Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 9. febrúar 2016
Aðgengilegt á vef til 8. maí 2016

Næturvarp - Mariah Garnett og Habby Osk

Landsmönnum öllum er boðið til myndlistarsýningar í sjónvarpinu sínu. Sýnt verður úrval myndbandsverka sem leikur sér að því nána sambandi sem ríkir milli sjónvarpsútsendingarinnar og áhorfandans, allt í skjóli vetrarmyrkursins. Frá nýju tungli að fullu tungli, 8.-22. febrúar verður Næturvarp: Náin rafræn kynni á RÚV. Mariah Garnett: Full Burn Mariah Garnett: Encounters I May or May not hHave Had with Peter Berlin Habby Osk: Bypass Habby Osk: Trust in Me Trust in You Habby Osk: Forever Us