Birt þann 3. júní 2017
Aðgengilegt á vef til 1. september 2017

Það er gott að vera hér: Leonard Cohen á Íslandi

Í tilefni af andláti Leonards Cohen sýnir RÚV heimildarmynd um heimsókn hans til Íslands. Söngvaskáldið hélt tónleika á Listahátíð í Reykavík vorið 1988 og tók Hrafn Gunnlaugsson viðtöl við stórstjörnuna við komu hans tiil landsins. Leikstjórn Hrafn Gunnlaugsson. e.