Söngvakeppnin 2017: Úrslit – öll lögin

Bein útsending frá úrslitum Söngvakeppninnar 2017 í Laugardalshöll. Í kvöld ræðst hvaða lag, af þeim sjö sem komust í úrslit, fer fyrir Íslands hönd í Eurovision í Úkraínu.
11.03.2017 - 19:26

Söngvakeppnin: Myndir frá lokaæfingunni

Mikil spenna ríkir fyrir úrslitakvöldi Söngvakeppninnar sem fram fer í Laugardalshöll í kvöld. Í dag fór fram lokaæfing fyrir framan fullan sal af áhorfendum. Bein útsending frá keppninni hefst á RÚV kl. 19.45.
11.03.2017 - 19:06

Tvö af lögunum með tónlistarmyndband á ensku

Sjö lög keppast um það í kvöld að verða framlag Íslands í Eurovision í Kænugarði í vor. Aðeins tvö af lögunum eru þegar komin með tónlistarmyndband við lagið á ensku: Svala Björgvinsdóttir með Paper og Aron Hannes með Tonight.
11.03.2017 - 10:55

Alþjóðleg dómnefnd í Söngvakeppninni

Nýtt dómnefndarfyrirkomulag verður í úrslitum Söngvakeppninnar, sem fram fara í Laugardalshöll á laugardagskvöld. Sjö manna dómnefnd frá fimm löndum og símaatkvæði landsmanna ráða því hvaða tvö lög komast í einvígið en þar ráðast úrslit eingöngu með...
10.03.2017 - 13:21

Keppnin ekki verið jafn sterk í mörg ár

„Keppnin í ár er mjög sterk. Hún hefur ekki verið svona sterk í mörg ár. Manni er nánast alveg sama hver vinnur á morgun; öll lögin eru mjög góð,“ segir Laufey Helga Guðmundsdóttir, í Félagi áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva (...
10.03.2017 - 09:52

Måns Zelmerlöw mættur til landsins – myndskeið

Måns Zelmerlöw, sem sigraði í Eurovision árið 2015 með lagið „Heroes“, er mættur til landsins en hann tekur lagið á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í ár.

Lagaröð og símanúmer í úrslitakeppninni

Búið er að ákveða í hvaða röð lögin sjö verða flutt í úrslitum Söngvakeppninnar næsta laugardagskvöld. Eins og áður hefur komið fram ætla allir keppendur að flytja lagið með enskum texta. Keppnin hefst kl. 19.45 og verður sýnd í beinni útsendingu á...
07.03.2017 - 14:53

Sycamore Tree flytur „Save Your Kisses for Me“

Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gunnar Hilmarsson úr Sycamore Tree fluttu Eurovisionslagarann „Save Your Kisses for Me“ á seinna undanúrslitakvöldi Söngvakeppninnar. Lagið færði Bretlandi sigurinn í Eurovision 1976, þar sem hljómsveitin Brotherhood of...
04.03.2017 - 22:26

Eurovision útvarp

Horfa

Mynd með færslu

Söngvakeppnin 2017

Seinni undankeppni
04/03/2017 - 19:45
Mynd með færslu

Söngvakeppnin 2017

Fyrri undankeppni
25/02/2017 - 19:45
  • Ekki fleiri þættir aðgengilegir