Skák

Vonir bundnar við Gullaldarlið Íslands

Í dag hefst í Dresden í Þýskalandi Heimsmeistaramót fimmtíu ára og eldri í skák. Mótið stendur til 4. júlí. Sveit Íslands sem er sú stigahæsta á mótinu skipa engir aukvisar, þar fer fyrir Jóhann Hjartarson sem varð Íslandsmeistari á dögunum og með...
26.06.2016 - 17:21
Innlent · Skák

Teflir til styrktar sýrlenskum börnum

Hrafn Jökulsson, hjá skákfélaginu Hróknum, hóf í morgun skákmaraþon í Ráðhúsinu og stendur það til miðnættis, föstudag og laugardag, samtals 30 klukkustundir. Markmiðið er að safna framlögum fyrir Fatimusjóð og UNICEF í þágu sýrlenskra flóttabarna....
06.05.2016 - 10:07
Innlent · Skák

Páskaskák í Ittoqqortoormiit

Skákfélagið Hrókurinn stendur fyrir mikilli skákhátíð í afskekktasta þorpi Grænlands yfir páskana og stendur hún nú sem hæst. Skákhátíð Hróksmanna í hinu 450 manna þorpi Ittoqqortoormiit, sem er um 1.000 kílómetra frá næsta byggða bóli, hefur verið...
26.03.2016 - 02:53

Páskaskákveisla í afskekktasta þorpi Grænlands

Skákfélagið Hrókurinn stendur fyrir hátíð í afskekktasta þorpi Grænlands yfir Páskana ellefta árið í röð. Róbert Lagerman leiðangurstjóri segir að mikillar eftirvæntingar gæti meðal barnanna í þorpinu en hátíðin hefst á fjöltefli í barnaskólanum í...
24.03.2016 - 11:43
Innlent · Skák · Mannlíf

Gupta sigraði á Reykjavíkurskákmótinu

Indverski stórmeistarinn, Abhijeet Gupta tryggði sér sigur á 31. Reykjavíkurskákmótinu sem lauk í dag. Gupta hafði vinnings forskot á næstu menn fyrir umferðina í dag og dugði því jafntefli til þess að tryggja sér sigurinn.
16.03.2016 - 23:22

Tania Sadchev náði stórmeistaraáfanga

Indverska skákkonan Tania Sachdev gerði í dag jafntefli við Armenann Sergei Movsesian á Reykjavíkurskákmótinu. Þar með hefur hún tryggt sér áfanga að stórmeistaratitli. Hún er í skiptu sjöttu sæti.
15.03.2016 - 22:36
Innlent · Skák

Gupta efstur á Reykjavíkurskákmótinu

Indverski stórmeistararinn Abhijeet Gupta er efstur með sjö vinninga á Reykjavíkurskákmótinu sem fram fer í Hörpu. Gupta hafði betur gegn Armenanum Sergei Movsesian í dag í uppgjöri efstu manna. Stigahæsti keppandi mótsins, Aserinn Shakhriyar...
14.03.2016 - 22:08

Mossesian efstur á Reykjavíkurskákmótinu

Armeninn Sergei Movsesian er efstur á Reykjavíkurskákmótinu að lokinni sjöttu umferð GAMMA Reykjavíkurskákmótsins sem fram fór í dag. Armeninn viðkunnanlegi, sem er aðeins sjöundi í styrkleika röð keppenda, hefur 5½ vinning. Átta skákmenn hafa 5...
13.03.2016 - 14:24

Fimm stórmeistarar jafnir í Hörpu

Fimm stórmeistarar frá fimm löndum eru efstir og jafnir með 4½ vinning á Reykjavíkurskákmótinu sem nú stendur yfir í Hörpu. Það eru þeir Ivan Cheparinov (Búlgaríu), Gawain Jones (Englandi), Abhijeet Gupta (Indlandi), Sergei Movsesian (Armeníu) og...
12.03.2016 - 15:09

Reykjavíkurskákmótið: 11 með fullt hús

Ellefu skákmenn hafa fullt hús að loknum þremur umferðum á opna Reykjavíkurskákmótinu, sem stendur yfir í Hörpu. Meðal þeirra eru íslensku stórmeistararnir Henrik Danielsen og Hjörvar Steinn Grétarsson. Mótið hófst á þriðjudag en tvær umferðir voru...
10.03.2016 - 04:25

Óvænt úrslit í Reykjavíkurskákmótinu

Reykjavíkurskákmótið hófst í dag í Hörpu þegar fyrsta umferð mótsins fór fram. Bárður Örn Birkisson og Einar Bjarki Valdimarsson stálu senunni í dag. Bárður Örn gerði sér lítið fyrir og gerði jafntefli við goðsögnina Alexander Beljavsky sem teflir...
08.03.2016 - 23:29

73 ára aldursmunur á elsta og yngsta keppanda

Reykjavíkurskákmótið verður sett í Hörpu í dag klukkan 14:30 og hefst keppni hálftíma síðar. Um 250 manns taka þátt í mótinu sem hefur sjaldan verið sterkara. 73 ára aldursmunur er á elsta og yngsta keppanda. Sá elsti er fæddur árið 1933 en sá...
08.03.2016 - 12:58

Óskar Víkingur Norðurlandameistari 11 ára

Norðurlandamótinu í skólaskák lauk í Växjö í Svíþjóð í gær. Óskar Víkingur Davíðsson hampaði þar sigri í flokki 11 ára og yngri.
25.02.2016 - 14:00

Umdeildur forseti FIDE afsalar sér völdum

Forseti Alþjóðaskáksambandsins FIDE, Kirsan Iljumzhinov, hefur tímabundið afsalað sér völdum í hendur varaforseta sambandsins. Iljumzhinov var nýverið bætt á lista bandaríska stjórnvalda yfir einstaklinga sem sæta refsiaðgerðum sökum tengsla við...
06.12.2015 - 18:42
Erlent · Skák

Rússar tvöfaldir Evrópumeistarar í skák

Rússar unnu í dag tvöfaldan sigur á Evrópumóti landsliða í skák, sem lauk í Laugardalshöll í dag. Rússneska karlaliðið tryggði sér sigur í opnum flokki með 2-2 jafntefli við Ungverja í síðustu umferðinni og lauk keppni með 15 stig af 18 mögulegum....
23.11.2015 - 00:37