Síðdegisútvarpið

Þau Guðmundur Pálsson, Björg Magnúsdóttir og Atli Már Steinarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu á daginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og...
Frumflutt: 10.07.2017 Aðgengilegt til: 08.10.2017

Síðdegisútvarpið - Síðdegisútvarpið 7.júlí

Mikill viðbúnaður á G20 Mikill viðbúnaður er hjá lögreglunni í Hamborg í Þýskalandi vegna fundar leiðtoga 20 stærstu efnahagsveldanna - G20. Lögreglan hefur kallað til liðsauka...
Frumflutt: 07.07.2017 Aðgengilegt til: 05.10.2017

Síðdegisútvarpið - Síðdegisútvarpið 6.júlí

Kókaín áberandi í smygli 13 erlendir ríkisborgarar og einn Íslendingur hafa ýmist verið dæmdir eða ákærðir fyrir smygl á kókaíni til landsins frá því í ársbyrjun og lögreglan á...
Frumflutt: 06.07.2017 Aðgengilegt til: 04.10.2017

Síðdegisútvarpið - Síðdegisútvarpið 5.júlí

Hvað er 5G? Við veltum fyrir okkur framtíðinni í fjarskiptum og hvernig netið um farsímakerfið mun þróast á næstunni. 5G er á teikniborðinu - hvað felst í því? Og hvernig munu...
Frumflutt: 05.07.2017 Aðgengilegt til: 03.10.2017

Síðdegisútvarpið - Síðdegisútvarpið 4.júlí

Leyfi og eftirlit með airbnb Við ræddum við formann Samtaka um skammtímaleigu á heimilum í þættinum í gær en samtökin telja lög um heimagistingu of flókin og takmarkandi. Við...
Frumflutt: 04.07.2017 Aðgengilegt til: 02.10.2017

Síðdegisútvarpið - Síðdegisútvarpið 3.júlí

Trump í stríð við CNN Donald Trump heldur áfram að senda fjölmiðlum tóninn og saka marga af stóru fjölmiðlunum í Bandaríkjunum um að framleiða lygafréttir um sig. Hann fór mikinn...
Frumflutt: 03.07.2017 Aðgengilegt til: 01.10.2017

Síðdegisútvarpið - Síðdegisútvarp 30.júní

Áfangastaðurinn Vesturland Við ætlum að vera með annan fótinn í Borgarnesi í þættinum í dag. Kristján Guðmundsson forstöðumaður Markaðsstofu Vesturlands ræðir við okkur í um...
Frumflutt: 30.06.2017 Aðgengilegt til: 28.09.2017

Síðdegisútvarpið - Skatturinn - gleði og sorg, "Hafðu góðan dag" og fleiri frasar

Skatturinn - gleði og sorg Það eru margir sem fengu glaðning frá skattinum þegar álagningarseðlarnir voru birtir á skattur.is. Svo eru líka margir sem fengu misstóran bakreikning...
Frumflutt: 29.06.2017 Aðgengilegt til: 27.09.2017

Síðdegisútvarpið - Síðdegisútvarpið 28.júní

Hillsborough málið Árið 1989 létust 95 manns, sem ætluðu að fylgjast með knattspyrnuliðinu sínu, Liverpool á Hillsborough leikvanginum í Englandi - í bikarleik Liverpool og...
Frumflutt: 28.06.2017 Aðgengilegt til: 26.09.2017

Síðdegisútvarpið - Síðdegisútvarpið 27.júní

Formaður Arkitektafélagsins um fagurfræði Við ræddum í gær um fagurfræði bygginga, sem sagt falleg og ljót hús við verkfræðinginn Hallgrím Óskarsson, sem telur að almenningur...
Frumflutt: 27.06.2017 Aðgengilegt til: 25.09.2017