Birt þann 17. febrúar 2017
Aðgengilegt á vef til 18. maí 2017

Rætur - Fjölmiðlar, bandarísk amma og Anup frá Nepal(5 af 5)

Í þessum síðasta þætti Róta er fjallað um birtingarmyndir innflytjenda í fjölmiðlum. Við förum í fjölskylduboð hjá bandarískri ömmu sem býr til ekta New York-lasagna og heyrum sögu Anups Gurung, Nepala sem hefur búið í Skagafirði árum saman. Hann komst fyrst á snoðir um Ísland eftir að hann heyrði lag með Pöpunum heima í Kathmandu.

Vantar textann?

Nú býðst að sjá texta eða þýðingartexta, þegar þeir bjóðast, með því að smella á CC táknið á spilaranum. Nánari upplýsingar hér.

Upplýsingar um réttindi RÚV á sjónvarps og útvarpsefnis