Kveikur

Sjö ár Sýrlendinga á Akureyri

Í sjö ár hefur Kveikur fylgst með tveimur sýrlenskum fjölskyldum sem boðið var til Íslands skömmu fyrir jólin 2015, sem kvótaflóttamönnum. Á þessum tíma hefur mikið gerst í lífi fjölskyldnanna, þau upplifað sigra og vonbrigði. Frá gleðinni yfir komast í skjól frá stríði og hörmungum til streðsins við læra nýtt tungumál, rata um framandi samfélag og það um dimman vetur. Einstök innsýn í það sem tekur við þegar flóttamaður er kominn í skjól og er ekki lengur á flótta.

Frumsýnt

27. des. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur þar sem áhersla er lögð á rannsóknarblaðamennsku og almennar fréttaskýringar. Ritstjórn og dagskrárgerð: Ingólfur Bjarni Sigfússon, Arnar Þórisson, Arnhildur Hálfdánardóttir, Árni Þór Theodórsson, Ingvar Haukur Guðmundsson, Jóhann Bjarni Kolbeinsson, Karl Newman, María Sigrún Hilmarsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson.

,