Síðdegisútvarpið - Síðdegisútvarpið 08. Ágúst 2017

Hlutabréfaverð í Högum hefur hríðfallið eftir aðra afkomuviðvörun félagsins á tveimur mánuðum en félagið hefur tapað 36 prósentum markaðsvirðis síns miðað við hæsta verð síðustu tólf...
Frumflutt: 08.08.2017 Aðgengilegt til: 06.11.2017

Síðdegisútvarpið - Síðdegisútvarpið 04. Ágúst 2017

Við vorum í Verslunarmannahelgagír í dag enda þessi stærsta ferðahelgi ársins skollin á og eflaust margir í bílum á leið út úr borginni núna. Við fengum ýmsa góða gesti í dag, Lóu...
Frumflutt: 04.08.2017 Aðgengilegt til: 02.11.2017

Síðdegisútvarpið - Síðdegisútvarpið 03. Júlí 2017

Aldrei fleiri á neyðarmóttöku Tuttugu og átta manns leituðu til neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis í liðnum mánuði, eða nærri einn á dag. Fjöldinn hefur ekki verið...
Frumflutt: 03.08.2017 Aðgengilegt til: 01.11.2017

Síðdegisútvarpið - Síðdegisútvarpið 02. Ágúst 2017

Breskt fyrirtæki hefur sótt um leyfi til þess að leyta að fjársjóði í þýska skipsflakinu SS Minden sem hvílir á hafsbotni 120 mílur suðaustur af Íslandi. Skipið sökk á leið sinni frá Ríó í...
Frumflutt: 02.08.2017 Aðgengilegt til: 31.10.2017

Síðdegisútvarpið - Síðdegisútvarpið 01. Ágúst 2017

Síðdegisútvarpið 01082017 Umsjónarmenn Björg Magnúsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir Óttar Proppé um krabbameinsáætlun Talsverð umræða hefur verið um dulinn...
Frumflutt: 01.08.2017 Aðgengilegt til: 30.10.2017

Síðdegisútvarpið - Síðdegisútvarpið 31. Júlí 2017

Í Fréttablaðinu um helgina sagði ung kona, Lára Guðrún Jóhönnudóttir, sögu sína. Hún missti móður sína úr krabbameini 17 ára gömul og fékk sams konar brjóstakrabbamein síðasta vetur. Lára...
Frumflutt: 31.07.2017 Aðgengilegt til: 29.10.2017

Síðdegisútvarpið - Síðdegisútvarpið 28.júlí

Druslugangan á morgun Druslugangan verður gengin í sjöunda sinn frá Hallgrímskirkju í Reykjavík á morgun. Megin markmið göngunnar er að losa þolendur undan skömm sem...
Frumflutt: 28.07.2017 Aðgengilegt til: 26.10.2017

Síðdegisútvarpið - Síðdegisútvarpið 27.júlí

Bók í minningu barnabarns Ástríður Erlendsdóttir lést í september 2014, aðeins 22 ára gömul. Ástríður svipti sig lífi eftir erfiða baráttu við vímuefnafíkn. Móðir hennar og amma...
Frumflutt: 27.07.2017 Aðgengilegt til: 25.10.2017

Síðdegisútvarpið - Síðdegisútvarpið 26.júlí

Góðan dag gott fólk, Síðdegisútvarpið miðvikudaginn 26. júlí. Björg Magnúsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Jón Þór Helgason eru með ykkur beint frá American Bar við Austurvöll. Atli...
Frumflutt: 26.07.2017 Aðgengilegt til: 24.10.2017

Síðdegisútvarpið - Síðdegisútvarpið 25.júlí

Vinnuslys Yfirlæknir hjá Vinnueftirlitinu segist óttast fjölgun vinnuslysa hér á landi vegna uppgangs í efnahagslífinu. Morgunblaðið sagði frá þessu í vikunni. En það hafa orðið...
Frumflutt: 25.07.2017 Aðgengilegt til: 23.10.2017