Stjórnmál

Obama: Clinton eini hæfi frambjóðandinn

Bernie Sanders sagði Bandaríkin verða að kjósa Hillary Clinton sem næsta forseta þegar hann ávarpaði flokksþing Demókrata í Philadelphiu í nótt. Forsetafrúin Michelle Obama sagði Clinton eina hæfa frambjóðandann í boði. Sanders hlaut blendnar...

Sigmundur Davíð: „Viljinn allt sem þarf“

Ríkisstjórnin er einstaklega vel í stakk búin til þess að framfylgja seinni hluta fjögurra ára áætlunar sinnar. Þetta segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, í grein sem birtist í Morgunblaðinu í morgun. Fjögurra ára planið...
26.07.2016 - 04:00

Stjórnmál og íslenskur heimsmeistari

Íslensk stjórnmál, bandarísk stjórnmál, endurkoma Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í pólitíkina, hraðstefnumót og heimsmeistari í Crossfit voru meðal umræðuefna í Síðdegisútvarpinu í dag.

Sigmundur Davíð: „Ég er kominn heim“

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, segist ætla að hefja að nýju fulla þátttöku í stjórnmálabaráttunni.
25.07.2016 - 15:09

Píratar með 27% og Sjálfstæðisflokkur 24%

Píratar mælast með 26,8 prósenta fylgi og Sjálfstæðisflokkurinn með 24,0 prósent í nýrri skoðanakönnun MMR. Neðri vikmörk fylgis Pírata eru í 26 prósentum og efri vikmörk Sjálfstæðisflokksins í 26,8 prósentum svo munurinn er innan skekkjumarka.
25.07.2016 - 14:57

Þingrof ekki síðar en um miðjan október

Forseti Íslands þarf að rjúfa þing og boða til kosninga í síðasta lagi um miðjan október, ætli stjórnarflokkarnir sér að halda Alþingiskosningar fyrir lok október.
25.07.2016 - 14:22

Trump mælist með meira fylgi en Clinton

Samkvæmt skoðanakönnun sem sjónvarpsstöðin CNN birtir í dag hefur Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana, 48 prósenta fylgi. 45 prósent segjast ætla að kjósa Hillary Clinton, frambjóðanda Demókrata. Fylgið við Trump hefur aukist um sex...

Ráðherra og borgarstjóri í hár saman

Ragnheiður Elín Árnadóttir, ráðherra ferðamála, segir það beinlínis „hallærislegt af borgarstjóra í pólitískum popúlisma“ að reyna að stilla sér og henni upp sem andstæðingum hvað málefni ferðaþjónustunnar varðar. Tilefnið eru ummæli sem Dagur B....
25.07.2016 - 13:14

Formaður flokksstjórnar Demókrata segir af sér

Formaður flokksstjórnar Demókrataflokksins, Debbie Wasserman Schultz, sagðist í kvöld ætla að segja af sér. Tölvupóstar innan úr flokksstarfinu voru birtir á vefsíðunni Wikileaks. Þar virtist sem flokksstjórnin hallaðist að Hillary Clinton fremur en...

Langtímaáætlun vanti í heilbrigðiskerfið

Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, telur forsætisráðherraembættið ekki mikilvægasta embættið í stjórnkerfi landsins. Hún gagnrýnir að langtímaáætlun vanti í heilbrigðiskerfið. Píratar vinni núna að tíu ára áætlun með málum sem þeir vilji stefna...
24.07.2016 - 18:25

Tölvupóstum flokksstjórnar Demókrata lekið

Á sama tíma og Hillary Clinton kynnti Tim Kaine til sögunnar sem varaforsetaefni sitt birti Wikileaks um 20 þúsund tölvupósta flokksstjórnar Demókrataflokksins. Í póstunum ræða stjórnarmenn meðal annars sín á milli um Bernie Sanders, helsta...

Kaine verður varaforsetaefni Clinton

Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata, tilkynnti nú skömmu eftir miðnætti að öldungadeildarþingmaðurinn Tim Kaine verði varaforsetaefni hennar. Clinton sendi frá sér yfirlýsingu á Twitter þar sem hún segist hæstánægð með að tilkynna...

Tim Kaine líklega varaforsetaefni Clinton

Talið var að Hillary Clinton myndi tilkynna um varaforsetaefni sitt nú í kvöld, en svo virðist sem árásin í Þýskalandi hafi komið þeim áætlunum úr skorðum. Öldungadeildarþingmaðurinn Tim Kaine frá Virginíu er talinn líklegastur.

Ríkinu stefnt: „Illa dulbúin brottvikning“

Aldís Hilmarsdóttir, fyrrverandi yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, hefur stefnt íslenska ríkinu vegna þeirrar ákvörðunar Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur, lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu, að færa hana til í starfi um...
22.07.2016 - 07:41

Skiptar skoðanir um Trump á Twitter

Stjórnmálamenn, stjórnmálaskýrendur og fleiri fylgdust vel með rúmlega klukkustundarlangri ræðu Donalds Trumps í nótt. Margir létu skoðun sína í ljós á Twitter, þeirra á meðal rússneska skákgoðsögnin Garry Kasparov sem sagðist hafa heyrt álíka ræðu...