Birt þann 17. febrúar 2017
Aðgengilegt á vef til 13. maí 2017

Landinn (2 af 20)

Landinn ræðir um hið mikla samfélagsmein, einelti. Við heyrum sögu fórnarlambs eineltis og ræðum við Vöndu Sigurðardóttur sem sérhæfir sig í forvörnum gegn einelti. Landinn fer líka á æfingu í "ultimate frisbee" í Bolungarvík, byggir hús í Neskaupstað, smíðar skeifur á Skagaströnd og talsetur teiknimynd.

Vantar textann?

Nú býðst að sjá texta eða þýðingartexta, þegar þeir bjóðast, með því að smella á CC táknið á spilaranum. Nánari upplýsingar hér.

Upplýsingar um réttindi RÚV á sjónvarps og útvarpsefnis

Aðrir þættir

Landinn

Í næsta þætti Landans förum við á skotæfingu hjá Skotfélagi Akureyrar. Við kynnum okkur hvaða rétt gangandi vegfarendur hafa til að ferðast um land. Við hittum hollenskan pastagerðarmann í...
Frumsýnt: 26.02.2017
Aðgengilegt til 27.05.2017

Landinn

Landinn skoðar merkilegar fornminjar á Bessastöðum. Við efnagreinum hey, smíðum jeppa, fræðumst um sögu dömubindanna og förum í útilegu með fjölskyldu sem lætur sefur úti allan ársins...
Frumsýnt: 19.02.2017
Aðgengilegt til 20.05.2017

Landinn

Landinn ræðir um hið mikla samfélagsmein, einelti. Við heyrum sögu fórnarlambs eineltis og ræðum við Vöndu Sigurðardóttur sem sérhæfir sig í forvörnum gegn einelti. Landinn fer líka á...
Frumsýnt: 12.02.2017
Aðgengilegt til 13.05.2017

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn fer um landið og hittir venjulegt fólk sem er að gera áhugaverða og skemmtilega hluti. Umsjónarmenn eru Gísli Einarsson, Þórgunnur Oddssdóttir og Edda Sif...
Frumsýnt: 05.02.2017
Aðgengilegt til 06.05.2017