Birt þann 13. ágúst 2017
Aðgengilegt á vef til 27. ágúst 2017

Uppruni tesins með Simon Reeve - The Tea Trail With Simon Reeve

Heimildarþáttur frá BBC sem kannar uppruna tesins. Dagskrárgerðarmaðurinn Simon Reeves fer á stúfana og finnur hvaðan laufin koma - sem rata síðan alla leið í bollana okkar.