Skák

Írönsk skákkona vill ekki tefla með slæðu

Alþjóðlega Reykjavíkurskákmótið var sett í Hörpu í dag og hefur það aldrei verið sterkara eða fjölmennara í 53 ára sögu mótsins. Meðal keppenda er skákdrottningin Dorsa Derakhshani sem var rekin úr íranska landsliðinu því hún neitar að hylja andlit...
19.04.2017 - 20:00

Skákmeistarinn lærði að tefla hjá Hróknum

Dagur vináttu Íslands og Grænlands er í grunnskólanum í bænum Ittoqqortoormiit á Grænlandi í dag og þannig er sleginn botninn í árlegt páskaskákmót Skákfélagsins Hróksins.
17.04.2017 - 13:48

Skákhátíð á Austur-Grænlandi

Þriðja Polar Pelagic-skákhátíðin stendur nú yfir á Austur-Grænlandi, en að henni standa standa skákfélagið Hrókurinn og KALAK, vinafélag Íslands og Grænlands.
20.02.2017 - 14:41

Karjakín náði fram hefndum gegn Carlsen

Heimsmeistaranum í skák, Norðmanninum Magnúsi Carlsen, tókst ekki að verja heimsmeistaratitla sína í at- og hraðskák á Heimsmeistaramótinu i þessum greinum, sem fram fóru í Doha í Katar nú um hátíðarnar. Rússinn Sergei Karjakín varð í kvöld...
31.12.2016 - 02:22

Þröstur nýr Íslandsmeistari í atskák

Stórmeistarinn Þröstur Þórhallsson er nýr Íslandsmeistari í atskák, eftir æsispennandi keppni á Íslandsmótinu í atskák, sem fram fór í dag.
26.12.2016 - 18:59

Friðrik teflir á Íslandsmótinu í atskák

Íslandsmótið í atskák fer fram á Hvalasafninu í Reykjavík í dag.
26.12.2016 - 11:31

Opnuðu nýjan kennsluvef í skák

Friðrik Ólafsson stórmeistari í skák opnaði í dag formlega nýja vefsíðu þar sem finna má fjölbreytt úrval kennslumyndbanda í skák.
05.12.2016 - 17:06

Carlsen og Karjakin tefla til þrautar

Þeir Magnus Carlsen og Sergey Karjakin þurfa að tefla til þrautar um heimsmeistaratitilinn í skák. Þeir gerðu enn eitt jafnteflið í tólftu og síðustu skák einvígis síns. Þeir gerðu alls tíu jafntefli í skákunum tólf.
29.11.2016 - 00:34

Allt í járnum fyrir lokaskákina

Magnus Carlsen og Sergey Karjakin gerðu jafntefli í kvöld í elleftu skák heimsmeistaraeinvígis þeirra. Þegar ein skák er eftir eru þeir með fimm og hálfan vinning hvor. Úrslitaskákin verður tefld á mánudagskvöld. Ef enn verður jafnt eftir hana þurfa...
26.11.2016 - 23:36

Carlsen jafnaði metin gegn Karjakin

Norðmaðurinn Magnus Carlsen jafnaði metin gegn Rússanum Sergey Karjakin í einvígi þeirra um heimsmeistaratitilinn í skák í New York í gærkvöld. Þegar tveimur skákum er ólokið er staðan fimm vinningar gegn fimm.
25.11.2016 - 04:49

Carlsen fær milljónir í sekt

Alþjóðaskáksambandið FIDE ætlar að sekta Magnus Carlsen, heimsmeistara í skák um um allt að sjö og hálfa milljón króna fyrir óíþróttamannslega framkomu. Hann tók ekki þátt í blaðamannafundi í gærkvöld eftir að hann tapaði áttundu skák einvígisins um...
22.11.2016 - 09:47

Carlsen á milljónasekt yfir höfði sér

Magnus Carlsen heimsmeistari í skák á yfir höfði sér milljónasekt fyrir að yfirgefa fréttamannafund gærkvöldsins í fússi, áður en fundurinn hófst. Carlsen var að vonum ákaflega vonsvikinn eftir að hann tapaði áttundu skák einvígisins fyrir...
22.11.2016 - 05:52

Karjakín sigraði Carlsen

Rússinn Sergei Karjakín náði í kvöld forystu í einvígi þeirra Magnúsar Carlsen um heimsmeistaratitilinn í skák. Carlsen, sem ekki hefur verið í sínu allra fínasta formi það sem af er einvíginu, lék nokkrum sinnum illa af sér í þessari áttundu skák...
22.11.2016 - 00:29

Sjöunda jafnteflið í heimsmeistaraeinvíginu

Sjöundu skák þeirra Magnúsar Carlsen og Sergeis Karjakín í heimsmeistaraeinvíginu í skák lauk með sjöunda jafntefli einvígisins, sem fram fer í New York. Báðir keppendur hafa því 3,5 vinninga. Skákin var nokkuð jöfn framan af en Carlsen lék illa af...
20.11.2016 - 22:51

Sex jafntefli í sex skákum

Þeir Magnus Carlsen frá Noregi og Rússinn Sergei Karjakin gerðu í kvöld sjötta jafnteflið í jafn mörgum skákum í einvígi sínu um heimsmeistaratitilinn sem nú stendur yfir í New York. Eftir fimmtu skákina var heimsmeistarinn Carlsen með böggum hildar...
19.11.2016 - 00:38