Víðsjá - Angústúra, RMM, Tatu Kantomaa og músík úr ýmsum áttum

Rætt er við Víking Heiðar Ólafsson um Reykjavík Midsummer Music hátíðina sem hefst í Hörpu annað kvöld. Guðni Franzson og harmonikuleikarinn Tatu Kantomaa koma líka í heimsókn og...
Frumflutt: 21.06.2017 Aðgengilegt til: 19.09.2017

Víðsjá - Leikárið gert upp, Recurrence og Kristín Þóra

Guðrún Baldvinsdóttir og María Kristjánsdóttir, leiklistarrýnar Víðsjár, eru gestir þáttarins í dag og ræða Grímuna og leikárið. Einnig hljómar í þættinum verk af nýútkominni...
Frumflutt: 20.06.2017 Aðgengilegt til: 18.09.2017

Víðsjá - Guðrún Helgadóttir, Grámosinn og árið 1915

Thor Vilhjálmsson les úr upphafi bókar vikunnar, sem er Grámosinn glóir - bókin sem Thor hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir 1987. Rætt er við nýkrýndan borgarlistamann...
Frumflutt: 19.06.2017 Aðgengilegt til: 17.09.2017

Víðsjá

Víðsjá, þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir...
Frumflutt: 18.06.2017 Aðgengilegt til: 16.09.2017

Víðsjá - Egill og tröllin, talmálsstyttingar, Vasulka og saxófóntónar

Bergsteinn Sigurðsson ræðir við Egil Sæbjörnsson í Feneyjum, Sigurbjörg Þrastardóttir veltir fyrir sér talmálsstyttingum, Erin Honeycutt rýnir í sýningu Vasulka hjónanna í Berg...
Frumflutt: 16.06.2017 Aðgengilegt til: 14.09.2017

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir...
Frumflutt: 15.06.2017 Aðgengilegt til: 13.09.2017

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir...
Frumflutt: 14.06.2017 Aðgengilegt til: 12.09.2017

Víðsjá - Knausgård 2/2, Firðir og firnindi og samtvinnun sögunnar

Kristjana Stefánsdóttir og Svavar Knútur heimsækja þáttinn og spjalla um tónleikaferð sína Firði og firnindi, sem stendur yfir fram í júlí. Rætt er við norska rithöfundinn Karl...
Frumflutt: 13.06.2017 Aðgengilegt til: 11.09.2017

Víðsjá - Moss tvíæringurinn, Dan Zhui, Dægradvöl og Hverfisgallerí

Guðni Tómasson ræðir við JBK Ransú sem stýrir sýningu á Moss tvíæringnum sem opnar 17.júní. Guðný Rósa Ingimundardóttir segir frá sýningu sinni í Hverfisgalleríi. Lesið...
Frumflutt: 12.06.2017 Aðgengilegt til: 10.09.2017

Víðsjá - Knausgård, Moses Hightower og Pirandello

Norski rithöfundurinn Karl Ove Knausgård hefur farið frægðarför um heiminn með sex binda sjálfsævisögu sína, Min kamp. Hann var staddur hér á landi á dögunum og Víðsjá mælti sér mót við...
Frumflutt: 09.06.2017 Aðgengilegt til: 07.09.2017