Skák

Kasparov aftur að taflborðinu

Rússneski stórmeistarinn, og fyrrverandi heimsmeistarinn, Garry Kasparov ætlar að setjast aftur að taflborðinu í ágúst eftir tólf ára hlé. Kasparov tekur þátt í alþjóðlegu skákmóti sem haldið verður í Bandaríkjunum, þar sem núverandi heimsmeistari,...
06.07.2017 - 13:58

Jóhann og Lenka Norðurlandameistarar í skák

Íslensku stórmeistararnir Jóhann Hjartarson og Lenka Ptácníková urðu í dag Norðurlandameistarar í skák. Jóhann sigraði í opnum flokki og Lenka varð norðurlandameistari kvenna.
02.07.2017 - 15:37

Jóhann efstur á Norðurlandamótinu í skák

Jóhann Hjartarson er einn efstur á Norðurlandamótinu í skák en lokasumferð mótsins hófst klukkan níu í morgun. Jóhann hefur sjö vinninga sem er hálfum vinningi meira en sænski stórmeistarinn Nils Grandelius.
02.07.2017 - 12:38

Guðmundur er Íslandsmeistari í skák

Mikil spenna var fyrir lokaumferðina á Íslandsmótinu í skák í dag þegar tveir efstu menn tefldu úrslitaskák um Íslandsmeistaratitilinn.
20.05.2017 - 19:04

Héðinn efstur á Íslandsmótinu í skák

Héðinn Steingrímsson heldur áfram á sigurbraut á Íslandsmótinu í skák í Hafnarfirði. Í sjöttu umferð sem fram fór í kvöld vann hann Hannes Hlífar Stefánsson með mjög góðri endatafltækni.
16.05.2017 - 22:56

Vignir gerði jafntefli við stórmeistarann

Þriðja umferð Íslandsmótsins í skák fór fram í Hafnarfirði í dag og gekk á ýmsu. Hinn 14 ára Vignir Vatnar Stefánsson gerði sér lítið fyrir og gerði jafntefli við stórmeistarann Héðin Steingrímsson, þrefaldan Íslandsmeistara.
13.05.2017 - 19:01

Íslandsmótið í skák hefst í dag

Klukkan 16:45 í dag hefst Íslandsmótið í skák. Mótið fer fram í Flatahrauni 3, Hafnafirði, og stendur yfir frá deginum í dag og þangað til 20. maí næstkomandi. Er þetta í fyrsta skipti í 14 ár sem mótið er haldið í Hafnafirði.
10.05.2017 - 16:21

Írönsk skákkona vill ekki tefla með slæðu

Alþjóðlega Reykjavíkurskákmótið var sett í Hörpu í dag og hefur það aldrei verið sterkara eða fjölmennara í 53 ára sögu mótsins. Meðal keppenda er skákdrottningin Dorsa Derakhshani sem var rekin úr íranska landsliðinu því hún neitar að hylja andlit...
19.04.2017 - 20:00

Skákmeistarinn lærði að tefla hjá Hróknum

Dagur vináttu Íslands og Grænlands er í grunnskólanum í bænum Ittoqqortoormiit á Grænlandi í dag og þannig er sleginn botninn í árlegt páskaskákmót Skákfélagsins Hróksins.
17.04.2017 - 13:48

Skákhátíð á Austur-Grænlandi

Þriðja Polar Pelagic-skákhátíðin stendur nú yfir á Austur-Grænlandi, en að henni standa standa skákfélagið Hrókurinn og KALAK, vinafélag Íslands og Grænlands.
20.02.2017 - 14:41

Karjakín náði fram hefndum gegn Carlsen

Heimsmeistaranum í skák, Norðmanninum Magnúsi Carlsen, tókst ekki að verja heimsmeistaratitla sína í at- og hraðskák á Heimsmeistaramótinu i þessum greinum, sem fram fóru í Doha í Katar nú um hátíðarnar. Rússinn Sergei Karjakín varð í kvöld...
31.12.2016 - 02:22

Þröstur nýr Íslandsmeistari í atskák

Stórmeistarinn Þröstur Þórhallsson er nýr Íslandsmeistari í atskák, eftir æsispennandi keppni á Íslandsmótinu í atskák, sem fram fór í dag.
26.12.2016 - 18:59

Friðrik teflir á Íslandsmótinu í atskák

Íslandsmótið í atskák fer fram á Hvalasafninu í Reykjavík í dag.
26.12.2016 - 11:31

Opnuðu nýjan kennsluvef í skák

Friðrik Ólafsson stórmeistari í skák opnaði í dag formlega nýja vefsíðu þar sem finna má fjölbreytt úrval kennslumyndbanda í skák.
05.12.2016 - 17:06

Carlsen og Karjakin tefla til þrautar

Þeir Magnus Carlsen og Sergey Karjakin þurfa að tefla til þrautar um heimsmeistaratitilinn í skák. Þeir gerðu enn eitt jafnteflið í tólftu og síðustu skák einvígis síns. Þeir gerðu alls tíu jafntefli í skákunum tólf.
29.11.2016 - 00:34