslands, telur...
28.05.2016 - 14:52

ESB framlengir refsiaðgerðir gegn Sýrlandi

Evrópusambandið ætlar að beita Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, og stjórn hans refsiaðgerðum að minnsta kosti eitt ár til viðbótar. Meðal annars er bannað að eiga olíuviðskipti við Sýrlendinga og eignir seðlabanka landsins eru frystar.

Segir offramboð af kannabisefnum hérlendis

Kaffihús þar sem neyta má efnisins, lögleiðing neyslu, sölu og dreifingar. Þessa þróun vill Örvar Geir Geirsson, kannabisneytandi og umsjónarmaður Facebook síðunnar Reykjavík Homegrown, sjá verða að veruleika á Íslandi. Ólíklegt er að Örvari verði...
27.05.2016 - 17:35

Guðni enn með mest fylgi en aðrir sækja á

Guðni Th. Jóhannesson mælist með mest fylgi forsetaframbjóðenda í nýrri könnun Maskínu eða 59,1%. Könnunin fór fram dagana 20. til 27. maí. Það er nokkru minna fylgi en í síðustu könnun Maskínu en þá mældist Guðni með 67,2%, dagana 10.-13. maí.
27.05.2016 - 16:43

Nýja námslánakerfið að norrænni fyrirmynd

Grundvallarbreyting verður á lögum um Lánasjóð íslenskra námsmanna verði frumvarp Illugi Gunnarssonar menntamálaráðherra samþykkt. Það verður lagt fyrir Alþingi eftir helgi. Samkvæmt tilkynningu frá ráðuneytinu er markmiðið að koma á fót blönduðum...
27.05.2016 - 14:39

Könnun sýnir hægri - vinstri pólaríseringu

Ný könnun 365 á fylgi stjórnmálaflokkanna sýnir ákveðna hægri-vinstri pólaríseringu, segir Gunnar Helgi Kristinsson prófessor í stjórnmálafræði. Miðjuflokkarnir hafa tapað miklu fylgi.

Brynhildur gefur ekki kost á sér

Brynhildur Pétursdóttir, þingflokksformaður Bjartrar framtíðar, ætlar ekki að gefa kost á sér til áframhaldandi þingsetu á næsta kjörtímabili.
27.05.2016 - 10:24

G7 óttast áhrif útgöngu Breta úr ESB

Leiðtogar G7 ríkjanna eru sammála um að alþjóðasamfélagið verði að bregðast við flóttamannavandanum vegna átaka í Mið-Austurlöndum og Afríku. Þetta er meðal þess sem segir í yfirlýsingu leiðtoganna að loknum tveggja daga fundi þeirra í Japan. Í...
27.05.2016 - 05:37

Samfylking mælist með sex prósenta fylgi

Samfylkingin er aðeins með rétt rúmlega sex prósenta fylgi í nýrri könnun Fréttablaðsins á fylgi stjórnmálaflokka. Aðeins Björt framtíð mælist með minna fylgi, 2,5 prósent. Framsóknarflokkurinn mælist með 7,3 prósent en ekki er marktækur munur á...
27.05.2016 - 05:07

Obama og Geir Haarde verða grannar

Obama fjölskyldan hefur tekið á leigu rúmlega 760 fermetra húsi í Kalorana-hverfinu í Washington og hefur í hyggju að flytjast þangað þegar forsetatíð Baracks Obama lýkur í janúar á næsta ári. Næsti nágranni fjölskyldunnar verður Geir Haarde,...
26.05.2016 - 23:31

Ekkert rúm fyrir hægrisinnaða populistaflokka

Fáir flóttamenn og fjarlægð frá efnahagsvanda Evrusvæðisins eru á meðal skýringanna á því að hægriflokkur á ysta vængnum hefur enn ekki náð fótfestu á Íslandi. Þetta segir Maximilian Conrad, dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands.
26.05.2016 - 22:35

Aflandskrónulög afgreidd, viðræður enn í gangi

​Frumvarp um aflandskrónur var afgreitt um helgina. Ljóst er að stóru sjóðirnir sem eiga um helming eignanna eru ósáttir við að eignir þeirra séu flokkaðar sem kvikar og ósáttir við takmarkanir sem þeir telja lögin fela í sér. Sjónarmið stjórnvalda...
26.05.2016 - 19:33

Minnihluti Airbnb-íbúða telst heimagisting

Ráðgert er að frumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, verði að lögum innan skamms þrátt fyrir mótbárur forsvarsmanna Airbnb sem telja sum ákvæði þess er lúta að heimagistingu óþarflega íþyngjandi og til...
26.05.2016 - 19:21

Millidómstig sé stórt og mikilvægt skref

Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir Alþingi hafa stigið afar stórt og mikilvægt skref í dag með samþykkt frumvarps um dómstóla sem feli í sér grundvallarbreytingu á íslenskri réttarskipan. Stofnað er nýtt millidómstig þannig að dómstigin eru orðin...
26.05.2016 - 17:36

Misskipting auðs sé staðreynd hér á landi

Misskipting auðs er staðreynd hér á landi eins og í öðrum vestrænum samfélögum, sagði Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna í umræðu á Alþingi í dag um framtíðarsýn í skattkerfum og samfélagslegt hlutverk skatta.
26.05.2016 - 17:29