Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 17. febrúar 2017
Aðgengilegt á vef til 13. maí 2017

Landinn (2 af 20)

Landinn ræðir um hið mikla samfélagsmein, einelti. Við heyrum sögu fórnarlambs eineltis og ræðum við Vöndu Sigurðardóttur sem sérhæfir sig í forvörnum gegn einelti. Landinn fer líka á æfingu í "ultimate frisbee" í Bolungarvík, byggir hús í Neskaupstað, smíðar skeifur á Skagaströnd og talsetur teiknimynd.