Víðsjá - INDECLINE, exótísk tónlist og predikarastelpan

Við heyrum í meðlimi bandaríska lista- og aktívistahópsins Indecline, sem í sumar setti upp fimm styttur af Trump Bandaríkjaforseta, klæðalausum, í jafnmörgum stórborgum. Við forvitnumst...
Frumflutt: 14.09.2017 Aðgengilegt til: 13.12.2017

Víðsjá - Samablóð, Predikarastelpan og samband ljóða og laga

Tapio Koivukari les úr bók vikunnar - Predikarastelpunni, lokakafla þríleiks hans um fólk í sveitum Finnlands á stríðsárunum. Sölvi Sveinsson áhugamaður um samíska menningu...
Frumflutt: 13.09.2017 Aðgengilegt til: 12.12.2017

Víðsjá - Stafræn gleymska, Erindi í Hafnarborg og Pauline Oliveras

Í Víðsjá í dag verður rætt við Gunnþórunni Guðmundsdóttur, prófessor í almennri bókmenntafræði, um gleymsku og geymd á stafrænum tímum. Hvernig geymast okkar stafrænu spor, þegar...
Frumflutt: 12.09.2017 Aðgengilegt til: 11.12.2017

Víðsjá - Hljóðver, getnaður, predikarastelpan og fjölbreytt tónlist

Farið er í heimsókn á Borgarbókasafnið þar sem Sunna Dís Másdóttir tekur á móti hlustendum í leyniherbergi þar sem veggirnir eru huldir bókum sem snúa öfugt. Ragnhildur...
Frumflutt: 11.09.2017 Aðgengilegt til: 10.12.2017

Víðsjá

Víðsjá, þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir...
Frumflutt: 10.09.2017 Aðgengilegt til: 09.12.2017

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir...
Frumflutt: 08.09.2017 Aðgengilegt til: 07.12.2017

Víðsjá - Hreistur Bubba gagnrýnd og spjallað um Smekkleysu

Rætt verður við Ólaf J Engilbertsson um sýningu í Þjóðarbókhlöðunni, sem byggð er á útgáfum Smekkleysu í 30 ár og aðdraganda stofnunar félagsins. Steinunn Inga Óttarsdóttir fjallar um nýja...
Frumflutt: 07.09.2017 Aðgengilegt til: 06.12.2017

Víðsjá - Gauragangur og tónlist Holgers Czukay

Ingvar E Sigurðsson les annan lestur úr bók vikunnar - Gauragangi eftir Ólaf Hauk Símonarson. Arnljótur Sigurðsson heimsækir þáttinn og ræðir um pólska listamanninn Holger Czukay...
Frumflutt: 06.09.2017 Aðgengilegt til: 05.12.2017

Víðsjá - Danssenan og Vélráð Ragnars Kjartanssonar

Snædís Lilja Ingadóttir og Valgerður Rúnarsdóttir heimsækja þáttinn og ræða danssenuna á Íslandi og segja frá sýningu sinni í Tjarnarbíói - Kæra manneskja. Hlyunur Helgason ræðir...
Frumflutt: 05.09.2017 Aðgengilegt til: 04.12.2017

Víðsjá - Gauragangur, fæðingarhjálp, 50 ára útisýning og tónlist tímanna

Ingvar E Sigurðsson les fyrri lestur úr bók vikunnar - Gauragangi eftir Ólaf Hauk Símonarson. Ragnhildur Hólmgeirsdóttir veltir fyrir sér fæðingarhjálp fortíðar og minnst verður...
Frumflutt: 04.09.2017 Aðgengilegt til: 03.12.2017