þriðjudagur - 26. september 2017

RÚV Logo
16:05 - Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið - Síðdegisútvarpið 12.september

147. löggjafarþing Alþingis var sett í dag þannig að nú formlega er haustið hafið þegar pólitíkin fer aftur á fullt. Við ætlum að spá aðeins í þennan pólitíska vetur; hver verða stærstu og...
Frumflutt: 12.09.2017 Aðgengilegt til: 11.12.2017

Síðdegisútvarpið - Síðdegisútvarpið 11.september

Sex milljón heimili í Florida eru rafmagnslaus og að minnsta kosti fimm eru látnir eftir að fellibylurinn Irma gekk þar á land í gær. Áður hafði Irma lagt heilu samfélögin í rúst á eyjum í...
Frumflutt: 11.09.2017 Aðgengilegt til: 10.12.2017

Síðdegisútvarpið - Síðdegisútvarpið 8.september

Fellibylurinn Irma hefur valdið mikilli eyðileggingu á leið sinni yfir Karíbahaf og haft áhrif á líf meira en milljónar manna á fjölda eyja í Karíbahafi. Irma nálgast nú Kúbu og...
Frumflutt: 08.09.2017 Aðgengilegt til: 07.12.2017

Síðdegisútvarpið - Síðdegisútvarpið 7.september

Tæknin hefur breytt miklu fyrir blinda og sjónskerta sem geta notað allskyns tæki, tölvur, snjallsíma og svo framvegis til að nýta sér sjálfsagða þjónustu. Við ætlum að tala aðeins um það...
Frumflutt: 07.09.2017 Aðgengilegt til: 06.12.2017

Síðdegisútvarpið - Síðdegisútvarpið 6.september

Það bárust fréttir af því í morgun að Hinrik drottningarmaður í Danmörku hefði greinst með heilabilun. Hinrik er 83 ára og hefur undanfarið látið hafa eftir sér eitt og annað undarlegt,...
Frumflutt: 06.09.2017 Aðgengilegt til: 05.12.2017

Síðdegisútvarpið

Góðan dag gott fólk. Síðdegisútvarpið heilsar ykkur mánudaginn 5. september. Guðmundur Pálsson og Andri Freyr Viðarsson verða með ykkur fram að fréttum klukkan sex - ekki klukkan sjö eins...
Frumflutt: 05.09.2017 Aðgengilegt til: 04.12.2017

Síðdegisútvarpið - Síðdegisútvarp 4.september

Norður-Kórea heldur áfram að ögra umheiminum með kjarnorkutilraunum og áætlunum um eldflaugaskot. Og því er ekki tekið þegjandi. Forseti Bandaríkjanna sagðist í samtali við...
Frumflutt: 04.09.2017 Aðgengilegt til: 03.12.2017

Síðdegisútvarpið - Síðdegisútvarpið 1.september

Síðdegisútvarpið fer nú í loftið í nýrri og breyttri mynd. Nýr liðsmaður er genginn til liðs við okkur, það er Andri Freyr Viðarsson sem hlustendur þekkja að sjálfsögðu. Og þátturinn...
Frumflutt: 01.09.2017 Aðgengilegt til: 30.11.2017

Síðdegisútvarpið - Síðdegisútvarpið 31.ágúst

Staðan í Houston Að minnsta kosti 35 eru nú sagðir hafa farist í flóðum og óveðrinu sem fylgt hefur fellibylnum Harvey í Texas og Louisiana sem gekk á land í síðustu viku....
Frumflutt: 31.08.2017 Aðgengilegt til: 29.11.2017

Síðdegisútvarpið - Síðdegisútvarpið 30.ágúst

Uppreist æru Sigríður Andersen, dómsmálaráðherra kom fyrir Allsherjar- og menntamálanefnd í dag en hún hyggst leggja fram frumvarp um breytingar á lögum á næstunni þannig að ekki...
Frumflutt: 30.08.2017 Aðgengilegt til: 28.11.2017