Flýtileiðir

21. desember 2014

Forhlustun á ÓTTA, nýrri breiðskífu íslensku rokksveitarinnar Sólstafa.

Fimmta breiðskífa Sólstafa kemur út 29. ágúst næstkomandi en notendum ruv.is gefst nú tækifæri á að hlusta á hana í heild sinni áður en hún kemur út. Breiðskífan hefur fengið nafnið ÓTTA, en nafnið er hluti af eykt sem einn áttundi af hlutum sólarhringsins. Öll lög plötunnar bera nafn eyktanna sem voru helstu tímaviðmiðanir í daglegu tali.