6. júlí 2020
Hljómsveit norska ríkisútvarpsins stígur út á götur Oslóar og leyfir gangandi vegfarendum að njóta klassískra tóna.

Hljómsveit norska ríkisútvarpsins flytur verk eftir Knut Vaage og Haydn. Eivind Aadland stjórnar og Harald Aadland leikur á fiðlu.