þriðjudagur - 19. september 2017

RÚV Logo
16:05 - Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Góðan dag gott fólk. Síðdegisútvarpið heilsar ykkur mánudaginn 5. september. Guðmundur Pálsson og Andri Freyr Viðarsson verða með ykkur fram að fréttum klukkan sex - ekki klukkan sjö eins...
Frumflutt: 05.09.2017 Aðgengilegt til: 04.12.2017

Síðdegisútvarpið - Síðdegisútvarp 4.september

Norður-Kórea heldur áfram að ögra umheiminum með kjarnorkutilraunum og áætlunum um eldflaugaskot. Og því er ekki tekið þegjandi. Forseti Bandaríkjanna sagðist í samtali við...
Frumflutt: 04.09.2017 Aðgengilegt til: 03.12.2017

Síðdegisútvarpið - Síðdegisútvarpið 1.september

Síðdegisútvarpið fer nú í loftið í nýrri og breyttri mynd. Nýr liðsmaður er genginn til liðs við okkur, það er Andri Freyr Viðarsson sem hlustendur þekkja að sjálfsögðu. Og þátturinn...
Frumflutt: 01.09.2017 Aðgengilegt til: 30.11.2017

Síðdegisútvarpið - Síðdegisútvarpið 31.ágúst

Staðan í Houston Að minnsta kosti 35 eru nú sagðir hafa farist í flóðum og óveðrinu sem fylgt hefur fellibylnum Harvey í Texas og Louisiana sem gekk á land í síðustu viku....
Frumflutt: 31.08.2017 Aðgengilegt til: 29.11.2017

Síðdegisútvarpið - Síðdegisútvarpið 30.ágúst

Uppreist æru Sigríður Andersen, dómsmálaráðherra kom fyrir Allsherjar- og menntamálanefnd í dag en hún hyggst leggja fram frumvarp um breytingar á lögum á næstunni þannig að ekki...
Frumflutt: 30.08.2017 Aðgengilegt til: 28.11.2017

Síðdegisútvarpið - Síðdegisútvarpið 29.ágúst

Samkeppni í lággjaldaflugi Íslenska flugfélagið Wow air er eitt þeirra flugfélaga sem er fjallað um núna sem ódýrasta valkostinn í flugi frá Ameríku til Evrópu. Það er t.d....
Frumflutt: 29.08.2017 Aðgengilegt til: 27.11.2017

Síðdegisútvarpið - Síðdegisútvarpið 28.ágúst

Hamfaraveður í Houston Við ætlum að tala um fellibylinn Harvey sem nú er skilgreindur sem hitabeltisstormur og hefur valdið miklum usla í Texas. Það ausrignir núna í Houston og...
Frumflutt: 28.08.2017 Aðgengilegt til: 26.11.2017

Síðdegisútvarpið - Síðdegisútvarpið 25.ágúst

Síðdegisútvarpið heilsar ykkur föstudaginn 25. ágúst. Við sendum út frá Akureyri í dag, nánar tiltekið sitjum við hér fyrir utan Hótel KEA í blíðunni en Akureyrarvaka verður sett í kvöld....
Frumflutt: 25.08.2017 Aðgengilegt til: 23.11.2017

Síðdegisútvarpið - Síðdegisútvarpið 24.ágúst

Brotið á erlendu starfsfólki Atvinnuleysi er í sögulegu lágmarki og spennan á vinnumarkaði er meiri en á árinu 2007 að sögn sérfræðings hjá Vinnumálastofnun. Aldrei hafa fleiri...
Frumflutt: 24.08.2017 Aðgengilegt til: 22.11.2017

Síðdegisútvarpið - Síðdegisútvarpið 23.ágúst

Stafrænt líf eftir dauða Hvað verður um okkur á netinu þegar við deyjum? Við ætlum að velta fyrir okkur stafrænu lífi eftir dauðann, með Finni Pálma Magnússyni vöruhönnuði hjá...
Frumflutt: 23.08.2017 Aðgengilegt til: 21.11.2017